Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 15. des. 1960
MORGVTSBL AÐIÐ
23
— Flóttamaður
Hmdknatfleikur
Framh. af bls. 1
að fara í höfn á íslandi, svo ekki
hefur getað verið um fyrirfram
skipulagðan flótta að ræða.
— Hvar voruð þið að veiðum?
— Á Dohrn-banka við Græn-
land. Við fengum lélegan afla og
illviðri. Þrisvar urðu bilanir hjá
okkur. Sú þriðja sem var á tog-
vindunni var svo alvarleg, að við
urðum að hætta.
— Hvað myndi gerast ef mat-
sveinninn kæmi nú aftur i>m
borð, fengi hann þá ekki refs-
ingu, þegar heim kæmi?
— Nei, alls ekki, sagði skip-
Stjórinn og setti upp sakleysis:
svip. Hann tæki einungis aftur
við síp fyrri störf. Það er ekkert
óvenjulegt hjá okkur, að fólk
fári úr landi, Fjöidi manns flytur
frá Austur-Þýkalandi til Ves'tur-
Þýzkalands á ári hverju og fjöldi
fólks kemur til okkar frá Vestur-!
Þýzkalandi. Líkléga koma fleiri
til okkár, því áð hjá okkur ér
ekkert atvinnuleysi og engin hér
skylda.
— En þið hafið þó her, spurði
íréttamaðurinn. Eða éruð þið
svo friðsainir, að þið hafíð eng-
an her?
— Jú, við höfum sterkan her,
en enginn er skyldugur til að
ganga í hann. En menn flykkj-
ast í Austur-þýzka herinn af
því að það er svo vel borgað.
Aðrir skipvérjar, sem við töl-
uðum við, reyndust þó ekki á
sömu skoðun og skipstjórinn.
Þeir sögðu að það væri ekki
alvanalegt að menn flyttust frá
Austur-Þýzkalandi. Það væri
vægast sagt mjög sjaldgæft.
Við spurðum skipstjórann,
hvort hann vildi nú ekki fá sér
íslenzkan matsvein. Það fannst
honum góð hugmynd, ep síðan
kom í Ijós, að þeir ætluðu að
sigla út svo snemíha dags, að
varla yrði hægt að ráða mann á
svo skömmum tíma. Matsveinn-
inn; sem strauk, sagði hann, bjó
tii ágætan mat. Við borðum fisk
aðeins tvo daga í allri veiðiferð-
inni. Maturinn er méstmegnis
svinakjöt.
Svo bætti sikipstjórinn við: —
Hann bjó ekki til eins góðan mát
og konan mín. Við báðum hann
um að sýna okkur myndir af fjöl
skyldunni. Hánn gerði það með
iglöðu geði.
—. Nú langar okkur’ til að fá
skemmtilega mynd af yður við
landganginn.
Við þetta virtist skipstjórinn
verða dálitið órólegur.
Síðar gátum við þó fengið að
taka mynd af skipsmönnum, en
ekkí af skipstjóranum.
Þið hefðuð getað fengið að
táka mynd.af mér, ef þið hefðuð
heimsótt mig í fyrradag af áhuga
á skipinu eða fiskveiðum. En nú
eruð þið komnir hingáð í tilefni
þess að maður af skipshöfninni
hefur beiðzt hælis í Reykjavík
sem pólitískur flóttamaður.
Fyrst tilgangur ykkar er sá einn
að segja frá strokinu, þá get ég
ekki leyft ykkur að taka mynd
af mér, og þar við situr.
Sviss
— ocjj mætlr
Á SUNNUDAGINN fóru
fram margir leikir í undan-
keppni heimsmeistaramóts-
ins í handknattleik — en úr-
slit þeirra kcppni verða í
Þýzkalandi í marz og þar
mun lið íslands verða meðal
þátttakenda.
Sá leikur sunnudagsins, sem
islendingar hafa mestan áhuga
fyrir, var leikinn í Vínarborg.
Liðin voru Sviss óg Austurríki
en það liðið sem sigrar fheima
og heiman) verður í 1. riðli úr
slitakeppninnar ásamt íslandi og
Danmörku.
Leikar fóru svo að Sviss vann
með 14 mörkum gegn 11 (7—5 í
hálfleik). Sigur Svisslendinga
var öruggur og verðskuldaður
og yfirburðir þéirra meiri en
markatalan gefur til kynna. Aust
urrikismenn voru langtum lakari
en búizt hafði verið við. 3000
manns sáu leikinn.
1 Varsjá léku Tékkar gegn
Pólverjum og unnu Tékkar með
24:12 (12:5 í hálfleik). Var leik
ur Tékkanna glæsilegur og þeir
virðast betri en nokkru sinni
fyrr og eru langsigurstrangleg
astir í heimsmeistarakeppninni.
í Belgrad unnú Júgóslavar
— Rikisútvarpið
Framh. ,af bls. 12.
skilyrðin um mest allt landið
stórlega að batna og skip á fjar-
Iægum miðum ættu að geta heyrt
í Reykjavíkur-útvarpinu, betur
en áður. *
ir Nauðvörn
Það er svo annað mál, sagði
Stefán, að það sem við aerum nú
er nauðvörn. Við hofum ekki
leyfi hinnar alþjóðlegu stofnunar
sem raðar niður útvarpsstöðvun-
um á hin ýmsu bylgjusvið, til
þess að flytja okkur á hið nýja
svið. En um það tjáir ekki að
fást í bili a. m. k. Þegsyr þessi
stofnun heldur sinn nsésta fund
verður ábyggilega um þetta rif-
izt, og ótal margt fleira því það
eru fleiri, en við sem álíka er
ástatt um.
