Morgunblaðið - 15.12.1960, Page 6
6
MOncrnSTtT AÐIÐ
Fimmtudagur 15. des. 1960
Ma5ur lifandi
Cíestur Þorgrimsson: M' ður1 verð tíðindi" úr bernsku höf-já bænum og hefur ekki átt sér
liíandi. Sigrún Guójónstióitir, undarins sjálfs, frá því hann var j leikfélaga, en nú er Kalli kom-
teiknaði myndirnar. Iðunn- j orðinn vel stáipaður og þangað inn vestan úr afskekktri sveit og
arútgáfan, Reykjavík. til honum var ekið á brotí i kann frá mörgu að segja. Og
MARGIR skáldsagnanöfundor jsjúkrabíl og hann hélt innreið sögumaðurinn hefur „ekkert
háfa skrifað sögur um börn og
unglinga, ætlaðar futlþroska
fólki, og ýmis af merkustu skáid-
ritum þessarar aldar eru einmitt
slíkar sögur, og þá ekki sizt þær,
sem einkum fjalla um bernsku
höfundanna sjálfra, þótt þeir og
umhverfi þeirra birtist þar i
dularklæðum og viðhafðar séu
r.okkrar listrænar sjónhverfing-
ar .Glöggt dæmi um siíkar skáld-
sögur er hinn merkilegi sagna-
bálkur Gunnars skálds Gunr.ars-
sonar, Kirkjan á fjallinu, og
Netlurnar blómgast, eftir Harry
Martinson. Þessar sögur eru
flestar þannig að listrænu formi
og sálkönnun, að jafnvel greind
börn geta ekki lesið þær sér til
gagns og gleði. En svo eru þá
fjölmargir höfundar, sem skrifa
einkum um börn og unglinga
handa hinni upprennandi kyn-
slóð, en sumar þær merkustu
siíkra bóka eru skemmtilegur og
forvitnilegur lestur þroskuðu
fólki, enda ýmsar engan veginn
léttvægur skáldskapur, sumar
meira að segja bókmenntalegar
gersemar. Loks eru svo þær
bækur sem fjalla um börn og
höfundurinn skrifar fyrst og
fremst af sannri lífsins list
án þess að sníða þeim
stakk nokkurs sérstaks og viður-
kennds forms eða hafa i huga
nokkurn aldurs-greindar- eða
menntunarflokk. í þeirra hópi
munu mega teljast nokkrar af
þeim bókum heimsbókmennt-
anna, sem reynzt hafa mjög líf-
seigar og sumar ærið áhrifarík
ar um stíl, málfar og jafnvel
viðhorf listrænna bókmennta. Þó
að uppeldisfræðingar hafi risið
öndverðir gegn þeim sumum,
sakir þess að þar er lýst blátt
áfram miður æskilegum til-
tækjum hinnar uppvaxandi kyn-
sióðar — án allrar siðrænnar
hneykslunar — hefur það ekki
stoðað neitt — af þeirri einföldu
ástæðu, að þær hafa fyrst og
fremst talað máli hins náttúru-
lega lífs, með allri þess eðlilegu
en oft næsta órökrænu og mis-
litu fjölbreytni.
Þrátt fyrir bókafjöldann, sem
út hefur komið á þessu ári hér
á landi, eru þær ekki margar
bækurnar sem komið hafa frá
hendi áður ókunnra höfunda. En
ein þeirra er einmitt um börn og
þannig skrifuð, áð höfundurinn
virðist hafa gripið pennann af
hjartans lyst, án augnaskota til
listforma eða sérstaks lesenda-
hóps — og útkoman virðist mér
hafa orðið sú, að bæði greind
börn og fullorðið fólk geti lesið
hana sér til ánægju. Það er bók
Gests Þorgrímssonar, Maður lif-
andi.
Bókin, sem er einungis tæpar
níu arkir fjallar um „rmnnis-
sína „í nýjan heim framandi og að láta í staðinn annað en það,
óskiljanlegan.
Hann er uppalinn í Laugar-
nesi, sem í bernsku hans var
enn utan við hina sívaxandi
borg, þó komið þorp í nágrenn-
inu, þar sem „fólkið breytti slor-
ugum þorski í hvítan, þurran
saltfisk“, — og var eins konar
framherji hinnar ásæknu borg-
ar. í bókinni segir:
sem hann (Kalli) getur séð frá
morgni til miðaftans“. Þá er það
þorpið og loks Laugarnesspítal-
inn, og þar er svo komið, að hin-
ir fáu sjúklingar rýma vistarver
umar og nýtt og nýstárlegt fólk
flyzt í þær í staðinn.
