Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. des. 1960
MORGVNBLAÐiÐ
9
Bjarni Árnason bók
bihdari — minning
f DAG verður gerð frá Reykholts
kirkju útför Bjarna Árnasonar,
bókbindara. Hann er fæddur 12.
desember 1901, dáinn 6. des 1960.
Eitt sinn skal hver deyja, segir
máltækið. Bjarni Árnason var
einn þeirra manna serrt þeir er
honum kynntust gátu illa sætt
sig við að myndi hverfa sjónum
þeirra svo fljótlega, þrátt fyrir
það að alla ævi sína átti hann-
við að stríða meðfædda veilu, er
gat hvenær sem var orsakað frá-
fall hans, veilú sem læknavísindi
standa máttlaus gegn og afburða
læknar sem stunduðu hann og
höfðu bjargað lífi hanS fyrr með
kunnáttu sinni, gætu ekki lækn-
að hann, gátu aðeins frestað því
sem hlaut að koma. Nú var það
ekki lengur hægt. Getur maður
sem lifir sení sjúklingur mikinn
hluta ævi sinnar átt nokkra
sögu? Já, haba átti Bjarni.
Hann átti sína baráttusögu,
sýndi dásamlegt þrek, átti
Ijúfa lund og vann mikið starf.
Hann átti sögu mannsins sem
lætur erfiðleikana ekki buga sig
og neitaði að viðurkenna hætt-
una, svo vinum hans fannst
stundum'nóg um dirfsku háns og
áræði.
Hann átti sögu manns sem
haiði meðfædda snillingsgáfu til
siníða og átti sitt persónulega
handbragð í öllum verkum sín-
um, þó hann væri með hálfónýta
hægri höndina. Hann var fróð-
leiksfús og skildi gildi þess sem
liðið var og hafði unnið rhikið
starf við að forða gömlum fróð
leik frá gleymsku. Sagt var úm
föður hans, Árna á Brennistöð-
um, að hann muni hafa verið
fróðastur maður um Borgarfjörð
um sína daga. Haft er eftir merk
um fræðimanni, að það væri sá
sjór sem aldrei yrði þurrausinn
hvað fráéði snerti. En því miður,
Árni lét ekkert eftir sig skráð,
Bjarni skráði aftur á móti með
sinni ágætu hönd ýmislegt, en
harmaði það hve seint hann byrj
aði.
Bjarni var vinsæll og vinm'arg
ur, barnavinur, leysti hvers
manns vanda og gat miðlað þeim
heilbrigðu af lífsgleði sinni, svo
að ég hygg að margur hafi farið
léttari í'Kúga al hans fundi, en
hann var er hann kom til hans.
Bjarni var einlaégur bindindis-
naþður. Hann $á það böl er á-
féngið og áfengispostular leiða
yfir þjóðina. Hpnum var ekki
nóg áð hann sjálfur væri Örúgg-
ur og ekki i neinrti hættu. Hann
vildi og forða öðrum frá hætt-
unni. Jú, sannarlega á slíkur
maður sögu, meiri en við morg
sem heilbrigð erum. Bjarni og
minningin um hann getur hvatt
menn til dáða að vinna hverju
máli gagn. Þessi fáu ófullkomnu
orð eru sem kveðja með þökk
fyrit samvéruna og samstarfið,
en svo mun fleirum farið en
mér, að hvenær sem þeir heyra
getið manns sem berst hraustlega
án þess að láta bilbug á sér finna
við ofurefli og veitir hverju góðrt
máli það lið er hann má, dettur
þeim Bjarni Árnason í hug.
Bjarni er fæddur að Brenni-
stöðum í Flókadal, Árnason
bónda þar og þjóðhagasmiðs, f
14. okt. 1860, Þorsteinssonar
bónda á Hofsstöðum í Hálsasveit,
f. 13. júní 1833, Árnasonar frá
Bjarnastöðum á Hvítársíðu f. 24.
febr. 1808 (drukknaði í Hvítá)
Einarssonar. Móðir Bjarna var
Valgerður Bjarnadóttir frá
Hraunsási í Hálsasveit. Bjani var
Borgfirðingur og unni hinum
gömlu átthögum sínum. Það er
því ekki óviðeigandi að hann
verður jarðaður að Reykholti á
því, gamla óðali íslenzkrar sögu
og menningar. Mætti þjóð okkar
eignast sem mest af sonum og
dætrúm er væru jafn heileigðir í
hugsun og Bjarni.
Ari Gíslason.
Jólagjöf
fyrir
unga og gamla
málað eftir
númerum
skemmtileg
dægradvöl
Málarifin
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík mánudaginn 19. þ.m. kl. 20 til
Akureyrar. Skipiö kemur við á ísafirði og Siglufirði
ægna farþega. — Farþegar vitji farseðla fyrir 17.
þ.m.
'* H.f,- Kimskipafélag Islands
_
Jólittré LandgræðslusióbS
komu með Gullfoss
Salan er hafín
Aðalútsala ;
Laugavegi 7
A ð r i r útsölustaðir:
Bankastræti 2
Bankascræti 14 (hornið Bankastræti
Skólavörðusugur >
ViS Hreyíil, Kalkofnsverl
Laugavegur 23 (gegnt Vaonesi)
Laugavegur 47
Laugavegur 63
Laugavegur 89 (á móti Stjörnubíó)
Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58
Brautarholt 22
Lækjarbúðin, Laugarnesvegur 50
Hrísateigur 1
Langholtsvegur 128
Sólheimar 35 —
Heimaver, Álfheimum 2 \
Gnoðavogur 46 )
Kambsvegur 29 \
Sogavegur 124 ‘
Vesturgata 6
Hornið Birkimelur — Hringbraut
Alaskagrófcarstöðin, Lauiásvegi
KÓPAVOGUR:
Digranesvegnr 42
KRON, Borgarhoitsbraut 19
KRON, Hlíðarvegi 19
/ e r ð á
0.70—1.00 i
1.01—1,25 -
1,26—1.50 -
1.51—1,75 -
176—2.00 -
2.01—2.50 -
ó 1
kr.
a t
r j a m
90.00
105.00
130.00
165.00
200.00
.00
Greinar
seldar á öllum
útsölustöðum
Skáldsagan SKIN EFTIR SKÚR er eftir
Jón Mýrdal höfund Mannamunar. Þessi
saga segir frá ungum elskendum er mann-
vonzka og ágimd hafa stíað í sundur.
Eins og fyrri sögur Jóns Mýrdals, gerist
þessi einnig á fyrri öld, en viðfangsefni
hennar er þó býsna nútímalegt að ýmsu
leyti.
Atburðirnir eru fjölþættir og spennandi
og mannlýsingar lifandi.
Bókaútgáfan FJÖLIV’’
KU R