Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 7
Þriðjvidagur 13. des. 1960 MORGVHBI.AÐIÐ 7 Ibúdir til sölu 4ra herb. efri 'næð við Drápu- hlíð. Tvöfalt gler í glugg- um, harðviðarhurðir. Stór bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi við Bogahlíð. Nýtízku vönduð íbúð. 5 herb. hæð við Bergstaða- stræti í gömlu steinhúsi. 4ra herb. íbúð á 1. hæö í fjöl býlisbúsi við Kleppsveg. 3ja hfb. nýtízku íbúð á I. hæð í Vesturbænum. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Löngúhlíð. 2ja hæð^ steinhús með tveim 3ja herb. íbúðum auk eíns herbergis í risi, v:ð Mjöln- isholt. Málflutníngsskrifstofa VAGNS E JONSSONAR Ausxurstræti 9. — Simi 14400. Tvær íbúðir í sama húsi á Seltjarnarnesi. Ibúðirnar eru: 5 herb. á 2. hæð og 4ra herb. á 3ju hæð. Báðar íbúð irnar eru ný fullgerðar. Til sölu 5 herb. nýtízku íbúð á Sel- tjarnarnesi. íbúðin er á 2. hæð, selzt fullfrágengin. — Útsýni og staður mjög góð- ur. MARKABURIIVAI Híbyladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg í ilýju steinhúsi ásamt 2ja herb. plássi í risi — ó- innréttað. 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Miklubraut ásamt 1 herb. í kjallara. 5 herb. fokheld íbúð á 1. hæð við Meiabraut. Helmingur verður 15 ára lán með 7% vöxtum. 5 og 6 herb. hæðir við Lindar braut. Tilbúnar undir tré- verk. Málfluttiings og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Austurstræti l4 II næð Simar 2-28-70 og 1-94-78. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi lbö. — Sími 24180. 3ja herb. ibúb til sölu, stærð 105 ferm. auk þess 1 herb. í risi. Failegt út- sýni. Haraldur Guðrn'.indsson lögg. tasteignasali. Hafn. i5 Simar 15415 og 15414 heima Til sölu 3 herb. íbúð við Baldursgötu 4 herb. íbúð við Hallvéigar- stíg. Útb. 125 þús, 4 herb. hæð, ásamt 1 herb. í kjallara við Selvogsgrunn. / smiðum 4 herb. íbúð tilbúin undir tré verk í Stóragerði. 5 herb. hæð við Ásgarð til- búin unoir tréverk, hita- veita. tínar Siqurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16757. Hús og ibúðir til sölu IIAFNARFJÖRÐUR. Ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð. harðviðarhurðir, tvöfalt gler. Hagkvæmt verð og skilmálar. REYKJAVÍK: 4ra—6 herb. íbúðir í smíð- um við Lindarbraut, Vall- arbraut, Stóragerði, sér inn gangur, sér hiti, sér þvotta- hús. Raðhús í smíðum við Lang- holtsveg og Hvassaleyti. Hofum kaupendur ai Höfum kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum. Útborg- anir frá 200 til 500 þúsund kr. Akranes Höfum kaupanda að 3ja—5 herb. íbúð má vera í timb- urhusi. Austurstræti 10. 5. h. Sími 13428 og 24850 eftir kl. 7. Útgerðarmenr. Höfum til sölu vélbáta af eft- irtöldum stærðum m.a.: T3 tonn 44 tonn 41 tonn 38 tonn 36 tonn 29 tonn 27 tonn 26 tonn 25 tonn 23 tonn 21 tonn 17 tonn 12 tonn 8 tonn 5 tonn Gamla skipasalan Ingólfssuæti 4 — Simi 10309. Norðurleið Til Akureyrar: Þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga. T I L d Ö L U 4n herb. ibúðarhæð 110 ferm með sér inng. og bílskúrsréttindum v i ð Karfavog. Getur orðið laus strax. Vcrzlunarhúsnæði (verzlun í fullum gangi) og 3ja herb. íbúð á s,ömu hæð, í stein- húsi við Nesveg. 2ja—8 herb. íbúðir í bænum Raðhús og 2ja—5 herb. ibúðir í smíðum í bænum. