Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 4
4 MORCinHRLAÐlÐ Fimjmtudagui' 15. des. 19.60 OKCAV...AS A MATTER OF FACT, WE'RE _ APPROACHING ONE OF HIS FORMER -Jk GAMBLING , JOINTS NOWA til sölu (Selmer) — Njáls- götu 38. — O-dense Marcipanfabrik. — Fyrir bakara nýkominn makk- rónmassi „Special“ Umboðsmaður túlka óskast í saelgaetisverzlun frá 9—6. Tilb. merkt: „Fljótt 1447“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 17. þ.m. Bifreiðakennsla Látið skrá ykkur sem fyrst Pantið tíma í síma ?-56-39 frá kl. 9—18,30 daglega. Hr. Leó sagði nú börnunum fyrir verkum. — Héðan og yfir að skóla- veggnum skulum við stinga upp og jafna, og svo sáum við hreðkum og graslauk. Bömin tóku til óspilltra málanna. — Pu-hú! stundi Júmbó eftir nokkra stund. — Eg léttist áreiðan- lega um ein tíu kíló í dag, og það er sko ekki gott fyrir fíla! — Hvað þá með mig? sagði Kisa móð og más- andi. — Ef ég léttist líka um tíu kíló .... ja, þá verður bara eng- in Kisa eftir! — O, haldið bara áfram, góð, sagði hr. Leó hressilega. — Ef þið vissuð, hvílíkur fjársjóður er fólginn í moldinni, þá munduð þið ekki sjá eftir ykkur að vinna af helmingi meiri krafti. — Heyrðir þú þetta, Kisa, hvíslaði Júmbó, — það er fjársjóður niðri í moldinni. Kjólar lítið notaðir og nokkrir nýjir kjólar og dragtir í ýmsum stærðum og gerð um til sölu, mjög ódýrt. A. Kaaber, Laufásvegi 20, kjallara. A T U U G I » að borið saman við ú’breiðslu er langtum édýrara að auglysa i Morgunblaðinu *r> i öðrum blöðum — Túnþökur Vélskornar ávallt fyrirliggj andi. Sent uam. Gísli Sigu, ásson Simi 123o6. Eftii Peter Hoffman að við erum að koma að einu af gömlu spilavítunum hans. Það hefur verið lokað og læst frá því ....?! nokkur af „fyrirtækjum“ Floyds sáluga! — Siálfsagt .... Það vill svo til Jakob blaðamaður — Lögreglan verður að fá að vita um innbrotið hjá þér, Dísa! — En þú lofaðir að sýna mér fyrst POLICE SHOL'LD KNOW ABOUT YOUR BRUSH WITH THOSE HOODLUMS' 2HII5 SENDIBÍLASTOÐIN Borðstofuhúsgögn til sölu, mjög ódýrt. Jppl. í síma 19697. Kona eða stúlka sem fengist hefur við mat- reiðslu óskast. Hagkvæm- ur vinnutími Austurbar Sími 19611 Ytri-Njarðvík P Kona óskast, janúarmánuð til heimilisstarfa í Ytri- S Njarðvík. Uppl. næstu daga Holtsgötu 29 uppi eða í síma 2127. Til söia er nýr stiginn barnabíll með fullkomnum ijosaút- búnaði og flautu í stýri. (Sportmódel Mercedes Benz) Uppl. í síma 23932 milli kl. 6—8 í kvöld. Htimabakaðar smákökur Húsmæður athugið! Heima bakaðar smákökur til sölu. Pantið í síma 10080 Lá kl. 7 á kvöldin. Húsnæði 1--2 herb íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið. — Alger reglusemi. Uppl. í sima 18577. I dag er íimmtudagur 15. desember. 351. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:04. Síðdegisflæði kl. 14:57. Siysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanirt er a sarna stað Kl. 18—8. — Sím» 15030 Holtsapotek og Garðsapótek eru op- ln alla virka daga kl 9—7. Taugardag frá kl 9—4 og helgidaga frá kl 1—4 Næturvörður vikuna 10.—16. des. er í Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarf. vikuna 10. —16. des. er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson, sími: 1112. St.\ St.