Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. des. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 5 SiLm MENN 06 = MAL£FNI= Þessir fjórir ungu menn á meðfylgjandi mynd eru með- iimir í hinu nýstofnaða félagi íslenzkra stúdenta í Finnlandi. Nöfn þeirra eru frá vinstri: Gunnar Jónasson, Sigurður Thoroddsen, Benedikt Boga- son, formaður félagsins og Jan Haraldsson. Islendingafélagið í Finn- landi, með Erik Juuranto, að- alræðismann í fararbroddi, hélt fullveldisfagnað 30. nóv. sl. og var fagnaður sá hinn ánægjulegasti. Ungu menn- irnir voru þar viðstaddir og hélt Benedikt Bogason ræðu. Auk þess flutti dr. E.E. Suola- hti ávarp og frú Pakkala, er ferðaðist til íslands á sl. sumri sagði frá för sinni. Sagði hún að hún hefði orðið fyrir tals- verðum vonbrigðum, er hún steig út úr flugvélinni hér um miðja nótt og sá ekkert annað en hraunfláka, því að áður en hún lagði upp í ferðina hafði hún heyrt náttúrufegurð ís- lands rómaða mjög. Vonbrigð- in hurfu þó strax daginn eftir. er hún vaknaði við það að sól- in hellti geislaflóði sínu yfir landið. Lét frúin mjög vel af dvöl sinni hér og bar Iandi og þjóð mjög vel söguna. Að lokum las Kai Saanila, magister, nokkra kafla úr nýj- ustu bók Halldórs Kiljan Uax ness, Paradísarehimt, en hann vinnur nú að þýðingu hennar á finnsku Þýzk stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu. Vélritunar- og enskukunn- átta fyrir hendi. Uppl. í síma 15553 eftir kl. -6 og fyrir hádegi. Keykjavík Mæðgur vantar íbúð, helzt 2 herb. og eldhús, frá ára- mótum. Uppl. í símr. 50671 frá kl. 4—7 í dag. Brúðarkjóll og slör kvöldkj óil, kápa, tvær drengjaúlpur, stakar bux- ur og vetrarfrakki á eldri mann. Selst ódýrc að Mána götu 13. Hljóðfæri! Til sölu amerískur vibra- fónn, altó sax og enskt klarinett sett. Uppl. í síma 23346, eftir kl. 5 næstu daga. Svefnherbergishúsgögn og barnarúm til sölu, að Hólavallagötu 5. — Sími 14695. * Stór þýzk prjónavél Alls konar heimabakaðar kökur eru seldar í Miðtúni 34. Einnig hægt að panta í síma 12152 eftir kl. 6 á kvöldin. Sigríður Björnsdóttir. Volkswagen ’61 ókeyrður til sölu nú þegar. Skrifiegt verðtilboð óskast sent Mbl. merkt: „Dökk- blár — 1433“. Til sölu lítill rafsuðupottur, hand- snúin saumavél, sundur- dregið barnarúm, ódýrt. Uppl. í síma 12112 eftir kl. 7. — Ungan mann vantar vinnu, um óákveðinn tíma. Margt kemur til greina. — Tilb. merkt. „1435“ leggis inn á afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. Elna-saumavél og mjög lítið notuð Singer saumavél í skáp til sölu. Sími 15157. Reglusama, ábyggilega H.f. Eimskipafélag íslands. Brúar- foss er í Flekkefjord. Dettifoss er á leið til Rostock. Fjallfoss er á leið til Frederikshavn. Goðafoss fer í dag frá New York til Rvíkur. Gullfoss er 1 Rvík. Lagarfoss er í Rotterdam. Reykjafoss fer í dag til ísafjarðar. Sel foss er í Vestmannaeyjum. Tröllafoss er á leið til Rotterdam. Tungufoss er í Gautaborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í R- vík. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á leið til Rotterdam. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Baldur fer frá Rvík á morgun til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðar. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Aberdeen. Jökul- fell er í Hamborg. Dísarfell er í Malmö. Litlafell er í Faxaflóa. Helga- fell er á Norðfirði. Hamrafell fór 9. þ.m. frá Rvík til Batumi. Hafskip hf. Laxá er á leið til Akra- ness. Flugfélag íslands hf.: Hrímfaxi er H.f. Jöklar. — Drangajökull H.f. JÖklar. — Langjökull er í Gdyn Ja. Vatnajökull er á leið til Reykja- víkur. væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 í dag frá Khöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. A morg un til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. Pan American-flugvél kom til Kefla- víkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Páll V. Kolka, fyffverandi héraðslæknir, flytur almenn- an fyrirlestur á vegum Kristi- legs stúdentafélags á Gamla Garði i kvöld kl. 8,30. Fyrir- lesturinn nefnist „Silfrið Koð ráns og tékkar“. Á eftir verða frjálsar umræður. