Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 14
14 MORCVlSm 4Ð1Ð Þriðjudagur 13. des. 1960 Nauðungaruppboð verður haldið fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 1,30 e.h. í Tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik o. fl. Seld verða ýmiskonar húsgögn, logsuðutæki, slípi- vélar, útvarpstæki, ísskápur, o. fl. Ennfremur verða seldar allskonar vörur, sem gerðar hafa verið upptækar af tollgæzlunni í Reykjavík Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavik Húsgögn 20% Vegna breytinga seljum við öll húsgögn með 20% afslætti. Lánakjör tiúsgagnaverzl'in Axels kyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117—18742 BEZT/V HÚ8HJÁLPIIU PROGRESS hárþur'za er tilvalin jólagjöf handa konunni eða Veraldarscga Grimbergs Vér getum nú fyrir jól- færið til þess að eign- ast þessa veraldarsögu. Hinar síauknu vinsældir VERITAS saumavélanna sanna bezt gæði þeirra og fjölbreytni. Á auðveldan hétt getið þér saumað fallegan beinan saum, zikk- zakk spor, fest á tölur, búið til hnappagöt, saumáð hundruð gerða af skrautsaum o. m. fl. allt fyrir aðeins kr. 6.855.— Hagstæðir greiðsluskilmálar. Garðar Gíslason h.f. E1SKAR BÆKUR þ. á. m. nýjar barna og unglingabækur koma á morgun á baðstofu- loftið — nýtt og gott úrval. UAIilSKAR skáldsögur og aðrar Norðurlandabók- menntir, norskar og sænskar í miklu úrvali. Reykjavík — Sími 11506 Kaupmenn Útvegum frá Tékkóslóvakíu til afgreiðslu snemma á næsta ári TRÉTEX og ÞILPLÖTUR (Hard-board) VERÐLÆKKUN 11.11 pplfl | Gleymið ekki að líta inn á loftið, þegar þér komið í Búkaverzíun Isafoldar joms Sími11496 unnustunni SIMI 2<t330 in tekið nokkra nýja áskrifendur af þessu stórvinsæla fallega og ódýra ritverki, og af- greitt fyrstu 8 bindin. Þetta er síðasta tæki- VERITAS Automatic saumavélin Kostar aðeins kr. 6.855.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.