Morgunblaðið - 03.07.1960, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 3. júli 1960
Ferðafdlkið flæðir
allt sumarið
Evröpulöndin
í SUMAR verður meira um ferða
menn í Vestur-Evrópulöndunum
en nokkru sinni fyrr. Talið er
að um 500 þús. Ameríkumenn
með hálfan milljarð dala upp
á vasann muni streyma þangað
í þotuflugvélum og stórum far-
þegaskipum, auk þess sem
Evrópubúar sjálfir verða meira
á ferðinni milli landa en
nokkru sinni. Ferðafólkið mun
flæða yfir Evrópulöndin, allt
norður frá Lapplandi og suður á
grízku eyjarnar.
Yfir mesta ferðamannatímann,
sem er rétt ný byrjaður og stend-
ur út septembermánuð, verður
ferðafólkið því að vera við því
búið að þurfa að keppast um að
ná í þessi fáu ófráteknu hótel-
herbergi og einnig aðgöngumiða
á hinar ýmsu hátíðir. Umferðin
verður líka með allra mesta móti
á fjölsóttustu stöðum, svo því
fylgir sjálfsagt víða talsvert erf-
iði að ferðast á þessu sumri.
Ferðamálasérfræðingar telja
að verðlag hafi hækkað um 5—
10% í Evrópulöndunum. Dýrustu
löndin eru Bretland, Frakkland,
Svíþjóð, Sviss og Belgía. En
Spánn, Austurríki og írland eru
enn ódýrustu ferðamannalönd og
Grikkland er bæði eftirsótt og
tiltölulega ódýrt. Bandaríkja-
menn telja að reikna þurfi með
10 dölum á mann á dag til jafn-
aðar eða kr. 380 kr.
§ Ódýrast með Loftleiðum
Ódýrustu flugferðirnar milli
unum fæst 21% afsláttur í Frakk
landi og 30% á Ítalíu.
Öll beztu hótel'herbergin í
stærstu borgum Vestur-Evrópu
eru að verða upppöntuð út ágúst
en auðveldara verður þó að kom-
ast að á litlum hótelum. Mestu
erfiðleikarnir á því sviði verða
vafalaust í Rómaborg þessa 17
daga, sem Olympíuleikarnir
standa þar yfir. I>eir sem sjá um
leikana ráðgera að koma upp
rúmum í klaustrum og skólum
fyrir þessa 100 þús. útlendinga,
sem búizt er við að gisti borg-
ina og hafa þeir góð orð um að
„enginn verði á götunni“.
• Ótal hátíðir og margvíslegar
skemmtanir.
Alls staðar eru nú skipulagð-
ar ferðir fyrir erlenda gesti. Til
eru sérstakar piparsveinaferðir
(mikið um heimsóknir í nætur-
klúbba), leikihúsferðir (píslar-
leikir eru í Oberammergau),
ferðir fyrir frímerkjasafnara,
fyrir golfleikara, fyrir ferðamenn
í Vestur-Berlín inn á austursvæð-
ið o. s_ frv.
Sumarið 1960 verður hægt að
velja á milli yfir 100 „hátíða“, og
eru íónlistarhátíðirnar þá ótald-
ar. Nautaathátíðin í Pamplona
San Fermin á Spáni hefst t. d.
6. júlí, eða þar má sjá nauta-
hjörðina geisast um göturnar á
leið til leikvangsins. 1 Palio í
Siena á ítalíu þeysa djarfir ridd-
arar berbakt á kappreiðahestum
hringinn í kring á gömlu torgi.
Sviss er alltaf eftirsótt ferðamannaland, en dýrt. Hér er mynd
frá Lugano-vatni. *
og eru þeir mest sóttir af ferða-
mönnum. Djarfastir þykja þeir í
París, Hamfoorg og Brussel, en f
Rómaborg eru slíkar sýningsir
bannaðar. Ekki þykir mikið næt
urlíf í Noregi og Svíþjóð, en þó
eru nokkrir veitingastaðir á þess-
um stöðum, þar sem dansað er
til kl. 4. f>ess má geta, að í Lond-
on er búið að breyta leikhúsi við
Leicester Square í stórt veit-
ingahús, The Talk of the Town,
þar sem nægt gólfrými er til að
dansa og skemmtiatriði eru á
milli við hæfi allrar fjölskyld-
unnar.
