Morgunblaðið - 15.12.1960, Side 2

Morgunblaðið - 15.12.1960, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. des. 1960 Ný samtök taka v/ð af Efna- hagssamvinnustofnun Evrópu Framleiðsla og sala sjávarafurða i sérsfakri nefnd t G ÆR var undirritaður í París sáttmáli nýrra sam- taka 18 ríkja, er; nefnist Efnahagssamvinnu- og fram- kvæmdastofnunin. Gylfi Þ/ Gíslason viðskiptamálaráð- herra undirritaði sáttmálann fyrir íslands hönd. Fulltrúar íslands fengu samþykkta til- lögu um sérstaka nefnd til að fjalla um framleiðslu og sölu sjávarafurða. Eftirfar- andi fréttatilkynning um þetta barst blaðinu í gær- kvöldi frá utanríkisráðu- neytinu: Hinn 13. og 14. desember komu fulltrúar frá 18 Evrópulöndum, Bandaríkj unum og Kanada sam- an til fundar í París til þess að taka ákvörðun um stofnun nýrra samtaka, sem taka eiga við af Efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu. Var sáttmáli hinnar nýju stofnunar undirritaður í dag og nefnist hún Efnahagssamvinnu- og framkvíemdastofnunin. Mark- mið stofnunarinnar eru: 1. Að efla framfarir, auká at- vinnu og bæta lífskjör í aðíldar- ríkjunum, jafnframt því sem haldið sé jafnvægi í efnabagsmál um. 2. Að stuðla að heilbrigðri efnahagsþróun þeirra lahda, sem skammt eru á veg komin í efna- hagsmálum. 3. Að efla frjáls alþjóðavið- skipti. Innan Efnahagssamvinnustofn- unar Evrópu fjallaði engin sér- stök nefnd. um sjávarútvegsmál og dró það mjög úr gagnsemi stofnunarinnar fyrir ísiendinga. Fulltrúar fslands Iögðu fram til- lögu um, aö innan hinnar nýju stofnunar skyldi komið á fót sér- stakri nefnd til þess að fjálla um framleiðslu og sölu sjávarafurða og var sú tiilaga samþykkt. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra, undirritaði sátt- málann fyrir íslands hönd. Aðrir fulltrúar íslands á fundinum Voru Jónas H. Haralz, ráðuneytis stjóri, og Tómas Á. Tómasson, sendiráðsritari. l S'NAIShnHor [ r SV50hnútar K Snjókoma f ÚSi ***** \7 Slúrír K Þrumur KS Kuktaski! Hitaskit H Hml E L* Lmq! I Þingmenn í jólafrí 19. des. Unnið að lokaafgreiðslu f járlaga og fleiri mála í GÆR var lögð fram á Al-|ljúka afgreiðslu á frv. til fjár- þingi tillaga til þingsálykt- aukalaea fyrlr árin 1958 °£ 1959, en í tíð núverandi fjár- , málaráðherra hafa verið tekin fresta fundum þingsins, Upp ný vinnubrögð við af- Kjörnir í Norður- landaráð í GÆR voru kjörnir fulltrúar efri deildar Alþingis í Norður- landaráð. Kosningu hlufu Magnús Jónsson og Ásgeir Bjarnason. Varamenn. (>lafúr Bjömsson og Ólafur Jöhannes- son. Á dagskrá neðri deildar í gær var einnig kjör fulltrúa í Norðurlandaráð, en Var frestað. Kirkjukvöld í Hallgrímskirkju í KVÖLD, fimmtudag, verður kirkjukvöld í Hallgrímskirkju. Þar flytur biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson erindi, er hann nefnir „Hvað er leikmað- ur?“ Þá les Katla Ólafsdóttir upp og stúlknasöngflokkur und ir stjóm Guðrúnar Þorsteins- dóttur syngur jólalög. Hefur sönflokkur þessi sungið við barnaguðsþjónustur í Hallgríms kirkju í vetur. Hallgrímskirkja mun hafa ver- ið fyrsta kirkjan í Reykjavík, þar sem kirkjukvöld voru hald- in með erindum og söng. Um skeið fóru þau mjög reglulega fram. unar frá forsætisráðherra um að frá 19. des. nk., eða síðar ef henta þykir, enda verði það kvatt saman á ný eigi síðar en 16. janúar 1961. Mun gert ráð fyrir, að á mánudag verði lokið afgreiðslu þéirra mála, sem nú er verið að afgreiða á Alþingi. Ber þar fyrst að nefna fjárlögin, sem nú verða afgreidd fyrir áramót, en það hefur ekki verið gert síð- ustu árin. Þá er nú verið að' Fá rafljós á jólum AKRANESI, 14. des. — í kvöld hitti ég raflagningamann. Var hann að koma vestan úr Dölum frá Búðardal. Sagði hann skot- færi alla leið hingað, nema í Bröttubrekku. Þar varð að nota kéðjur, því snjóföl lá í brekk- unni. Lokið er nú við að leggja raf- magnslínu frá Búðardal að Köldukinn, en hún er við Hauka dalsá. Þessi leið er yfir 20 km. Eins og stendur eru þeir önnum kafnir við að leggja heimtaug- arnar. Eru því líkindi til að á þessum bæjum verði núna kveikt rafmagnsljós á jólunum og jólahangikjötið soðið við raf orku. —Oddur. greiðslu ríkisreikninga og fjár- aukalaga. 