\ 596012157 VII. — M.H. I.O.O.F. 5 a 14212158^ — Jólav. RMR Föstud. 16-12-20 VS-Hvb- Jólm Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, uppiýsingar i síma 16699. FREIIIR Ný, ónotuð Kitchen Aid uppþvottavél til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 16688. Tenór saxófónn Sendiherra í íríi. — Sendiherra Dana hér, Bjarne Paulson, er farinn utan og dvelur erlendis þar til 8. febrúar. Jens Ege sendiráðunautur veitir sendi ráðinu forstöðu í fjarveru sendiherr- ans. Vinnumiðlun stúdenta er nú hafin. Þeir atvinnurekendur, sem æskja pess að ráða stúdenta til starfa um jólin, vinsamlegast hafi samband við skrif- stofu Stúdentaráðs Háskóla Islands sem fyrst, í síma 1-5959, eða eftirtalda menn: Hilmar Björgvinsson, sími 15522. Kjartan R. Olafsson, sími 11825 Ingvar Kristjánsson, sími 15087. Kiikjukvöld I Hallgrímskiikju. — I kvöld verður samkoma í Hailgríms- kirkju kl. 8,30. Sigurbjöm Einarsson. biskup, flytur erindi: „Hvað er leik- maður?" Katla Olafsdóttir, leikkona, les upp. Stúlknaflokkur Guðrúnar jÞorsteinsdóttur syngur. — Sr. Jakob Jónsson. Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur til ekkna látinna félagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli, 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Kópavogs. Þeir sem eiga miða nr. 234, 220 og 149, hringi í síma 23090. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja- vík heldur jólafund fimmtudáginn 15. des. kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Félagskonur fjölmennið. Foreldrar! — Kennið börnum yðar trax snyrtilega uíngengni után húss ser innan og að ekki megi kasta bréf- um eða öðrum hlutum á götur eða leiksvæði. Byggbigamenn! Aðgætið vel að tóm ir sementspokar eða annað fjúki ekki næstu lóðir og hrelnsið óvallt vel ipp eitir yður á vmnustað. Leiðrétting: — I frétt um hækkun vinninga í happdrætti Háskólans í gær urðu prentvillur á tveimur stöðum. Atti að standa að heildarf járhæð greiddra vinninga hækki nú upp í 30 millj. 240 þús. kr. Einnig átti að standa að íþróttahús, ekki þvottahús, Háskól- ans hefði verið reist fyrir fé happ- drættisins. Ástin er dropi af þeirri guðlegu ódá- insveig, er himinn lætur drjúpa í bikar lífsins, til þess að draga úr beiskju hans. — Rochester. Sólin faðmar jörðina, geislar mánans mynnast við bylgjuna, en hvers virði eru þessir kossar, ef þú kyssir mig ekki? — Shelley. Fegursta sýn, sem getur fyrir augu vor borið, er fagurt andlit, og rödd ástvinarins er unaðslegasti hljómur, sem eyru vor geta numið. — La Bruyére. Gefin hafa verið saman í hjóna band af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Jónína Guðrún Gústafs- dóttir, stud. phil. Blönduhlíð 28 og Alfreð Guðnason, bifreiða- smiður, Varmadal, Stokkseyri. Gefin hafa verið saman í St. Pancrakirkjunni 1 London, ung- frú Hejga Kristinsdóttir, Ránar- götu 21, Reykjavík og Dr. Rolland Pilcox frá Middelsex. Heimili þeirra er: 9, Ajnsdale Cresent, Pinner, Middelsex. AHEiT 09 CJAFIR Fóikið sem braún hjá, afh. Mbl.: — Þuríður kr. 100, GJ 100, Ingveldur Kristjánsdóttir 100, frá gamalli konu á Elliheimilinu 200, kona 100. