Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 8
•+**#>*****
8
MORGVISBL AÐ1Ð
Fimmtudagur 30. marz 1961
tSLENZK blöö eru þaö smá
í sniöum, aö þau hafa
ekki fjárhagslegt bolmagn
til aö hafa fastráöna frétta-
ritara aö störfum víös vegar
um heiminn, né heldur aö
senda fréttamenn sína snögg-
ar feröir, eöa til langdvalar,
þangaö sem stóratburöir ger
ast og fœöingarhríöir heims-
sögunnar eiga sér staö
hverju sinni, svo sem mörg
erlend stórblöö gera. — En
jafnvel hin litlu, íslensku
blöö vœru ekki trú því hlut-
verki blaöamennskunnar aö
vera nokkur spegill samtíö-
arinnar og skrá helstu
drœtti sögunnar jafnóöum
og hún skapast, ef þau
reyndu ekki af fremsta
megni, eftir því sem aö-
stœöur leyfa, aö fylgjast
meö því, sem gerist úti í
þeim hinum stóra heimi, og
greina lesendum sínum frá
því, sem merkast má telja
hverju sinni. — Þaö gengur
oftast sœmilega — meö hjálp
tækninnar.
HÉRNA innan við „bása“
okkar blaðamannanna eru
tvö lítil herbergi, þar sem
hann Guðmundur Eyþórsson,
loftskeytamaður Morgunblaðs
ins, ræður ríkjum. — Auk öfl-
ugs útvarpstækis, eru þarna
tveir svonefndir fjarritar
(þ- e. a. s- móttökutæki), sem
flytja okkur fréttir frá er-
lendum fréttastofnunum. Þar
streyma stöðugt inn frásagn-
ir af því, sem helzt er að ger-
ast í heiminum — frá Tókíó
til San Francisco, frá Nars-
arssuak til Höfðaborgar o. s.
frv. — oft langar og nákvæm-
ar fréttir, sem við verðum að
endursegja og oft að stytta
mikið, vegna takmarkaðs
rúms í blaðínu okkar. — í
stað þess að standa augliti til
auglitis við atburðina og
komast í beina snertingu við
þá, þreifa á þeim, ef svo
mætti segja, göngum við á vit
þeirra — inn í næsta her-
bergi. Eða, réttara væri víst
að segja, að viðburðirnir,
hvort heldur stórir eða smáir
— þjóðaruppreisn í Ungverja
landi, eða einungis miðlungi
merk skálaræða Krúsjeffs í
sendiráðsveizlu í Moskvu —
komi þar til móts við okkur,
vélrænt og án persónulegra
blæbrigða.
Oftast gengur maðxxr víst
líka að þessu eins og hverju
öðru daglegu staxfi, án sér-
stakra hughrifa, e.t.v. dálitið
vélrænt — smitast kannski af
fjarritunum. En þær stundir
koma þó, að maður verður
grxpinn dálítið undarlegum
tilfinningum, þegar óvæntar
fréttir fleygjast skyndilega í
fangið á manni, fréttir af at-
burðum, sem e. t, v. valda
straumhvörfum í heimsmálun
um og marka djúp spor í sög-
una, fréttir af ægilegum nátt-
úruhamförum, mikilfengleg-
um eða harmsárum mannleg-
um örlögum o. s. frv.
EG er staddur við fjarrit-
ann. Hann stöðvast skyndi
lega í miðri setningu í langri
og leiðigjarnri frétt af þing-
fundi í Nýju Delhi — tekur
síðan viðbragð og ritar í snar-
heitum á blaðið: „URGENT“
(áríðandi). Þá má búast Við
einhverju athyglisverðara en
þingræðunni hans Nehrús, —
þótt hann sé sjálfsagt ágætis-
ræðumaður. Og ósjálfrátt
leita spurningar fram í hug-
ann, um leið og ritarmar fjar-
ritans skrifa fyrrgreint orð á
blaðið: — Náttúruhamfarir?
— stórslys? — hernaðarátök?
— uppreisn? — kannski and-
lát Krúsjeffs .... eða Churc-
hills.... eða einhvers annars
frægs manns? — En ekki þarf
lengi að velta þessu fyrir sér,
því að svarið kemur von bráð
ar. Fjiarritinn byrjar að
„pikka“ fréttina með miklum
hraða: — Elisabethville,
Congo Republic, February 13.
