Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 13. des. 1960 wnpcrnvpr i»ro 21 Nýtt úrval af þýzkum LJÓSAKRÓNUM BORÐLÖMPUM VEGGLÖMPUM GÓLFLÖMPUM — Gjörið svo vel að lita inn — ífekla Austurstræti 14 Sími 11687 Vinna hreinleg stúlka vön húshaldi óskast fr.á áramótum til maí-loka til að matreiða og halda hreinu húsi fyrir mann með 3 börn á aldrinum 9—16 ára. — Húsið er nýlegt, búið flestum heimilisvélum. — Upplýsingar um fyrri störf, nafn og aldur leggist á afgr. Mbl. fyrir 17. des, merkt: „Janúar—maí — 1428“. HALLÓ! HALLÓ! Peysur ó allo fjö'skylduna Kvenpeysur kr. 100.—. Drengjapeysur kr. 100.—. Barnapeysur frá kr. 30,—. Telpupeysur, ull stutt- erma frá kr. 15.—. Gólftreyjur, stór númer. Undir- kjólar og búxur, svartir og mislitir í öllum stærðum. Náttkjólar. Baby-doll náttföt. Barnabuxur. Sokka- buxur, allt tilvalið til jólagjafa. Leggið leið yðar um Víðimelinn, það margborgar sig. Nærfataverksmiðjan LILLA Smásalan — Víðimel 63 BÚNAÐARFÉLÖG Kjósar, Kjalarness og Mosfellshrepps halda almennan bændafund að Hlégarði, miðvikudag. 14. des. kl. 8,45. Fundarefni: 1. Gísli Kristjánsson ritstjóri sýnir 3 nýjar landbúnaðarkvikmyndir þ. á. m. votheys- gerð með nýjustu tækni. 2. Verðlagsmál Iandbúnaðarins, Sverrir Gísla- son formaður stéttarsambands bænda. 3. Kaffi STJÓRNIRNAR þvottaSögurinn hefur iindælan ilm BABY borðstrauvél Pað er barnaleikur að BEZT AÐ AÓGLÝSA f MORGUNBLAÐINU ■jAr — gerir allt hreint ★ — fer vel með hendur ★ — mjög endingar- góður Heildsölubirgðir: f ItipkoltVr Sími 2-37-37 Verð kr; 5181 Jólagjöf fyrir unga og gamla málab eftir númerum skemmtileg dægradvöl Málariiin strauja þvottinn með „Baby“ borðstrauvélinni B A B Y borðstrauvélinni er er stjórnað með fæti og því hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Afborgunarskilmálar Viðgerðir og varihiutir að Laugavegi 170 — Sími 17295 Hekla Austurstræti 14 Sími 11687. TEDDY-IILPAN er góð jólagjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.