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: St> kr. 25, ómerkt í bréfi 100 kr. Gjafir og áhcit til Styrktarfélags vangefinna árið 1960. — Elín Guð- mundsdóttir, áheit 100. F.S. Súðavík áh. 100. Aheit frá stúlku í Keflavík 100. Gjöf frá H.A. Rvík 600. Gjöf frá Kvenfél. „Kvik", Seyðisf. 1000. Gjöf frá Kvenél. Vík í Mýrdal 1000. H. A. áheit 100. NN áheit 50. Gjöf frá Kven fél. Ðýrfirðinga 50. S.E. áheit 100. Gjöf frá Kvenfél. Þistilfjarðar 1000. Gjöf frá gömlum manni 50. Gjöf frá Jóhönnu Guðjónsdóttur, Gilsfj.múla 500. Gjöf frá Kvenfél. í Vopnafirði 1135. R.A. áheit 200. NN áheit 100. Gjöf frá Margréti Guðjónsdóttur, Seyðisf. 100. Þ.I. áheit 50. Gjöf frá gömlum manni G.G. 100. Gjöf „Tvær" 100. Ole Hertervig, Vopnafirði, áheit 250. NN áheit 1000. Gjöf frá SvÖvu Lárusdótt- ur 25. Gjöf frá ástu Þorvaldsdóttur 50. Minningargjöf frá Guðmundínu Her- mannsd. og Jóni Jónassyni, frá Birnu stöðum í Ogurhreppi 50. Gjöf frá Guð- laugu Narfadóttur 200. A sumardaginn fyrsta I ár afhenti Asgeir Sigurjónsson verkamaður, Eski hlíð 16A, Reykjavík, Styrktarfélagi vangefinna vandað segulbandstæki að gjöf. — Styrktarfélagið þakkar þessa veglegu gjöf svo og allar aðrar gjafir, sem félaginu hafa borizt. Söfnin Listasafn ríkisins: — Yfirlits- sýning á verkum Svavars Guðna- sonar, opin virka daga frá kl. 1 til 10 og sunudaga frá kl. 10—10. BLÖÐ OG TÍMARIT Nýlcga er kuiuið út 3. æ.»hu- lýösblaosins 1960. — Heftið inniheldur margt gott og skemmtilegt lesefni, sem einkum er ætlað ungu fólki. Af því má neína til dæmis frásagnir eftir tvo íslenzka, þátttakendur í kristilegu æskulýðamóti ,sem haldið var í Laus- anne 1 sumar, þau Heiðdísi Norðfjörð, er nefnir grein sína „A æskulýðsmóti í Lausanne" og Sr. Sígurð Guðmunds- son, en hans grein nefnist „Hvað líð- ur ljósinu þínu?". Þá er grein eftir sr. Guömund Guðmundsson, er nefn- ist „Biblían og þú". „Mesti iþrótta- maður heims", grein um Rafer John- VAKA, félag lýðræðissinn- aðra stúdenta, heldur fund i kvöld. Sigurður Bjarnason, ritstjóri flytur þar erindi, er hann nefnir: „Af vettvangi Sameinuðu Þjóðanna“. Enn- fremur verður væntanlega sýnd kvikmynd á fundimim. Fundurinn verður haldinn í litla salnum í Sjálfstæðishús- inu og hefst kl. 20.30. Stjórn félagsins hvetur alla VÖKU-menn til þess að mæta á fundinn. son, eftir Robert M. Corl., Æskulýðs- sálmur eftir Vald. V. Snævarr og fleira fróðlegt efni. Jólablað Sjómannablaðsins Víkings, —12- tbl. nóv.—des. er nýkomið út. Af efni blaðsins, sem er fjölbreytt, er þetta það helzta: Vegfarandinn, ljóð eftir Davíð Stefánsson. Draumur varð mannsins, eftir Aage J. Cr. Pedersen. þýdd. Leyndarmál kringlufiskanna, þýdd grein um rannsóknir á vatna- fiski. Eyrarvinna og skútulíf, kafli úr Sókn á sæ og storð, úr æviágripi Þór- arins Olgeirssonar. Athyglisverður draumur eftir Jóhann Steinsson vél- stjóra. Þýdd frásögn: Dauðadæmda skipalestin. Kafli um nýjustu tækni- framfarir í fiskveiðum. Farfuglar Norðurskautslanda merkileg grein eft- ir hinn fræga landkönnuð Peter Freu chen í þýðingu Gríms Þorkelssonar, Frívaktin. Framhaldssagan: Ahrifa- mikill miðdegisverður. Sigur réttlæt- isins, þýdd saga. Ennfremur eru í blað inu nokkrar smásögur. Margar mynair prýða blaðið. A forsíðu er mynd at listaverki Einars Jónssonar: Alda Aid- JÚMBÖ og KISA Teiknari J. Moru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.