• l'erðast á margvíslegan hátt
Ferðaménn frá meginlandi
Evrópu, einkum Þjóðverjar,
ferðast oft ákaflega ódýrt með
því að hafa með útbúnað til úti-
legu. í öllum löndum á megin-
landinu er hægt að fá tjaldstæði
á þar til ætluðum stöðum, þar
sem ferðafólkinu er séð fyrir
rennandi vatni. Það kostar yfir-
ieitt um 30 kr. á nóttu fyrir tvær
manneskjur og stæði innifalið
fyrir bílinn. Fyrirtæki í írlandi,
Cork Caravan Co., leigir út íbúð-
arvagna, sem hestar draga, og
þar geta þrír sofið og eldað ofan
í sig.
Þá má losna við umferðina á
vegunum með því að ferðast eft-
ir ám og vötnum. Sígild er ferðin
niður Rín til Wiesbaden og 13
tíma siglingin niður Dóná, frá
Passau í Þýzkalandi til Vínar-
borgar. í Bretlandi er boðið upp
á bátsferð upp Thames til Ox-
ford, í Hollandi er hægt að leigja
sér bát fyrir fjóra og ferðast
eftir ám og skurðum (sem eru
6000 mílur á lengd), í Svíþjóð
er boðið upp á 3 daga skemmti-
Bandaríkjanna og Evrópu eru
með Loftleiðavélunum, DC-4 og
DC-6, áegir í ferðagrein í hinu
víðlesna tímariti Time, kostar
farmiðinn fram og aftur 486 doll
ara milli New York og London.
Blaðið bendir einnig á ýmsa
möguleika til að ferðast sem ó-
dýrast á meginlandi Evrópu, eins
og t. d. með svokallaða Eurail-
pass, sem 13 þjóðir hafa samein-
að sig um. Férðamaðurinn getur
þá ferðast ótakmarkað 1 tvo mán-
uði með járnbrautum og með
bátum á Rín, Dóná og svissnesku
vötnunum fyrir miða, sem kost-
ar 125 dollara á mann. Eins segir
blaðið að brezku og írskú járn-
brautirnar bjóði upp á 1000 mílna
farseðil fyrir 34 dollara og níu
daga farmiða ótakmarkaða vega
lengd fyrir 39 dollara. Svisslend-
ingar bjóða upp á sérstakar heig-
arferðir, þar sem farið til baka
er svo til frítt og Norðurlönd
bjóða ferðamönnum 25% afslátt.
Fyrir þá sem aka í eigin bílum
eða leigja bíla eru þær upplýs-
ingar, að vegir séu yfirleitt góðir
í Evrópulöndunum, nema á Spáni
Portúgal og Júgóslavíu og svo í
Austur-Evrópulöndunum. Benzín
er víðá dýrara en hér, fer upp
undir 8 kr. í Frakklandi (hér kr.
4.00), en með sérstökum niður-
greiðslumiðum frá stjórnarvöld-
norðan frá
Lapplandi suður á grssku eyjarnar
Um miðjan júlí er gondólahátíð :
á skurðum í Feneyjum og 3.—4.
september er tefld skák með lif-
andi mönnum að gömlum sið
í þorpinu Marostica skammt þar
Tékkóslóvákíu mikil danssýning,
svokölluð Straznice-þjóðhátíð,
skammt frá austurrísku landa
mærunum 16.—17. júlí. Mesta
hátíðin í Grikklandi er Epidaur-
1 Salzkammergut í austurrísku Ölpunum fá ferðamenn að fara
í námumannalestum niður í sallnámurnar.
frá. Aðalhátíðin í Þýzkalandi er
í Miinohen um mánaðarmót sept.
og október, og gengur hún tals-
vert út á bjórþamb. í Dublin er
hestasýning 2.-6. ágúst og í
us-hátíðin í júní og júlí, þegar
grískir harmleikir eru færðir upp
í Epidaurusleikhúsinu. Stærsta
blómasýning heimsins er í
Rotterdam kringum 25. septem-
ber. Og í Róm er hægt að sjá
útisýningar á Aida, La Boheme
og Carmen ,þar sem notaðir eru
lifandi hestar, úlfaldar og fílar.
Það verður í Caracalla 2. júií—
4. sept. Ógerningur er að teljá
upp nema brot af því sem gert
er íerðamþnnum til skemmtunar
í borgum Vestur-Evrópu í sumar.
