Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 16
16 MORCl’lS RLAÐIÐ Þriðjudagur 13. des. 1960 Rafgeymar í mótorhjól fyrirliggjandi Junckers Beykipanel Vegg- og loftklæðning fyrirliggjandi $ EGILL ÁRIMASON Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10. HÁTÍÐASKILMÁLAR Ef þér kaupið Electrolux kæliskáp fyrir jól, getum við veitt sérstaka greiðslu skilmála. ódýrastur Kœl'.s'.iápur g ^ Laugavegi 176. Sími 36200 Anglia '60 De Luxe, m. útvarpi o. fl., ekið um 3 þúj. km. Verð sann gjarnt, góðir greiðsluskilmál- ar. kh\ Bílasalan Ingólfsstræti 11 Sími. 15014 og 23136 Aðaistiæti 16 — 19181. <y(hnenna Baronsstíg 3, simi 11144. Rússneskur jeppi ’58 mjög glæsilegur, sæti fyr- ir 7 manns. Skipti á ódýr- ari bil möguleg. Ford ’56 l.ítil útborgun. Pontiac '56 fæst fyrir fasteignabréf. Fiat 1100 ’54 mjög fallegur. Skipti hugs- anleg. Opel Record ’58 Skipti á ódýrari bíl mögu- leg. Mikið úrval af öllum teg- undum og árgöngum bif- reiða. — Oft mjög hag- kværhir greiðsluskilmál- ar. HVAÐA DAGUR ER 1 DAG? Á ferðalögum, i samkvæmum, á ráðstefnum og við hundruð annarra tækifæra í daglegu lífi þurfa menn að vita nákvæmlega og án tafar hvaða dagur er. Menn nútimans og framans velja svissnesku ROAMER úrin með dagatali, sem eru nákvæm, sterk og fögur í útiliti. Þeir þekkja nauðsyn þess að geta alltaf gengið úr skugga um, hvaða dagur er þegar í stað og án umstangs. 100% vatnsþétt, höggþétt, segulvárin, 17 steina, kassinn verndaður með einkaleyfum. Seld af helztu úraverzlunum um gervallt ís- land. rOAMéj^ (pfjmenna Baronsstíg 3 — Sími 11144 Til sýnis / dag Vauxhall 1958 í .njög góðu lagi. Skipti koma til greina. Kaiser ’52 Verð kr. 55 þús. Útb. kr. _0 þús. Ford einkabifreið smíðaár 1957. Útb. kr. 50 þús. Skipti hugsanleg. Ford Station ’55 Útb. ca. 30 þús. Humber 1950 fæst fyrir skuldabréf. Nash ’52 Útb. kr. 20 þús. Ýmis skipti koma til greina. Ford ’57 í .kiptum fyrir Chevrolet ’58—’59 með miíligjöf. Chevrolet ’55 Verð kr. 12C þús. Útb. kr. 20—30 þús. Skipti koma til greina. Opel Caravan 1956 Útb. kr. 40 þús. Skipti á góðum jeppa hugsanleg. Höfum til sölu yfir 500 bifreiðir af ýmsum teg- undum og árgerðum. — Alls konar skipti mögu- leg. — Gjörið svo vel og ^vnið viðskipi" BIFREIOASALAN Laugavegi 92 — Sími 10650 Fyrirliggjandi HARÐTEX, TRÉTEX og CIPSPLÖTUR HRarz Tri»dii?g Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373 15, 25, 40, 60, 75 og 100 w. fyrirlÍKgjandi. Getum enn afgreitt á gamla verðinu. — Póst sendum. Næsta sending verður 50% til 60% dýrari. Mars Trading Company Klapparstíg 20. Sími 1-73-73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.