1 gær lauk þriðju umræðu um söluskattsfrumvarpið í Efri deild og einnig 3. umræðu um frv. ta» réttindi og skyldur hjóna. í Neðri deild var ríkisreikn- ingurihn 1958 samþykktur eftir nokkrar umfæður; töluðu Birg- ir Kjaran, Jón Pálmason og Garðár Halldórsson. Þá talaði Hannibal Valdimarssori fyrir frumvarpi Vestfjarðaþingmánna um Menntaskóla Vestfirðinga, sem er samhljóða frv., sem flutt var á síðasta þingi. 3—5 stiga hiti uni allt land í New York er bjartviðri og 8 stiga frost. Kaldasti staður á kortinu í dag er Goose Bay fiugvöllur með 15 st. frost. Útsynningurinn er genginn Veðurhorfur kl. 10 í gærky. niður og komin hæg sunnan Suðvesturland til Breiða- átt og gott veður með 3—5 fjarðar og miðin: SA gola og stiga hita um allt land. víða snjókoma fram eftir Eins og kortið ber með sér nóttu, en síðan vaxandi SA er lægðarmiðja um 900 km. átt og þíðviðri. suðuvestur af Reykjanesi og Vestfirðir og miðin: SA hreyfist hún norðaustur eft- gola í nótt, en austan kaldi á ir. Er gert ráð fyrir allhvassri morgun, þykknar upp. suðaustan eða austanátt í dag Norðurland til Austfjarða á Suður- og Suðvesturlandi. og miðin: Sunnan og SV gola, Stilluveður er á Bretlandi milt og gott veður. óg Norðurlöndum, nokkurt Suðausturland og miðin: frost austan-fjalls í Noregi, SA gola í nótt, en vaxandi SA en tveggja stiga hiti vestan átt á morgun, slydda eða fjalls og á Bretlandseyjum. rigning. Matur, leihlöng og skreylingar ö jólaiundi Hnsmæðrafélngsins VTLBGRG Björnsdóttir, hús- mæðrakennari, hafði sýni- kennslu á jólafundi Húsmæðra- fálagsins í fyrrakvöld. Sýndi hún bæði kaffiborð og matar- borð. Sérstaka athygli vakti heimatilbúin kransákaka, feiki stór og fallega skreytt. Þolir hún mjög vel geýmslu, ög svo var og méð aðrar tégundir form kaka og terta, sem sýndar voru. Þá sýridi Vilborg heimatilbúin Táragas og kylfur — gegn Aröbum i Alsir 186 bílar suður ylir Öskjuhlíð ■ hádeginu Algeirsborg og Bone, Alsír, Jý. des. — (Reuter-NTB) — HERMENN og lögregla beittu í dag táragasi, kylfum og handsprengjum til að dreifa hundruðum Araba, er r Islenzk listakona sýnir á einkasýn- ingii í Charlotten- bor^ Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl I í Khöfn 14. des. Til stuðnings í GÆRDAG allan sátu tveir á Öskjuhlíðinni klukkan 7 í ung'r menn í VW-bíl á Öskju-, gærmorgun og talning stóð lát-, hlíðiuni, niðursokknir mjög ogj laust yfir allan daginn og átti, uogum listamönnum hefur verið virtus. fylgjast með ferðum ekki að ljúka fyrr en klukkan, ákveðið að Charlottenborg lam hvers önasta bíls er var á leið, níu í gærkvöldi. 