Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 17
Fímmtudagur 15. des. 1960
MORGVNRI. AÐIÐ
17
1400 B
Til sölu er Fiat 1400 B, smíðaár 1957. Bifreiðin er
mjög lítið keyrð og í mjög góðu ástandi. — Þeir sem
áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt:
„Fiat 1400 B — 1313“, fyrir 20. þ.m.
Skrifstofustúlka
óskast á endurskoðunarskrifstofu. Eiginhandarum-
sókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send-
ist á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt:
„Endurskoðun — 1451“.
Sænskir tjakkar
1V4 tonn, 3 tonn
5 tonn, 8 tonn,
10 tonn, 1214 torvn
20 tonn, 25 tonn.
Eirnigr stuðaratjakkar
Yerðið mjög hagstætt
SE HÉOINN 35
'élaverzlun
simi 84£60
BEZT AÐ AOGLÝSA 1
MORGUNBLAÐINU
o......
.......• ........Q
o'-pfa&'
VSjEC
is' ■ :" i ■ ■. •^■,
»•*
y v,,;> •'■**~ * --c- v\
* ’.V* . ... .^:: / \
.....í^^®®*** '
Sqexy uppþvottalögurinn inniheldur glycerine,
fer þarafleiðandi vel með hendurnar.
Feiti og óhreinindi renna af glertauinu, þurrk-
un er algerlega óþörf, nóg er að setja upp-
vaskið í grindina og lofið því að þorna.
Leirtauið gljáir á eftir.
„Athugið að það þarf aðeins að kreista brús-
ann einu sinni, og hann endist vikum saman.
'ÚTSÖLUVERÐ
,SQEZY“ er aðeins kr. 21,00
Heildsölubirgðir fyrirliggjandi hjá
H.F. AKUR,
Símar 13122 og 11299
Hvað skeði:
„ég kreisti brúsann aðeins tvisvar“
Erum byrjaðir framleiðslu
á „panel“ úr allskonar viðartegundum,
svo sem:
F U R U
T E A K
E I K
AFROMOSIA
A F Z E L I A
C A M W O O D
Sýnishorn á skrifstofunni, Laugavegi 105
og verksmiðjunni.
Einnig spónlagðar þiljur úr eftirfarandi:
T E A K
E I K
M A H O G N Y
OLIVENASKI
ÁLMI
Allt að 2,50 m. á lengd.
.Ávallt fyrirliggjandi úti og innihurðir,
undir málningu og spónlagðar.
Fegurstu viðartegundir.
RVCGIR
Sími 17992 — 34069
„LEIKIÐ
TVEIM
SKJOLDLM"
í leyniþjónustu
Bandaríkjamanna og Rússa
í senn
HÖN ER
FRÓÐLEG
Boris Morris
ÞER TRUID ÞVI VARLA.
ÞÉR VERÐIÐ SAMT AÐ
LESA FRÁSÖGIM MORROS.
Bókaútgáfan V 0 G A R