Stefán gat þess, að eftir hádegi
á sunnudaginn kemur, myndi
jólakvéðjum frá Danniörku til
Grænlands verða endurvarpað á
hinu nýja bylgjusviði. Ætti það
að verða til bóta fyrir Grænlend-
ingana.
vann
*
Islendisigum
Ungverja með 18:14 (12.8 í hléi)
3000 inanns sáu leikinn.
í París unnu Frakkar Spán
verja með 16:9 (5:5 í hálfleik)
Guðrúnu Á. Sím-
onar boðið
til Rússlands
GUÐRÚN Á. Símonar óperu-
söngkona, hefur fyrir skömmu
fengið ítrekað tilboð frá mennta
málaráðherra Sovétríkjanna, frú
Jekaterinu Furtsevu, um að
koma aftur austur þangað, bæði
til að halda konserta í Georgíu,
Armeníu og fleiri Kákasusríkj
um og einnig syngja í þremur
óperum í Kiev á næsta ári, þar
á meðal hlutverka Toscu í sam-
nefndri óperu.
Guðrún hefur sl. tvö ár dval
izt vestan hafs og sungið víða
á konsertum í Bandaríkjunum og
Kanada og einnig í útvarp og
sjónvarp við góðan orðstír.
Menntamálaráðherra Sovét-
ríkjanna sagði í bréfi sínu, að
Guðrún væri fyrsti íslendingur
inn, sem komið hefði fram opin
berlega í Sovétríkjunum, og
hefði hún með frábærum söng
sínum og túlkun viðfangsefna
hlotið vinsældir og virðingu
manna austur þar.
Árni Guðjónsson
haestarettarlögmaður
Garðastræti 17
Afgreiðsla
Koflavík — Snðnmes
Einangrunarefni. Seljum plast
vikur og gosuil. Sendum heim
Sveinn H. Jakobsson
Sólvallagötu 28
Pétur Pétursson
Faxabraut 4
LOFTUR h.f.
LJOSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47-72.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Málfhitningsskrifstofa.
4 Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Gísfi Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsstofa.
Laugavegi 20B. — Simi 19A31
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
▼onarstr. 4 VR-húsið. Sími 177S2
Afgreiðslumaður óskast í bifreiðavarahlutaverzlun.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgr.
Mbl. méð eiginhaldar undirskrift, merkt:
„Bílabúð — 1440“.
Gott fólk
sögur og þættir
Einars Kristjánssonar
er ósvikinn skemmtilestur,
sem kemur öllum í gott
skap. Tilvalin bók til upp-
lestrar í hverjum mann-
fagnaði.
BÓKAÚTGÁFAN VÍDIFELL
Pósth. 235 — Akureyri
Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með
heimsóknum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu.
Guð launi ykkur öllum.
Vigdís Kristmundsdóttir.
Nýfízku húsgögn
SÓFASETT, mjög falleg, 10 tegundir
BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik, teak og
palesander.
SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, sérlega
falleg og vönduð.
RAÐHÚSGÖGN, mikið eftirsótt.
Glæsilegt úrval nýtízku húsgagna.
Öll okkar húsgögn fást enn með gamla
verðinu.
Góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagrtaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2 — Sími 11940
FYRIRLICCJANDI
Busáhöld
Hitakönnur — Hitabrúsar — Stálborð-
búnaður — Kaffikönnur — Pottar, 30 etr.
Vatnsfötur, emileraðar — Brauðkassar —
Þvottaklemmur.
Papplrsvörur
Umslög ýmsar stærðir — Skrifblokkir og
teikniblokkir — Stílabækur — Reiknings-
bækur — Möppur, margar gerðir —
Bókhaldsbækur — Blýantar og strokleður
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
Sími 1-14-00
Systir okkar
SÓLVEIG MATTHÍASDÓTTIR
frá Holti,
lézt að Landsspítalanum 14. þ.m.
Fyrir hönd systkinanna.
Steingrímur Matthíasson.
Útför föður okkar,
ÞÓRÐAR TÓMASSONAR
Eystra-Hóli í Landeyjum,
fer fram frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 17. þessa
mánaðar og hefst með bæn að heimili hans kl. 11 árdegis.
Bílferð verður frá B.S.R. sama dag kl. 8.
Fyrir hönd systkina,
Þorkell Á. Þórðarson.
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi
ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON
sem lézt að heimili sínu Höfðaborg 53, föstudaginn 9.
des., verður jarðsunginn föstudaginn 16. des. kl. 10,30
frá Fossvogskirkju. Jarðarförinni útvarpað.
Aðalheiður Jónsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn
Útför móður minnar
GUÐRÚNAR HALLDÓRSDÓTTUR
Brekkustíg 9
fer fram föstudaginn 16. des. kl. 1,30 frá Dómkirkjunm.
KJartaa Jónsson
Vögíræðisiörf og eignaumsýsl*.