Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 22
22 MORGVNRLAÐIÐ Fimmtudagur 15. des. 1960 & —^ua fýóenclur / Athugið Auglýsingar, sem birtast eiga I jólablaðinu, þurfa að hafa bor- izt auglýsingaskrifstofunni, sem allra fyrst, og í síðasta lagi fyrir n.k. laugardag JRor0unMaM) Sími 22480. Fonz kaffi — Keflavík Seljum smurtbrauð út. — Tökum að okk- ur að smyrja brauð fyrir félög og heima- hús, með stuttum fyrirvara. Reynið viðskiptin FOIMZ KAFFI Keflavík Vélritun — Hraðritun Ung stúlka óskar eftir vinnu við bréfaskriftir. — Hefur numið hraðritun hjá Hampstead secretarial college í London. — Er til viðtals í síma 32242 frá kl. 2—5 til sunnudags. SPARID og kanpið [AICLISH ELECTRIC Sjálfvirku þvottavélarnar og þurrkar- arnir eru ENGLISH ELECTRIC sem byggð eru eftir amerískum sérleyfum. Berið saman verð á English Electric og öðrum gerðum og komist að raun um að þér sparið yður allt að kr. 8.500,00 per samstæðu. English Electric Liberator Þvottavél kr. 15.903,75. English Elect.ric Liberator Tauþurrkari kr. 8.508,35. Gerið kaupin þar sem verðin eru hagstæðust! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. €» H Laugavegi 178, Reykjavík. Keflavík - Suðurnes Hrærivélar — Ryksugur Baby — Strauvélar Borlelli-saumavéla- Lada-saumavélar Philips-rakvélar Baðvogir — Eldhúsvogir Brauðristar — Vöflujárn Hraðsuðukatlar — Strau- járn. Rafmagnsofnar Rafmagnshitapúðar Sænskir rafmagnspottar með’ rauðum lokum. STAPAFELL Sími 173« Kefiavík Námsmaður óskar eftir herbergi helzt sem naest mióbænum. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsamlegast beönir að leggja nafn sitt og heimilis- fan,g inn á afgr. Mbl. fyrir 17. des. merkt: ,,Reglusemi — 1452“ Skozkar ullarnátttreyjur á kr. 189,M. Mikið úrval af peysum. Á S A Skólavörðustíg 17 Sími 15188 Moskwitch ‘59 Station Moskwitch 57 Austin A 40 ’53 í mjög góðu lagi. Verð kr. 40 þús. Fíat 1800 ’OO. Bílar til sýnis daglega. Gamla bílasalan RAUBARÁ Skúlagötu 55 — Símj 15812 B í I a s a I a n Klapparstig 37. Simí 19032 Opel Caravan 1960 til sölu. B / / a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. KÆLISKAPAR eru fallegir, mjög vel innrétt- aðir, með hillum úr ekta ryðfríu stálteinum, og umfram allt þeir VÖNDUÐUSTU, sem völ er á. Fullkomin 5 ára ábyrgð. ATLAS er ÓDÝRASTUR Stórkostleg VERÐLÆKKUN! Auk þess bjóðum við tit jóla sérstakt JÓLA-verð JÓLA-skilmála bæði þeim, sem kaupa gegn staðgreiðslu og með afborgunum. 3 stærðir, 5 gérðir — einnig til innbyggingar í innréttingu. Skoðið ATLAS. Kynnið yður gæðin, verðið og skilniálana- Glacsileg jólagjöf nytsem og varanleg! Fallegir litir prýða ATLAS! f|oi\ DE3 O KOBNERUP HANSEN SIMI 1-26-06 • SUÐURGÖTU 10 Þessi nýi penni er framleiddnr sérstaklega fyrir karlmenn Loksins er kominn sjálfblekungur sem ekki þarf að efast um að eingöngu er fram- leiddur fyrir karlmenn. Shaffer’s nýi PFM er grófur, gerður til að endast og þér getið valið úr 5 tegundum og 4 litum. • Eini pennaoddur heims sem er innlagður dýrmætum málmi gerður til að þola karl mannstak. • Að undanskilinni Enorhel-penna- blekfyllingu þá snertir oddurinn aldrei blekið. • Karlmannlegt karlmannstak • Hettuklemma öryggisútbúnaði pennaskaft fyrir sérstökum SHEAFFERS UMBOÐIÐ EGILL GUTTORMSSON Vonarstræti 4 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.