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyf styttu og selja hana, svo að ég geti fengið peninga fyrir mat. ★ — Það eru ljótu rúmin, sem þið hafið hér á hótelinu. í nótt hlunkaðist ég niður á gólf í gegn- um botninn á rúmi-nu mínu. — Þér verðið að varast að sofa svona fast. ★ Lögregluþjónn: Þér voruð sjón arvottur að slysinu? Munið þér þá ekki eftir númerinu á bílnum, sem ók yfir manninn? Prófessorinn: — Nei, en ég tók eftir að þversuman var 9. Spákonan: — Þér giftist háum dökkhærðum manni. — Þá er ég sannarlega jafn- nær. Þeir eru bæði háir og dökk hærðir allir sex. ÁHEIT og CJAFIR Hallgrímskirkja í Saurbæ. Afh. Mbl. Ekkja kr. 70. Fólkið sem brann hjá i Laugarnes- búðum. Afh. Mbl.: Karl Nordal kr. 200; ISB 50; Kjartan 100; A 300; HÞ 150 Magga og Halldór 150; Kvenfélagi í Laugarnessókn 1000. JS 100, Onefnd- ur 200, Onefndur 200, Aheit frá VS 200. Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl.: — DT 50, NN 100, HP 200, Kjó 100. Jólasöfnun Mæðrastyxksnefndar. — Verzlunin Gimli 500, Guðmundur Guðmundsson & Co 300, Tollstjóra- skrifstofan, starfsfólk 800, Vegamála- skrifstofan, starfsfólk 400, Pétur Snæ- land hf. og starfsfólk 2025, Almenna- byggingafélagið 600, Verksmiðjan Vífil fell 500, Þ. Sveinsson & Co 500, Frið- rik Bertelsen & Co og starfsfólk 280, Kristjana og Guðrún 500, Þ. Sch. Thor steinsson 1000, Valgerður 100, Kári Guðmundsson 200, O. Johnson & Kaab er hf. 1000, Bæjarútgerð Beykjavíkur, starfsfólk 550, Olöf Björnsdóttir 200, NN 200, Ludvig Storr & Co og starfs- fólk 425, Kristján Siggeirsson hf. 500 og starfsfólk 330, K 100, GJK 100, Jón J. Fannberg 200, Orka hf. og starfs- fólk. — Kærar þakkir. — Þér kvartið um að það snjói svo mikið hér í París. Við höf- um, svei mér þá, líka haft snjó í Nizza. — Hann hefur þá sjálfsagt ver- ið heitari en hérna. ★ — Mér finnst þú ættir ekki að reykja vindlinga drengur minn, þú ert svo ungur. — Nei, en ef ég reyki pípu, hlægja hinir strákarnir að mér. uðáÞer. ★ — Þér þykist verzla með lista- verk og þekkið ekki einu sinni Michelangelo. — Hvernig á ég að þekkja alla þá listmálara er hingað flækjast. ★ Skátaforinginn: — Jæja, Óli, hefur þú glatt nokkurn í dag? Óli: — Já, ég heimsótti frænku mína. Hún verður alltaf svo glöð, þegar ég fer. ★ — Það er hræðilegt hvað veg- urinn til Þingvalla er langur. — Já, en ef hann væri ekki svona langur, næði hann ekki alla leið. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar í svigum) Arinbjörn Kolbeinsson til 19. des. (Bjarni Konráðsson). Erlingur Þorsteinsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Bergsveinn Ólafsson, 8. des. ca. 2 vikur. (Pétur Traustason, augnlæknir og Þórður Þórðarson, heimilislæknir). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Jón Þorsteinsson til 10. des. (Tryggvi Þorsteinsson.) Oddur ólafsson til 14. des. (Arni Guðmundsson). Söfnin Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. tlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnudaga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. lokað um óákveðinn tíma. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjud., fimmtud og sunnud. frá Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla Bæjarbókasafn Reykjavíkur simi 12308 úni 2. Opið daglega kl. 2—4 c.h. nema nánudaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga 17.30—19.30. Listasafn Rikisins er lokað um ó- ákveðinn tima. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kL 1—4, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá kl. 2—4. — A mánud., miðvikud. og föstudögum er einnig opið kl. 8—10 siðdegis. til sölu, fyrir klukkuprjón og útprjón, ódýr. Upplýs- ingar í síma 13412. stúlku eða konu vantar til að annast lamaða konu. —> Sími 14286. Vantar gamla Albin-vél 9—10 ha. má vera ógang- fær eða svinkhjól að sömu tegund. Uppl. í síma 50789 milli kl. 1—2 og 8—10. Chevrolet fólksbíll 52-54 óskast. Uppl. í síma 32469 eftir kl. 7 á kvöldin. Notuð húsgögn til sölu, ódýrt, Stofuskápur, klæða- skápur, dívan, 2 stólar og útvarp. Sími 15857. Kárs- nesbraut 66. Olíukyntur ketill óskast. 50—60 þús. kal. Uppl. í síma 10427. STÓR 2. herb. íbúð sem ný og mjög glæsileg við Miklubraut til sölu. Hitaveita — Laus strax. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 íbúðarh. við Laugarásveg Á skemmtilegum stað við Laugarásveg er til sölu 5 herb. íbúðarhæð. Stór, ræktuð lóð. Sér bílskúrs- réttindi. Laus strax. — Eins kemur til greina 4ra herb. efri hæð, á,samt 2. herb. risi. STEINN JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 lögfræðistofa — fasteignasala 3 herb. íbúð . Mjög rúmgóð og í ágætu ásigkomulagi við Víðimel til sölu. — Hitaveita. STEINN JÖNSSON, hdl. Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Til sölu Mercedes Benz 220 S, 1960, keyrður 1200 km. og Ford Zephyr Six, 1957, keyrður 43.000 km. Upplýsingar í síma 17335.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.