— Og það berast myndir af
Lumumba í fjötrum, með
þjáningarsvip á andlitinu ....
(Reuters)------------Strax
eftir fyrstu orðin, hugsa ég
með sjálfum mér: — Stór-
frétt!
Ég les fréttina jafnóðum og
hún ritast á blaðið, og hugur-
inn reikar lauslega til þess,
sem á undan hefir gengið, að-
dragandans að þessum tíðind-
um, — og til þess, hver áhrif
og eftirköst þau kunni að
hafa í bráð og lengd. —
— Undarlegt annars, kemur
mér snöggvast í hug — ég,
staddur hér, lengst í norðri,
og les þetta aðeins örskömmu
eftir að það kemur opinber-
lega fram þarna langt inni
í hinni „svörtu“ Afríku, sunn
an miðbaugs.
Hið fornkveðna, að seint sé
um langan veg að spyrja ný
tíðindi, er svo rækilega úrelt
orðið, að heita má, að
einu gildi, hvar atburðurinn
gerist, — fréttin er flogin um
allan heim á samri stundu.
En hér gefst ekki tími til
hugrerminga. Ég er „á vakt“,
og fréttin er ekki send hingað,
alla þessa leið, til þess að
verða mér tilefni til hugleið-
inga, á þessari stundu. Mitt
verk er að vinna úr henni,
svo að Morgunblaðið geti
flutt hana lesendum sínum að
morgni. — Ég ríf blaðið af
fjarritanum og geng fram,
mæti ritstjóranum á gangin-
um og sýni honum blaðið
....og mynd af ungu konunni hans, Pauline, þar sem hún situr
flötum beinum, meff nakinn, svartan barm og drúpir höfffi
í orðana ómælisharmi.
á hina göfugu tungu feðranna
— en oft hefir heyrzt ljótur
söngur um spjöll og jafnvel
regin-skemmdarverk blaða-
manna í musteri tungunnar,
eins og þið kannist við. En
nóg um það. — Ég sezt við
ritvélina — og daginn eftir
ÞARNA stendur það skýrum
stöfum: Maður er myrtur
— ung kona er orðin ekkja.
Eftir Hauk
Eiriksson
Ég horfi lengi á þessa mynd — get ekki haft af henni augun...
þegjandi. — „Stórfrétt!“ er
líka fyrsta orð íxans. Við ráðg-
umst stuttlega um frágang
fréttarinnar og „uppsetningu"
— og síðan hraða ég mér að
ritvélinni. Ekki er til setunnar
boðið. Þetta er að vonum
ekki eina fréttin í dag, og hér
þarf allt að ganga með viss-
um hraða — blaðamaðurinn
getxrr ekki frestað verkinu til
morguns. Hann er knúinn til
að vinna hratt og ákveðið,
jafnvel þótt hraðinn kunni
stöku sinnum að verða til
þess, að dökkir blettir komi
birtist fréttin á forsíðu blaðs-
ins, undir stórletraðri fyrir-
sögn:
LUMUMBA MYRTUR.
Þaö var tilkynnt opinber-
lega í dag (13. febr.j, aö
Patrice Lumumba, fyrsti for-
sœtisráöerra Kongó, sem ver
iö haföi í haldi undanfarna
mánuöi, heföi veriö drepinn í
gær af íbúum þorps nokkurs
í Suður-Katanga . . .
fjögur böm föðuriaus. ®n þótt
ég hafi sjálfur skrifað urn
þennan hörmulega viðburð —
þetta níðingsverk — og ég
lesi fréttina yfir á ný í blað.
inu daginn eftir, er eins og
atburðurinn sjálfur hafi ekki
náð til mín, ef svo mætti
segja. Þetta er aðeins frétt
um nokkuð, sem gerðist langt
í burtu, stórfrétt að vísu, e»
ekki öllu meira — ennþá. —
Fjarlægðin gerir ekki aðeina
fjöllin blá og mennina mikla.
hún getur líka. smækkað
menn og málefni, dregið úr
Mi