Morgunblaðið - 15.12.1960, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 15.12.1960, Qupperneq 16
16 M o n G v mi r a n i f> ■Fimmtudagur 15. des. 1960 i Ný stórbrotin skáldsaga frá _ Suður-Afríku: Of seint, óð inshani, eftir Alan Paton íslenzkað hefir Andrés Björnsson Saga um samskipti hvíts manns og þel- dökkrar stúlku í Suður Afríku, þar s^m járnlög Búa ráða. ☆ Aðrar nýútkomnar skáldsögur eru þessar: Herleidda stiilkan saga frá Tyrkjaráninu Guðrún SigurSardóttir frá Jaðri — minning 1 DAG verður til moldar borin Guðrún Sigurðardóttir, Sóleyjar götu 15, sem andaðist á hjúkr- unarheimilinu Sólvangi 5. þ. mr Guðrún var fædd á Jaðri í Hrunamannahreppi 9. ágúst 1869. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Jónsdóttir frá Kolsholti í Flóa, Gíslasonar frá Egilsstöðum, og Sigurður Jóns- son, .Sveinbjömssonar frá Tungu felli og konu hans, Guðrúnar Guðmundsdóttur, hreppstjóra í Hellisholtum, sem var móður- bróðir Magnúsar Andréssonar, alþm. í Syðra-Langholti. Þau Jaðarsystkinin voru níu, sjö synir og tvær dætur og er nú eitt þeirra á lífi. Það er Guð- mundur, er. dvelur í Elliheimili Vestmannaeyja Guðrún fór snemma að vinna, því að systkini nennar fóru að heiman, þegar þau fóru að geta ' urjíiið fyrir sér, og varð hún því að taka að sér störf, bæði úti og inni, endá hlífði hún sér ekki og vandist ung við að beita allri orku sinni i þágu fjölskyld- unnar. — Heima á Jaðri byrjaði hún ánemma að vefa og saumaði síðan á bræður sína og annað heimilisfólk eftir að . hýlri háfði lært fatasaum ‘hjÁ 'Öftiiú Samú- elsdóttur, klæðskera' .í Keykja- vík. ■" ■ " - K: * •'*•'*' ~ BÚSLÓÐ AUGLÝSI R KJæðaskápa slofuskápa, bor^slofuskápa Verzl. BÚSLÓD Njálsgötu 86 — Sími 18520 * T amningastöð Hestamannafélagið Fákur hefur ákveðið að reka tamningastöð í vetur, ef næg þátttaka fæst. (Aðal tamningamaður Höskuld- ur: Eyjólfsson frá Hofstöðum). Hvert tamningatíma- bil er tveir mánuðir. — Þátttökugjald er kr. 1200.00 á mánuði fyrir húsnæði, hirðingu, fóður og tamningu, Tilkynna þarf þátttöku fyrir 1. jan, Stjórn hestamannafélagsins Fáks Guðrún var gift Hjörleifi Ein- arssyni, Kjartanssonar frá Skóg- um undir Eyjafjöllum. Bjuggu þau fyrst í fjögur ár í Bergskoti í Grindavík og þar fæddist eldri sonur þeirra, Siguringi, en siðan flúttust þaú til Keflavíkur og þcr er Einar, yngri sonur þeirra, fæddur. Þau hjónin voru mjög sam- hent og unnu bæði fyrir heim- ilinu, hann oftast við sjóróðra, en hún fór í sveit og var þá oft með eldri son sinn með sér. Hin- um kom húri fyrir hjá Jóni Oddssyni á Bæjarskerjum og hans ágætu fjölskyldu. Var það hans annað héimili. Guðrún missti mann sinn árið 1922, eftir 22ja ára sambúð. Bjó hún þá áfram í húsi þeirra í Keflavík til ársins 1930. Þá byggðu þau sér hús við Söleyj- argötu 15 í Reykjavík. Voru þá báðir bræðurnir bifreiðastjórar, og Siguringi kennari á vetrum. Það ár fékk hann stöðu við Austurhæjarskólann, sem þá var riýbyggður og kennir þar gnnþá. Einar kvæntist litlu síðar, en Sigúringi bjó með móðuc sinni j^Tá.tíð. / '■' Guðrún var mjög námfús og vi’.di líka fræða aðra, enda hafði húri ;^f£jábarnaskóla í Keflavík, þegar hún : bjó þar. —• Rithönd hennar vár fögur og lestur hennar skýr og túlkandi. — Hún las mikið af góðum bókum, éaíaði úm efni þeirra og ritaði hjá,,;áé§.: minnisverð atriði úr bókurn og' bkiðum. Hún .vái’ mjög skýr í hugsun og mirinisgóð, svo að hún gat rakið ætfrr tnanna, sérstaklegá í uppsveitumi Árnessýslu. Þá hafði hún glöggt auga fyrir- fegurð riáttúrunnar, enda var náttúrúfégufð mikil á æsku- stöðvum hennar. Hún var líka mikil