Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 14
14
MORG V N BT AÐIÐ
Timmtudagur 15. des. 1960
Ára m'óta bren na
Tökum á móti brennuefni við Laugardals-
völlinn, sunnan Þvottalaugavegar.
íþróttabandalag Reykjavíkur
Seljum vikurgjall
til uppfyllingar, einnig rauða
möl. Sanngjarnt verð.
— Síml 50447.
ÖRN CLAUSEN
héraðsdómslögmaSur
Málf’utningsskrifstofa.
Bankastræti 12. — Sími 18499.
Frá Brauðskálanum
I
Langholtsvegi 126
Verzlanir, fyrirtæki og þeir, sem ætla að
panta brauð eða snittur hjá okkur fyrir
og um jólin, vinsamlega pantið það með
fyrirvara.
Munið heita og kalda veizlumatinn.
Sími 36066.
SHIRLEY VERÐUR
FLIiGFREYJA
segir frá hinu ævintýraríka starfi, sem
flestar stúlkur þrá.
Shirley verður flugfreyja er vafalaust
bókin, sem allar stúlkur óska sér.
BÓKAIJTGÁFAIM LOGI -
KOMJIVGAR GCIMSIIMS
Bráðskemmtileg unglingabók, um
geimferðir Rex Clinterns og félaga.
Kjörbók unglinganna
Kópavogsbraut 6A — Kópavogi
i\iýjar
LOGA
bækur
Benni i Indó-Kina
er bráðsnjöll bók um flugævintýri
Benna og félaga. —
Benni er nafn, sem allir íslenzkir
drengir þekkja.
Benni í Indó-Kína er óskabók allra
drengja.
mm IMýtt sniÖ — IMýtt snið — Nýtt snið
Nýtt snið . —
-
MÆÐUR! — Hafið þér séð Burkna-smábarnaúlpuna, hún vekur
óskipta athygli. M. A. vegna þess að hún er rennd að aftan
og geta börnin því ekki klætt sig úr sjálf.
BURKNA-smábarnaúlpan fæst í eftirtöldum verzlunum:
Verzl. Valborg, Austurstræti — Verzl. Aðalstræti 4, h.f. —
Verzl. VlK, Laugavegi 52 — Verzl. M. Einarsson, Laugav. 31
Verzl. Storkurinn, Kjörgarði, — KRON, Skólavörðustíg —
Stakkur, Laugavegi 99 — Á'fheimar, Heimaveri.
Nytsöm og góð jólagjöf fyrir yngstu börnin
Fatagerðin BIIRKNI H.F.
Laugavegi 178 — Símar: 10485 — 10860
BIIRKNA
— smábarnaúlpan