Morgunblaðið - 01.06.1960, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 01.06.1960, Qupperneq 16
íe MORGVNBLAÐIÐ Miðvikuðagur 1, júni 1960 Það tilkynnist hér með að samkvæmt samkomulagi bankanna, verður, frá og með 1. júní n. k. þar til öðru vísi verður ákveðið, afgreiðslutími útibúa vorra í Reykjavík, svo og síðdegisafgreiðsla í Útvegsbankanum, sem hér segir: BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Austurbæjarútibú, Laugavegi 114. Opið virka daga kl. 10—12 f.h., 13—15 og 17—18,30 e.h. Laugardaga kl. 10—12,30 árd. tJtibú á Laugavegi 105 Opið virka daga kl. 10—12 f.h. og kl. 15—18,30 e.h. Laugardaga kl. 10—12,30 árd. Miðbæjarútibú, Laugavegi 3 Opið virka daga kl. 13—18,30 e.h. Laugardaga kl. 10—12,30 árd. Síðdegisafgreiðsla í Útvegsbanka Islands við Lækjartorg kl. 17—18,30 e.h., nema Laugardaga TÍZKUVARA SLÉTTBOTNAÐIR STRIGASKÓR fyrir kvenfólk. Fara sérlega vel við síðar sportbuxur. UPPREIMAÐIR STRIGASKÓR fyrir börn 2ja til 10 ára. KVARTHÆLA OG SLÉTTBOTNAÐIR leðurskór fyrir kvenfólk. — Með gamla verðinu — Skóverzlun ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Aðalstræti 18 Til sölu notuð Victoríu skellinaðra í fyrsta flokks ástandi. Tækifærisverð ef samið er strax. Upplýsingar dagana 1. og 2. júní bjá Bjarna Péturssyni, Samvinnutrygg- ingum. Sími 17080. Þessi bíll sem myndin er af Austin A 00, 1955 lítið ekinn í miög góðu ástandi til sölu BIFREIÐASALA STEFÁNS Grettisgötu 46 — Sími 12640 Kæliskópor og þvottovékr Fyrirliggjandi amerískir 9,7 kubik feta og 5,6 kubik feta þýzkir kæliskápar. — Góð- ir greiðsluskilmálar. — Enskar þvottavél- ar, tvær stærðir, væntanlegar bráðlega. Nýkomin sending af þýzkum vegglömpum og amerískum ryksugum. Raftækjaverzl. Ljósborginn S.f. Hafnargöiu 62 — Sími 1535 — Keflavík Við undirrifaðir læknar höíum flutf læknastofur okkar að Klappastíg 25, III. lusð Bráðabirgðainngangur frá Hverfisgöíu Stofusímar okkar allra eru 10269 15459 15989 19767 Tekið á móti vitfanabeiðnum ocy símaviðtölum í stofussmunum Árni Björnsson Sérgrein: Handlækningar Viðtalstími fyrir samlagssjúklinga kl. 2—3 nema laugardaga. Aðrir eftir samkomulagi Grimur Magnússon Sérgrein: Tauga- og geðsjúkdómar Viðtalstími kl. 2—4, laugardaga kl. 11—12. Gunnar Guðmundlsson Sérgrein: Taugasjúkdómar Viðtalstími eftir samkomulagi klukkan 9 til 2. Jóhannes Björnsson dr. med. Sérgrein: Meltingarsjúkdómar Viðtalstími kl. 1,30—3, laugardaga kl. 10—11. Jónas Bjarnason Sérgrein: Kvensjúkdóniar og fæðingarhjálp Viðtalstími eftir samkomulagi Magnús Olafsson Sérgrein: Lyflæknissjúkdómar Viðtalstími kl. 1,30—2 og eftir samkomulagi Magnús Þorsteinsson Sérgrein: Barnasjúkdómar Viðtalstími eftir samkomulagi Olafur Jensson Sérgrein: Blóðmeina- og frumu- rannsóknir Viðtalstími kl. 1,30—2,30 Tómas A. Jónasson Sérgrein: Lyflæknisfræði, meltin gar s j úkdómar Viðtalstími fyrir samlagssiúklinga kl. 11—12. Aðrir eftir samkomuiagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.