ræktunarkon'a og hlynnti vel; að matjúrtum, blómum og trjárii í garði sínum. Skapfésta ög starfsáhugi auk' hlýju og trygglyndis voru ríkir eðlisþættir hjá Guðrúnu. — Var þetta, samfara svipmiklu yfirbragði og fastmótuðum ætt- areinkerinum, grundvöllur mik- ils persónuleika. — Svo ungleg var hún áttræð, eins og með- fylgjandi. mynd sýnir, að ýmsir héldu hana vart meira en sex- tuga. Og enn var hún ótrúlega ungleg níræð. Þó var hún sí- starfandi, bæði úti og inni, allt fram yfir 91 árs afmælið Það var birta yfir svip rienn- ar, enda leit hún björtum aug- um á tilveruna og sá í öllu handaverk Guðs, hjálp hans og r.áðarríka handleiðslu. Húslestra las hún reglulega alla tíð og Passíusálmana á föstunni. Og kristilegur andblær og friður rikti jafnan á heimili hennar. Þess vegna var það svo hugljúf- ui dvalarstaður, einnig fyrir innlenda og erlenda gesti, sém stundum dvöldu þar vikum sam ari án endurgjalds. Einkum voru það stúdentar og fátækir lista- menn. _ Gerði einn þeirra , af henni teikningu og fagurt mál- yerk. Einnig gerði frændi henn- ar, Eiriar Jórissöri iriyndhöggvari, ágæta mynd af hénni og marini hennar... . Heimilisrækin var bún meS afbrigðum. Heimilið varð að gariga fyrir öllu öðru. Hún var mjög stjórnsöm og hagsýn hús- móðir og bjó alla tíð til heil- næman ög góðan mat, eins þó að efni væru í fyrstu af mjög skornum skammti, enda hafði hún í æsku lært matreiðslu hjá tveim af frefnstu húsmæðrum þessa bæjar, móður Sigurðar Eggerz og Guðbjörgu Torfadótt- ur. —■ Ég,r sem þessar línur rita, hef átt þyí láni að fagna að bua í húsi þeirra Guðrúnar og Sigur- inga frá því ég kom til bæjar- ins og hef gengið um sömu dyr og þau og mætumst við oft í forstofunni. Það var gaman að tala við Guðrúnu, því að hún var svo fróð og fylgdist með öllu. Oft var hún að Syngja sálma, því að hún v^r ýei- trúuð, k'öna. Hún var mér ög konu miririi eins og bc-zta móðir. Ég sá Guðrúnu aldrei skipta skapi: í öll þessi ár. Það var allt af sama stillingin og festan í fari heqnar. Mér þótti mikið vanta, þegar ég sá hana ekki, er ég kom heim frá vinnu. Ég kom oft- inn til Guðrúnar, þegar hún, var búin að ljúka við heimilisstörfin. Þá sat hún við að hekla eða sauma í, og þsð var meiri snilldin að sjá það eítir svo fullorðna konu. Hún átti því láni að fagna, að synir hennar voru henni mjög góðir, og átti hún því ham- ingjuríka ellidaga hjá Sigurmga. Svo kveð ég þessa látnu, góðu konu og bið góðan Guð að blessa hana, syni hennar og ættingja. — Blessuð sé minning hennar. Ingimundur Sæmunðsson, (söguleg skáldsaga) eftir Sigfús M. John- sen, 308 bls. Verð kr. 195.—. Messalína, (söguleg skáldsaga) eftir Conte Castellano, verð kr. 148.—. (Krist- tnann segir í ritdómi: „Þetta er spennandi og efnisríkur reyfari gerð- ur af þjálfaðri tækni- kunnáttu . . .“) Helga í Stóruvík, eftir Sólveigu Sveins- son, heillandi íslenzk ástarsaga. Verð kr. 116.—. * Bókaverzlun Isafoldar SHOLEM ASCH RÓMVERJINN í bókinni er á frábæran hátt lýst þjóðháttum á Krists dögum í landinu helga, stéttamun, ofurveldi Rómverja, frelsisbaráttu Gyðinga og Messíasardraumum þeirra. 1 þessu þjóðfélagi birtist Jesús frá Nazaret. Lýsing guðspjallanna á ævi og starfi Jesós hefir ávaiit verið viðfangsefni skálda og listamanna og fátt mun erfiðara en taka þetta stórkostiega og viðkvæma efni til skáldlegrar meðferðar að nýju, eins og gert er í þessari bók. Mönnum ber saman um, að í þessu verki Scholem Asch beri skáldskapargáfu hans hæst, enda er bókin í heiid talin ein hinna merkustu bókmenntaafreka von-a thna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.