Þarna er þá talið allt það, sem
auk hins órólega og atburða-
þyrsta blóðs sögumannsins veld-
ur spennu atburðanna. Stát-
inn sonur á hinu forna stórbýli
og höfðingjasetri verður að sýna
sig fyrir Kalla, og vitasktild er
hann heimaríkur á sínum eld-
forna öskuhaug, finnur ógnun
þorpsins, útsendara hinnar bráð-
vaxandi og sísoltnu borgar, gegn
sér og sínu, og loks eru það svo
börn fólksins, sem flytur inn í
hið stóra hús niðri á Nesinu,
börn, sem reynast óðalssyninum
að nokkru ofjarl, því að þau eru
mótuð framandlegri, en um leið
virðulegri menningu, sem hann
hefur á tilfinningunni að engin
sýndarmennska geti smækkað,
enda þannig, að hún er í raun-
inni næsta gimileg, laðar ósjálf-
rátt hið listræna í eðli hans, svo
að þar er þá sá kostur beztur, að
milli hans og þessara barna hald-
ist ekki aðeins friður, heldur
„Ofar þorpinu stendur bærinn ltak.st vinátta og ’amstarf,
Hann hefur staðið her i si- raunar takmarkast af óliku
breyttn mynd siðan a landnams- ... - ,
old. Her bjo fræg fornkona sið- . ,
ustu æviárin, og hér er hún í stuttum formala segir bo -
grafin. Hér bjuggu gildir bænd-. undurinn við þá menn, sem
ur og átu sauðarföll, meðan aðr-1 ».ruSla stundum saman ug-
ir sultu, hér sat biskup og tí-. nnyndaflugi og lygi .
undaði landslýðinn. Hér er „Þessum mönnum vil ég ráð-
öskuhaugur aldanna, á honum leggja, áður en þeir lesa þessa
stendur bærinn og í bænum er bók, að líta stundarkom aftur
ég“. I til þess tíma, þegar þeir voru
Sögumaðurinn er sonur langtum skemmtilégri og hug-
myndaríkari. Ég á við, þegar
þeir voru böm og bjuggu til höll
úr hundaþúfu eða fólk úr þvotta
klemmum, reyttu gras handa
hrútshornum eða sigldu skónum
sínum til annarra landa.‘“
En stíll hans er yfirleitt gædd-
ur slíku fjöri og frásagnargleði,
að þetta ráð virðist óþarft — og
því frekar, sem höfundurinn
gerist alls ekki til að leyna ó-
sigrum sínum og alltaf sést öðru
hverju, svo sem á gægjum út á
milíi fortjalds á leiksviði, glett
ið, en ekki um of augljóst andlit
hins nú þroskaða og þó ennþá
i rauninni ævintýragjarna og
fyrirtektarsama sögumanns. Ög
hvað sem líður vissum ólíkind-
um, tekst honum að sýna okkur
ærið skýrt börnin, sem hann um
gengst, Kalla, -Jónas, Rögga,
Hörð, Valda, Davíð, að ógleymdri
Beggu — já, og manninn, „sem
vildi fá kvenfólk til að fara úr
fötunum!".
Það er persónulegur svipur á
þessari litlu bók, og sannarlega
leynir hún á sér. Auk þess, sem
þarna getur forvitnilegar lýs
ingar á blekki- og sjónhverfinga-
hæfileikum barna, knúinna af
óþreyjufullri þrá eftir vexti og
lífsfyllingu, mundi þama vera
alltáknræn mynd af ærið al-
mennum viðbrögðum gamalgró-
inna stétta við þjóðfélagsbreyt-
ingum, sem hafa í för með sér
röskun aðstöðu og valdaskipt-
ingar — og ennfremur af þeim,
sem þar taka við, annars vegar
ómótaðri og öryggissnauðri, en
ásækinni stétt, sem hefur ekki
lært stafróf nýrrar menningar,
hins vegar einstaklingum, sem á
grundvelli gamalla erfða eign-
ast sjálfstæðan og traustan
manndóm fyrir áhrif nýrrar
þekkingar og mennin<?ar-
strauma.
Því er það, að mér þykir þetta
notalegur og athyglisverður gest
ur á vettvangi bókmenntanna,
og ef hann kynni að koma aftur,
mun mér leika forvitni á að
mæla hann máli og kynnast er-
indi hans.
í bókinni eru myndir og
skreytingar eftir Sigrúnu Guð-
jónsdóttur, sérlegar og svolítið
kímilegar að stíl — í sínum fáu
dráttum svo sem á mótum hug-
• Á erindi tiJ
hugsandi manna
Hér fara á eftir glefsur úr
bréfi frá Ingibjörgu Þorgeirs-
dóttur á Vífilsstöðum:
„Nýlega barst mér í hendur
2. hefti af tímaritinu
Ganglera. Nokkuð framandi
mun nafn þessa tímarits vera
almenningi, sem meðal ann-
ars kemur af því að andlit
þess hefur aldrei troðið sér
fram meðal hinna filmstjörnu
skreyttu vikurita í bókaglugg
um og blaðsölustöðum borg-
arinnar. Samt er þetta eitt af
elztu tímaritum okkar og tel-
ur nú sitt 34. ár. Þó er það
ekki aldurinn, sem fyrst og
fremst gefur því gildi, heldur
innihald þess og tilgangur.
Gangleri er gefmn út af Guð-
spekifélagi íslands og hefur
því frá upphafi lagt áherzlu
á að kynna áhugamál og hug-
sjónir Guðspekistefnunnar.
