Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 21
Fimmtudagur .15. des. 1960 4 Ftl» 21 Til leigu 100 ferm. íbúðarhæð við Laugaveginn. Hentugt fyrir skrifstofur. — Tilboð merkt: „1445", leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. 4ra herb. hœð í nýtízku húsi á hitaveitusvæðinu óskast. — Mikil útborgun. — Tilboð, sem tilgreini stærð og stað, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnudag, merkt: „Nýtízkuíbúð — 1449". Enn er hœgt að bæta við bólstruðum hús- gógnum til viðgerðar og klæðningar fyrir jól. — Leit ið uppi. í snua ÓO <06. Húsgagnabólstrun A. K. iSOK.je.NSKN Köldukinn 11 — Hafnarfirði Nútíma kona vill nýtízku saumr.al Aldrei áður hefir verið svo ánægjulegt og auðvelt að sauma. Allan daglegan saumaskap gerið þér með Husqvarna Automatic. Hún saumar beinan saum, teygjanlegan saum, .hnappagöt* zig-zag, sjálfvirkt mynstur, rykkir, bætir, stoppar, varpar saum, blindfaldar, festn tölur o. fl. o. fl. Husqvarna er auðveld í meðförum, fjolbieytt notagildi, sænsk framleiðsla. Kynnist vélinni og reynið hana og ef þér veljið Husqvarna hafið þér tekið ákvörðun, sem þér munuð aldrei iðrast. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Husqvarna kostir 0 Hringskytta, sem gefur fullkomið öryggi að tvinninn flækist eKki, skyttuna þarf aldrei að smyrja. 0 Vélin er steypt i heilu lagi, sem tryggir nákvæmni í notkun. 0 Innbyggður hraðastillir í vélina gerir mögulegt við mynstursaum og hnappagöt að sauma mjög hægt, spor , fyrir spor. 0 Þér stjórmð vélinni með hraðastilli á gólfinu, sem vinnur mjög mjúkt. 0 Kennsla fylgir 1 kaupunum. Það er leikur að soumo ú Husqvarna tha&matic Einkaumboð: GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. , Í1 Nýtt úrval Tfekla Austurstræti 14 Sími 11687 LJÓSAKRÓNUM BORÐLÖMPUM VEGGLÖMPUM GÓLFLÖMPUM — Giörið svo vel að lita inn — Til sölu tveggja manna svefnsófi. Verð kr. 4.500.00 5 ára ábyrgð. — Eins manns svefnsófi. Verð kr. 3.750.00. 5 ára ábyrgð. Sófasett frá kr. 6.100.00. 5 ára ábyrgð. Tökum einnig klæðningar. Gerið góð kaup — Kaupið beint af verkstæðinu. Bólstrunin Bjargarstig 14 Milli Bergstaðastrætis og Óðinsgötu. Bátaeigendur Allar trillur, sem liggja í meira eða minna reiði- leysi í Reykjavíkurhöfn verða teknar á land næstu daga og fluttar út í Örfirisey. Eigendur eru áminntir að gefa sig fram við yfirhafnsögumann. Reykjavík, 13. des. 1960. Hafnarstjóri step up , . . to a great A/eW aaltb-o-(V)eter Americo i weightwatcher . . . since 1919 Amerískar Baðvogir margir litir Verð frá kr. 299.50 Góð jólagjöf TAUKASSAR BAÐHERBERGISSKÁPAR W. C. BURSTAHYLKI BAÐMOTTUR BAÐHERBERGISHILLUR Helgi IWagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227 TEDDY-IJLPAM er góð jólagjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.