Morgunblaðið - 15.12.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. des. 1960
V/OPCf//Vöí.^Ðlf)
7
íbúðir óskast
Hömum m.a. kaupendur að:
2ja herb. íbúð. Útb. kr. 150
til 200 þús. Þarf ekki að
vera laus til íbúðar fyrr en
í apríl—maí.
3ja herb. íbúð. Útb. um kr. 100
þús. Þarf að vera iaus til
íbúðar um mið.ian janúar.
Heilu húsi með 5—6 herb. í-
búð. Þarf að vera nýlegt
steinhús.
4ra herb. nýlegri íbúð, t.d.
jarðhæð. Útb. um kr. 170
þús.
3ja herb. íbúð á hæð i nýlegu
húsi. Þarf ekki að vera laus
fyrr en 14. maí.
Einbýlishúsi með 4ra—5 herb.
íbúð, mætti vera í Kópavogi
eða Smáíbúðahverfinu. —
Útb. um kr. 250 þús. mögu
leg.
Málflutningsskrifslofa
VAGNS E JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Snorrabraut. Svalir. Hita-
veita.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Miðbæinn. Sér inng. Sér
hiti. Stór upphitaður bíl-
skúr fylgir.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grettisgötu. 1. veðr. laus.
Útb. kr. 130 þús.
4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis
húsi við Eskihlíð.
4ra herb. nýleg íbúð við Mið-
braut.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Miðbraut. Útb. kr. 150—200
þús. 1. veðr. laus.
5 herb. íbúðarhæð í Austur-
bænum. Sér inng. Sér hiti.
Sér þvottahús. Sér lóð. Stór
bílskúr fylgir. Laus nú þeg
ar.
Ný 5 herb. ibúð í fjöVhýlishúsi
í Austurbænum.
Glæsiieg 6 herb. íbúð. Tilb.
undir tréverk í Hálogalands
hverfi.
Nýlegt raðhús í Kópavogi, 2
stofur bg eldhús á 1. næð og
3 hero. og bað á 2. hæð í
skiptum fyrir 3ja herb. í-
búð í Kópavogi.
Ennfremur íbúðir og einbýlis
hús » smíðum í miklu úrvali.
ilGNASALAI
• U E ýKJAV í K. •
lngólfsstræti 9E.
Sími 19540
7/7 sölu
og i skiptum
Einbýiishús, raðhús, parhús
og einstakar íbúðir, frá eins
til 8 herb. Iðnaðarhúsnæði
og verzlunarpláss. — Jarð
ir með öllum þægindum vel
í sveit settar.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
og 13243.
Norðurleið
Til Akureyrar:
Þriðjudaga, föstudaga og
sunnudaga.
Vélbátur óskast
keyptur. Uppl. gefur
Haraldur Guðmundsson
lögg. tasteignasaii. Hafn i5
Simar 15415 og 15414 heima
Hús og ibúðir
Til sölu af öilum stærðum og
gerðum.
Haraidur Guðmundsson
lögg. fasteignasaii. Hatn. 15
Símar 15415 og 15414. heima.
R AS K
Bojuluktir eru landskunn
ar. — Traustar —
Ódýrar.
Verðandi hf.
STERGENE ER
óviðjafnanlegur þvottalög
ur.
STERGENE einu sinni.
STERGENE alltaf.
Fæst víðast
Heildsölubirgðir.
GLOBUS h.f. — Sími 17930.
ÚRVAL
RADÍÓFONAR
VIÐTÆKI
FERÐAVIBTÆKI
BÍLAVIÐTÆKI
BlLALOFTNET
SEGULBANDSTÆKI
SEGUL1ANDSSPÓLUR
ELDHÚS-HÁTALARAR
ÚTVARPSBORÐ
PLÖTU SPIL ARAR
N ILAR í ýmsa spilara
SPF.NNUBRE'YTAR
SAUMAVÉLAR, Borletti
SAUMAVÉLAR, Lada
8 mm KVIKMYNDAVÉLAR
SÝNINGARTJÖLD
Óáýrar MYNDAVÉLAR
RAFM AGN SRAK VÉLAR
RAKVÉLAR fyrir rafhlöður
Ýmsar rafhlöður í viðtæki
Radióstofan
Vilbergs Þorsteins
Laugavegi 72 — Sími 10259
PÓSTSENDUM
Ibúðir óskast
Hófum kaupeiknur að 2ja og
3ja herb. ibúðum í oænum,
helzt nýjum eða nýiegum.