1 flestum stórborgum eru staðir,
þar sem fáklæddar stúlkur dansa,
siglingu eftir Gautaskurðinum og
stærstu vötnum Svíþjóðar o. s.
frv.
Þannig mætti halda áfram í
það óendalega að telja upp ferða-
leiðir, ferðaaðferðir, skemmtanir
fyrir ferðamenn og annað. Þær
upplýsingar á víð og dreif, sem
hér hafa verið tíndar til, eru
hafðar eftir ferðasérfræðingum
blaðsins Time.
Nýjar Kvöldvökur
ANNAÐ hefti Nýrra kvöldvaka
er nýkomið út og flytur meðal
annars greinar um sr. Sigtrygg
Guð.augsson frú Núpi, sr. Björn
Stefánsson frá Auðkúlu, Andrés
Ólafsson, hreppstjóra, Brekku,
Böðvar B^arkan, lögmann, Akur-
eyri, og Eggert Joohumsson frá
Skógum_ Ennfremur íslenzka ætt
stuðla eftir Einar Bjarnason, ævi
sögu Jónasar Jóhassonar frá Hof-
döium, íramhaldssöguna, Dalur-
inn og þorpið, vísnaþátt, getraun
ir og fleúa.
Friðrik Magnússon, útvegs-
bóndi, LátrUm
Friðrik Rafnar, vígslubiskup
Valborg Jónsdóttir frá Flatey
Ingimar Eydal, ritstjóri
Björn Stefánsson, prófastur,
Auðkúlu.
Sigtryggur Guðlaugsson, próf-
fastur, Núpi.
Andrés Ólafsson, hreppstjóri,
Brekku.
Böðvar Bjarkan, lögmaður, Ak
ureyri.
Þannig mun haldið áfram að
Villtar meyjar
í Bolimsrarvík
4 J
BOLUNGARVÍK, 30. júní. Nýr
leikflokkur sýndi hér í Bolungar
vík gamanleikinn Villtar meyjar
við góða aðsókn og mjög góðar
undirtektir. Flokkurinn hefur
þegar farið um Austur- og Norð-
urland. Næst mun ferðinni heitið
itm Vestur og Suðurland. Leikstj.
og framkvæmdastjóri er Krist-
ján Jónsson. Með aðalhlutverk
fara Helga G. Löve, Egill Hall-
dórsson og Sigurður Grétar Guð-
mundsson. Leiksviðsstjóri er Haf
steinn Hansson. Fólk hér í Bol-
ungarvík þakkar flkoknum tær-
lega fyrir komuna.
Um síðustu áramót var Nýjum
kvöldvökum breytt í ævisögu- og
ættfræðitímarit, svo sem kunnugt
er. Eiga nú landsmenn þar greið-
an aðgang að traustum heimild-
um um þessi efni. Þegar er tekinn
að safnast í ritið dýrmætur ætt-
fræðifróðleikur, og nýtur ritið
þar sérstaklega óvenjulegs fróð-
leiks Einars Bjarnasonar, ríkis-
endurskoðanda, sem gerzt hefur
einn af ritstjórunum. Fyrir utan
framhaldsgrein hans, íslenzkir
ættstuðlar, hafa þegar verið rakt
ar vandlega ættir allmargra
manna, og mun þannig fjölda Is-
lendinga innan skamms kleift að
finna ætt sína í ritinu. Þegar hafa
verið birtar ættir þeirra, sem hér
fara á eftir:
Ásgeirs Ásgeirsson, forseti
Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú
safna í ritið æviágripum og ættar
tölum manna hvaðanæfa að af
landinu. Gefst nú hverjum þeim,
sem sendir ritinu góða grein um
ættingja eða vini, kostur á að M
ættartölu viðkomandi manna
rakta eftir traustum heimildum,
en slíku hafa menn ekki áður átt
kost á.
Nýjar kvöldvökur heita því á
alla, sem unna þjóðlegum fræð-
um, að gerast áskrifendur strax
frá byrjun. Árgangurinn kostar
aðeins kr. 70.00. Snúið yður beint
til Kvöldvökuútgáfunnar á Akur
eyri eða til umboðsmanns á við-
komandi stöðum. Aðalumboðið í
Reykjavík: Bókaverzlun Stefáns
Stefánssonar, Laugavegi 8, Hafn-
arfjörður: Þorsteinn Björnsson og
Keflavík: Guðlaugur Sigurðsson.
(Fréttatilkynning)