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í bænum o. m. fl. Jlýja fastcignasalan Bankastræt' 7. — Simi 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Til sölu ibúðir af öllum stærðum víðs vegar um bæinn. Lægsta útb. 25 þús. Eignaskipti oft mögu- leg. 4ra herb. góð risíbúð við Ný- bý’aveg í Kópavogi. Skipti á 2ja herb. íbúð í bænum æskileg. Má vera í kjallara. íbúðin er laus til íbúðar straX. íbúðir i Kópa- vogi tUbúnar undir tréverk 2ja herb. íbúð tilb. undir tré- verk og málningu, eldhús- innrétting fylgir. Útb. 30 þús. 3ja herb. íbúð tilb. undir tré- verk. 200 þús. kr. lán fylg- ir, til 10 og 12 ára. Útb samkomulag. 4 herb og eldhús tilb. undir tréverk. 240 þús. kr. lán fylgir, til 10 og 12 ára. — Útb. samkomulag. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eirikssonar. Sölum.. Olafur Asgeirsson. Laugavegi 27 — Sími 14226 Kjarakaup Til sölu n jkkrar 105 ferm 4ia herb. íbúðir við Stóra- gerði. — Fokheldar með geislahitun, tvöföldu gleri í gluggum. Húsin fullfrá- gengin að utan. Söluverð aðeins 250 þús. 100 ferm. raðhús með geisla- hitun, 6—7 herb. að stærð með bílskúr. Ennfremur glæsileg 3ja herb íbúð við Víðimel til sölu. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, með mikla útborgun. Viftskiptamiðlunin Melabraut 12 Sími 12051 K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð — SaBkium. í Skiltagerðinni býður yður: JÓLAKORT fjölbreytt úrval JÓLAPAPPÍR JÓLABÖND MERKIMIÐAR JÓLALÍMBÖND GLÆR LÍMBÖND Mislit plast og tau límbönd GERFI-JÓL ATRÉ JÓLATRÉSSKRAUT glerkúlur og toppar á lágu verði BORÐSKRAUT margar stærðir af jólasveinum J ÓL ASER VIETTUR HVÍTAR SERVIETTUR LOFTSKRAUT KERTI allskornar Skrautkerti, altaris og ævintýrakerti SPIL fjölda tegundir Barnaspil, Svarti Pétur íslenzk spil. Plasthúðuð spil. LUDO — LANDHELGIS- og KJÖRDÆMASPIL MATADOR REYKINGA- KARLAR og tilheyrandi sígarettur STJÖRNUBLYS mislit eldspítublys LÍM í TÚBUM LITABÆKUR, LITIR PLAST-LITASETT Plast litir í túbum og glösum AUGLÝSINGA- SPJÖLD PAPPASTAFIR Allskonar smápenslar Bökunarpenslar írl jólagjafa Hurðanafnspjöld Athugift! Margar vörur okkar eru seldar á gömlu verði SKILTAGERflll Skólavörðustíg 8 Til sölu íbúðir af öllum stærðum og gerðum og mikið úrval íbúða í smíðum. Skipti oft möguleg. IGNASALA •'.REYRJAVÍk • lngólfsstræti 9B Sími 19540 Til sölu Einbýlishús í Vesturbænum. íbúðir við Kleppsveg, tilbún- ar og í smíðum. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Hlíð- unum. 3ja til 6 hcrb. einbýlishús. 6 herb. íbúð við Stigahlíð, hitaveita. Skipti á minni íbúð koma til greina. Einbýlishús í Kópavogi í skiptum fyrir íbúð í bæn- um. Hafnarfjörður íbúðir í smíðum og fullgerð- ar. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl. Málflutningur. Fasteignasala Laufásveg. 2, símar 19960 og 13243. 7/7 sölu Mjög mikið úrval af húsum og íbúðum aC flestum stærð- um og gerðum. Verð og skil- málar við flestra hæfi. Eignaskipti oft möguleg. — Nokkrar íbúðir lausar nú þegar. — Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 3ja— 4ra herb. íbúð. Útb. kr. 200 þús. I. veðréttur þarf að vera laus. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Gubm. Þorsteinsson Gestabók í skinnbandi verður vinsæl jólagjöf til ættingja og vina Fást i flestum bóka- og gjafa búðum. Heildsölubirgðir: Sltipbwlf Vt Simi 2-37-37.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.