1 fra«ntí8inni sali fyrir sersynmg úr bænum eða i hann. Þeir kváðust engar heildar-; ar- Nefn‘f listamannna a v ur Þetta trn bílateljarar. Svo, tölur geta gefið, því þeir hefðu S„U stöðug vai umferðin, að það vart ekki haft neinn tíma til að telja enginn tím, til blaðaviðtals við j bílana saman á eyðublöðunum. þá félaga, án þess þá að þeir j Ög svo glögga mynd af umferð- ættu á Þeir hæitu höfðu að ruglast. tekið sér stöðu Dagskrá Atþingis Fundir verda í báðum deild um Alþingis í dag. Á dagskrá Neðri deildar eru 8 mál m.a. kosning þriggja þingmanna í Norðurlandaráð. Á dagskrá Efri deildar eru 15 mát. irini um Hafnarfjarðarveginn, átti þessi talning að gefa, að hverri klukkustund var skipt niður í umferðarstundarfjórð- unga. Jú, eina tölu kváðust þeir hafa fyrirliggjandi. Það fóru 186 bíl- ar hér suður yfir Öskjuhlíðina í hádeginu og nokkrir tugir höfðu farið inn í bæinn. Brlateljararnir sögðu, að það Þessari nýbreytni var hleypt af stokkunum með sýningu is- lenzku listakonurnar Guðbjarg- ar Benediktsdóttur. Gagnrýn- andi Kvöld-Berlings skrifar að í myndum hennar sé að finna skipulag og viðkvæmni er ljái henni rétt til að sýna myndir sín ar. Tvær myndir af sitjandi stúlk um séu sérstaæðar í formi og hreyfingu. Bronzhöfuð sýni al- vöru í túlkun, sem bendi til þess að listakonan hafi hæíileika til sálfræðilegrar skýringar í list- sköpuninni. Áhorfendur kynnast hefði farið fram bílatalaing víð- hér listakonu, sem búin er hæfi- ar í bænum í gær. I leikum. sáman í Araha- í Algeirsborg. Þar söfnuðust hverfinu urðu miklar óeirðir í nótt og fer tvennum sögum um ástæður þeirra og afleiðing- ar. — I borginni Bone beitti lögreglan skotvopnum gegn Aröbum í dag, en þar var skotvopnum beitt gegn Ev- rópumönnum í fyrsta sinn í gær. Þá féllu tveir ungir Frakkar. Þá hefur Fransk- alsírska fylkingin verið bönnuð í Alsír. barnaleikföng og vöktu þau mikla hrifningu. Mátti meðal þeirra sjá stóran bangsa, 18 ára.gaml- an, sem nú í fyrsta skipti fékk að fara í Sjálfstæðishúsið. Þá voru sýnd alls, konar dýr, hús, dúkkurúm og annar dúkkuút- búnaður. Hafði mununum verið safnað saman viðsvegar úr bænum. Hendriík Berndsen, forstjóri Blóma og ávaxta, sýndi konum hvernig skreyta ætti heimilin og jólaborð. Telpukór úr Melaskól- anum söng nokkur lög við góðar undirtektir. Að endingu talaði séra Jón Thorarensen um jólin, bæði eins og þau voru haldin í gamla daga og nú. Salurinn var þéttskipaður konum á öllum aldri og létu þær óspart í ljós hrifningu sína yfir öllu, sem fram fór. — Rússnesk flugvél Framh. af bls. 1 ekkert um það. En þó að rúss- nesk flugvél kæmi til Reykjavík- ur, væri ekkert við það að at- huga, flugvélar koma og flugvél- ar fara. Fréttaritari Mbl. spurði sendi- ráðsritarann þá, hvort einhver sendiráðsstarfsmaður væri sjúk- ui og svaraði hann því til, að hann gæti ekki séð að það væri blaðamatur hvort mað- ur væri veikur eða ekki, en hins vegar væri það rétt að einn starfsmaður sendiráðsins værí veikur. Hefur verið rætt um að þessi starfsmaður yrði fluttur til Rússlands, spurði fréttamaður- inn. — Nei, svaraði sendiráðsrit- arinn. Um það hefur ekki verið Fætt, sve mér sé kunnugt. Mbl. tókst ekki í gær að afla sér frekari upplýsinga um þetta einkennilega mál. Líknarsjóður og jólakort MARGIR senda vinum sínum jólakort, og í búðunum eru til af þeim margar tegundir. Mig langar til að vekja athygli á því, að líknarsjóður Hallgrímskirkju í Reykjavík hefur gefið út jóia kort, sem eru mjög smekkleg og auk þess ódýr, aðens 3 krón- ur. — Framan á þeim er ein- föld og falleg jólamynd eftir Bjarna Jónsson, en innan á kortinu er mynd af Kristslík- neskju Einars Jónssonar og vers úr Passíusálmum séra Hallgríms. Kortin fást á eftirtÖldum stöðum: Verzlun Ámunda Árna- sonar, Hverfisgötu 37, Sokka- búðinni, Laugavegi 42, Þorsteins búð, Snorrabraut 61, Verzlun Páls Hallbjörns, Leifsgötu 32, Verzluninni Rangá, Skipasundi 56, Laugabúðinni, Laugateigi 37, húsi KFUM, Kristiboðshúsinu Betaníu, og í Hallgrímskirkju. Jakob Jónssoti. MUNIÐ Vetrarhjólpina og Mœðrastyrksnefnd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.