Höfum kaup.mda ao 3.ja—lra
herb. íbúðaihæð, eða góðri
rishæð t.cr í Kleppoholti
eða Laugarneóihveríi. Þarf
að vera laus 1. marz n.k.
Útb. um kr. 200 þús.
F" 'm kaupendur að nýtízku
4ra—7 herb. íbúðamæður,
sem væru algjörlega sér í
bænum. Góðar útborganir
IVýja fasteipasalan
Bankastræt' 7. — Simi 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. sími
18546.
Jólasalan byrjuð
Blóma og grænmetismarkað-
nrinn, Laugavegi 63. Blóma-
skálinn við Nýbýlaveg og
Kársnesbraut tilkj'nnir:
★
Seljum eins og að undan-
förnu skreyttar blómakörfur,
skálar, krossa, kransa, skreytt
ar hríslur á leiði, allskonar
jólaskraut í körfur og skálar,
mosa og greni.
★
Jólatré með rót til að láta í
potta.
★
Kynnið yður verð og gæði. —
Hvergi meira úrval af jóla-
skrauti í körfur og skálar.
★
Góð og fljót afgreiðsla.
Ath.. Að Blómaskálinn við
Nýbýlaveg og Kársnesbraut
er opin alla daga frá kl. 10-10.
Gróbrastöðin Sæból
Sími 16990.
Gestabók
1 skinnbandi verður vinsæl
jólagjöf til ættingja og vina
Fást í flestum bóka- og gjafa
búðum.
Heildsölubirgðir:
SkipkvHVf
Sími 2-37-37.
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖBRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Marteini
SISLÉTT POPLIN
STRAUNING ÓÞÖRF
M I NERVA
SKYRTAN FÆSl
Marteini
LAUGAVEG 31
Drengja- og
telpuúlpur
Gamla verðið.
Drengjapeysur
Drengjaskyrtur
hvítar — mislitar
frá kr. 74,70.
Estrella skyrtur
í úrvali.
Minervaskyrtur
hvítar — mislitar
Verð kr. 280,00.
Herrasloppar
Verð kr. 695.00.
Sokkar
Nærföt
Slifsi
Til jólagjafa
FYrvin DoiviuR :
Stíf skjórt
Nælonsloppar
Náttkjólar
Undirkjólar
Náttföt .
— ★ —
FYRIR BÖRN:
Stíf skjört
a.lar stærðir.
NAttföc.
— ★ —
Ungbamasloppar
Teppi og pokar
— ★ —
Mohair-treflar
Slæður
Dúkar
Handklæði
o.fL o.fl.
\J«rz l iljaryar nóon
Lækjargötu 4
Nælonefni
Hvít og mislit með rósum i
barnakjóla, nýkomin. Einnig
rósóttir kvensloppar úr
nælon. Undirkjólar og nátt-
kjólar úr nælon og prjónasilki
fallegt úrval og gott verð.
Verzlunin Vestur-.ötu 11
VIKUR
plötur
Mjög ódýrt
General Elektrik rafmagns-
eldavél með sér bökunarofni,
mjög fullkomin og falleg tæki
Seljast af sérstökum ástæðum
fyrir ótrúlega lítið verð.
Raftækjastöðin
Laugavegi 48B — Sími 18518
Verðandr hf.
Tryggvagötu.
7/7 jólagjafa
Kvenkjólar, ný sending slopp
ar, barnakjólar, flauel, rauðir,
bláir, margar stærðir. Perlu-
festar, mislitar, margfaldar.
Dömubiíðin Laufið
Hafnarsuæti 8.
Jarðýta til sölu
International TD9 i góðu
standi. Tilb. sendist Mbl. —
merkt: „Jarðýta — 1906“ fyr-
ir hádegi laugardag.
Mohair-garnið
komið, ehnfremur úrval af
borðdúkum.
Verzl. Spegillinn
Laugavegi 48 — Sími 14390.
Vil kaupa
ibúð
3 svefnherb. Má vera í smíð
um. Þarf ekki að vera laus
strax Utb. kr. 180 þús. Tilb.
sendLit Mbl. merkt: „1442“.