Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 11
Þriðiudagur 13. des. 1960 MORGVNBLAÐ1Ð 11 OK. IS. 1 uxakjötsúpa með grænmeti Blá Bánd hefir búið til þessa kriftmiklu og efnaríku súpu úr safamiklu uxakjöti og fjöl- breyttu úrvals grænmeti. í henni eru ágætar grænar baunir, mjúk- ar gulrætur, púrrur, laukur. sell- eri og krydd. Blá BSnd uxakjöt- súpa með grænmeti heldur sér næstum óendalega, ef pakkinn er ekki opnaður. Kaupið því marga f einu! Veljið Blá Bánd fyrir heimatil- búnar súpur. Cólfdúkur Italskur linoleum gólfdúkur nýkominn. HÚSASMIÐJAN Súðavogi 3 — Sími 34195 VÖLUNDARSMÍÐI .... á hinum íræga Parker Líkt og listasmíðir löngu liðinna tíma vinna Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftirsóttasta penna heims „PARKER ’51“. Þessir samviskusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni er það sem skapar „PARKER ’51“ pennan . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni fvrir vður.. .eða sem aiöf •Parker U5I” A PRODUCT OF <£> THE PARKER PEN COMPANY U|| mu Y* ocldur heimilinu hreinu og verndar gólfteppin 1 1 i KfU I B Ul ML JjíQ ÖHREIN GÓLFTEPPI SLITNA FI.JÓ1T' — þvi að sandur, smásteinar, glersalli og önnur g ÓHREIN GÓLFTEPPI SLITNA FLJÖTT — þvi að sandur, smásteinar, glersalli og önnur gróf óhreinindi, sem berast inn á skóm, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, og sarga undirvefnaðinn. MÖLURINN ER EKKI SÍÐUR HÆTTULEGUR — og vinnur skemmdarverk sín helzt í skugga undir húsgögnunum. Það er því meira en sjálfsagt hreinlætisatriði að halda gólfteppunum hreinum. NILFISK ryksuga hefur NÆGILEGT SOGAFL og AFBURÐA TEPPA-SOGSTYKKI, sem rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og DJUPHREINSAR jafnvel þykk- ustu gólfteppi fulikomiega. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún HVORKI BANKAR NÉ BURSTAR. Auk þess að vera bezta teppa-ryksugan, er NILFISK lang fjölvirkust, því að henni fylgja 10 sogstykki, þ. e. tvöfalt fleiri en nokkurri annarri ryksugu en aukalega fást málningasprauta, hárþurrka, fatabursti, bónkústur, o. m. fl. yfirburðir: Aðrir NILFISK * Stillanlegt sogafl. * Hljóðlaus gangur mótors. * Hentug áhaldahilla fylgir. * Laus hjólagrind, sem losuð er a augnabliki, þegar það hentar, t. d. í stigum. * Tæming er hreinleg og auð- veld, þar sem velja má um og nota jöfnum höndum tvo hreinlegustu rykgeyma, sem þekkjast í ryksugum, þ. NILFISK er lang fullkomnasta ryksugan PeKKJasr 1 rynsugum, p. e. — afburða verkfæri í algerum sérflokki MAlmfötu eða pappIrs- — en kostar þó ekki meira en aðrar poka. ryksugur. AFBORGUNARSKILMÁLAR Sendum um allt land! NILFISK 1 sama gæðaflokki og NILFISK ryksugur — þær beztu! 3ja bursta. 2 bursta- sett og filtpúða- sett fylgja. m i x O. KORNERUP-HANSEN Sími 1-26-06 Suðurgötu 10 * Dæmalaus ending. NILFlSK ryksugur hafa verið notaðar á Islandi jafn lengi og rafmagn- ið, og eru flestar i notkun enn, þótt ótrúlegt sé. --------- * Fullkomna VARAHLUTA- og VIÐGARÐAÞJÓNUSTU önnumst við. Glæsileg jólagjöf — nyfsöm og varanleg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.