T. d. er í pistlum forseta
félagsins, Sigvalda Hjálmars-
sonar, blaðamanns, í þessu
hefti bent á að Guðspekifélög-
in hafa um árabil haft það
hlutverk að kynna vestræn-
um þjóðum það bezta í and-
legri menningu og hugsun
Austurlandabúa, og að sam-
tök Sameinuðu þjóðanna eru
byggð á sömu grundvallar-
hugsjón og Guðspekifélagið,
svo sem jafnrétti allra kyn-
stofna, trúarbragða, þjóða,
stétta og kynja. Einnig má
benda á erindi eftir ritstjóra
Ganglera sl. 25 ár, Gretar
Fells um stefnu þá sem úpp
kom fyrir nokkrum árum í
Norður-Ameríku og nefnd er
þar nýhyggja. Þetta er stefna
andlegrar birtu og lífsgleði,
enda segja Nýhyggjumenn, að
„til þess að geta notið sælu
himinsins verði maður fyrst
að læra að njóta hamingju
jarðarinnar". Erindi Svövu
Fells hefðu skólamenn okkar
áreiðanlega gott af að lesa og
arflugs og raunveruleika og
mjög í samræmi við svipmót
stíls og frásagnarháttar þessarar
bókar. ,
Guðmundur Gíslason Hagalin.
Sala ríkisjarða
og eignarnám
Á ALÞINGI er fram komið
frumvarp um heimild til handa
ríkisstjórninni til að selja
Stokkseyrarhreppi land jarð-
anna Stokkseyri I—III ásamt
með hjáleigum og um eignar-
námsheimild á erfðafesturéttind
um. Er frumvarpið flutt af þing
mönnum Suðurlandskjördæmis,
samkvæmt beiðni hreppsnefnd-
arinnar í Stokkseyrarhreppi
Hafnfirðingar
VETRARHJ ÁLPIN í Hafnar-
firði er tekin til starfa og vill,
eins og áður, veita sem flestum,
er þess þurfa með, dálitla hjálp
og fjárhagsaðstoð fyrir jólin,
svo sem í hennar valdi stendur.
Þörfin er vafalaust ekki minni
nú en áður, og alltaf er ástæða
til að gleðja um jólin þá, sem
eiga erfitt og þarfnast einhverr-
ar aðstoðar og samúðar þeirra,
er betur mega.
í fyrra lagði bæjarsjóður
fram kr. 25.000,00 í þessu skyni,
en almenn fjársofnun nam sam-
tals kr. 40.119,00, auk fatnaðar.
Úthlutað var þá í 135 staði,
bæði til heimila og einstaklinga,
samtals kr. 68.400,00, en þar að
auki allmiklu af fatnaði.
Skátar munu fara um bæinn
á fimmtudags- og föstudags-
kvöld og leita samskota. Væntir
Vetrarhjálpin þess, að bæjarbú-
ar taki skátunum vel, eins og
ávallt áður. Munum, að safnast
þegar saman kemur, og að
margt smátt gerir eitt stórt.
Gjöfum má ennfremur koma
tii stjómarmanna Vetrarhjálpar-
innar, en þeir eru:
Séra Garðar Þorteinsson, pró-
fastur, séra Kristinn Stefánsson,
fríkrkjuprestur, Gestur Gamalí-
elsson, kirkjugarðsvörður, Guð-
jón Magnússon, skósmíðameist-
ari, og Guðjón Gunnarsson, fram
færslufulltrúi.
hugleiða um leið hvort nú-
tíminn mætti ekki sitt hvað
fleira læra af hinum gamla
gríska skólamanni en stærð-
fræði, sem hvert barn verður
að læra.“
Ingibjörg telur upp ýmis-
legt fleira úr Ganglera, sem
henni finnst eiga erindi til
hugsandi manna en ekki verð
ur rúm til að fara nánar út
í það hér.
* Skammdegið mest —■
hættan mest
Maður nokkur, sem daglega
ekur eftir Miklubrautinni,
kom að máli við Velvakanda
og sagði:
„Oft hefur verið bent á það
í Mbl. að nauðsyn beri til að
skapa gangandi fólki aukið
öryggi á Miklubrautinni.
Hvað eftir annað hefur verið
bent á það, að fólk sem feið-
ast þarf með strætisvögnum
úr binu ört vaxandi Háaleitis-
hverfi, er i bráðri hættu eirs
og um hnútana er búið á bið-
stöð strætisvagnanna á Miklu
braut. Bent hefur verið á
nauðsyn þess að setja fleiri
zebrabelti fyrir gangandi fólk
yfir Miklubrautina, betri Jýs-
ingu þarf við biðskýli, svo að
bílstjórar sjái að þar er hópur
af fólki áður ea þeir koma
alveg að því, og ekki hafa
ráðamenn umferðarmála upp-
lýst enn hvenær jarðgöngin
undir Miklubrautina við
Lönguhlíð verði opnuð. Á1
þessar staðreyndir verður að
benda nú, þegar skammdegið
er mest, umferðin mest og
þar af leiðandi mest hættan“,