Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 18
18
MORGVISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 30. marz 1961 ’
Vignir Gulímtindsson:
Fréttaöflun
í dymbilviku
Þegar stórhríðin
baft mig við símann
ÞEGAR til tals kom á rit-
stjórnarfundi að blaðamenn
Mbl. skyldu rita í páska-
blaðið um eitthvað persónu-
legt úr þeirra eigin starfi,
sem fréttamenn blaðsins, fór
ég að leita í gömlum árgöng-
um frá þeim tíma er ég var
fréttaritari blaðsins á Akur-
eyri og hafði það að auka-
starfi.
Þótt atburðurinn, sem ég ætla
að ræða sé ekkert skemmtiefni,
fannst mér að hann gæti átt við
að þessu tilefni, því ég vann að
fréttinni u-m hann einmitt á
páskunum fyrir réttu-m 8 árum,
en þá hafði ég fyrir rúmu ári
ritað mína fyrstu grein í Morg-
nnblaðið.
Reynsla mín sem fréttamanns
var því af skornum skammti
eins og að líkum lætur. Ég hafði
'þó lært fru-mboðorð frétta-
mennskunnar, sem sé, að því að-
eins gæti frétt talin að fullu
’leyst, er svarað hefði verið í
henni fjórum spurningum, þ. e.
HVAR, HVENÆR, HVERNIG
og HVERSVEGNA atburðurinn
'hefði gerzt.
Stórhríðarvika
Dymbilvika 1953 var nærfellt
ein samfelld stórhríðarhrina um
norðan- og austanvert landið að
minnsta kosti. Allar leiðir teppt-
ust á landi og fannfergi var
gífurlegt.
Svarfaðardalur er orðlögð snjó
kista og vegurinn milli Akur-
eyrar og Dalvíkur teppist í
fyrstu snjóum að heita má, að
minnsta kosti öllum venjulegum
farartækjum. Það var því fátt
um ferðalög Norðlendinga þessa
helgidaga. Úti æddi grenjandi
stórhríðin og fannfergin hlóðst
upp í himinháa skafla. Allir
vegir til og frá Akureyri voru
tepptir og segja mátti að allar
götur bæjarins væru einnig ó-
færar.
Þessa helgidaga sátum við
Akureyringar því innan dyra og
nutum þess að eiga okkur gott
húsaskjól og hlýja vistarveru
meðan stormurinn og hríðin
æddi fyrir utan.
í sveitunum í kring var hver
gripur á húsi og maulaði hey-
’stráið sitt og mannfólkið ornaði
sér þar einnig við hlýjan arin-
eldinn, flestir í skínandi rafljósi,
en kannske aðrir við olíulamp-
ann sinn eða gasluktina. Ekki er
að efa að víða út um sveitir,
einkum þar sem hátt bar, hefir
veðurhæðin orðið meiri en hjá
okkur á Akureyri og þótti þó
nóg um.
12 sólarhringa frá Reykjavík
til Akureyrar
Sem dæmi um óveðrið má
geta þess að 4 bifreiðastjórar
fóru frá Reykjavík 23. marz en
'komu til Akureyrar um miðjan
dag á páskadag 5. apríl. Á föstu-
daginn* langa fór snjóbíll frá
Akureyri og vestur í Bakkasel og
Var hann 12 klukkustundir á
leiðinni þennan 50 km veg. Á
páskadag vae fannkyngið svo
■mikið á Akureyri að það tók
’tvær jarðýtur á aðra klukku-
stund að ryðja sér braut frá
Glerárbrú og inn í miðjan bæ-
inn, en það er um 1 km vega-
lengd.
Þessa daga var þó einn hópur
manna mikið úti við, en það
Voru skíðamenn okkar. Þeir háðu
landsmót sitt á Akureyri. Óveð-
ur hamlaði þó keppni af og til
þótt upp stytti á milli svo að
röskun varð ekki mikil á mót-
inu. Þó varð að halda stökk-
keppni norrænu tvíkeppninnar á
óheppilegum stað vegna þess að
fannkoma gerði ókleift að gera
stökkbraut þar sem upphaflega
hafði verið ákveðið að hún færi
fram.
Allt eru þetta smámunir hjá
þeim atburðum, er ég ætla að
rekja að nokkru. En þeir eru
dregnir fram til þess að sýna
hverjar aðstæður voru þá á Norð
urlandi til þess að ferðast, hvort
sem vera skyldi til að koma til
hjálpar bágstöddxnn, flytja sjúka
eða bregða sér annarra brýnna
erinda þótt um skamman veg
væri, hvað þá ef þurfti að fara
milli heilla sveita eða byggðar-
laga.
Þótt upp stytti af og til í
dymbilviku var iðulaus stórhríð
á föstudaginn langa og alla að-
fa-ranótt laugardagsins.
Snjóflóff fellur á Auffni >
Við hverfum nú út í Svarfað-
ardal framarlega eða allt fram
að bænum Auðnum, sem er um
18 km frá Dalvík. Enginn sími
var þá þar fremra og um einS
og hálfs km vegalengd að Urð-
um, næstu símastöð. Samtýnis
Auðnum stendur bærinn Hóll
um 300 metrum norðar. Á!
fimmta tímanum á föstudaginni
langa sópaði snjóflóð burtu baa
og útihúsum á Auðnum. í flóð-
inu fórust ung kona og aldraður
maður. 32 gripir af 36, sem í úti-
’húsum voru, fórust einnig. Hús-
Um öllum var sópað burtu svo
að þar stóð ekki steinn yfic
steini.
Þetta óveðurskvöld sat ég
heima í stofu minni og hlýddi á
’útvarpið. Skyndilega var dag-
Bkráin rofin með hjálparbeiðni
til Svarfdælinga frá Slysavarn-
arfélaginu um að koma til að-
stoðar fólkinu að Auðnum, þvi
þar hefði fallið snjóflóð.
Ég fór þegar í símann og tóksfr
brátt að ná sambandi við Urðir
og sagði kona mér þar lauslega
'hvað skeð hafði. Ánnars voru
upplýsingar allar óljósar, karl-
menn höfðu brugðið við skjótt
og haldið á slysstaðinn en engar
fréttir enn um afdrif fólksins.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
greiddi slegið hár sitt
með gullkambi. Þegar
skipin nálguðust, söng
Lórelei seiðandi söngva
og rödd hennar var svo
töfrandi, að farmennim-
ir gáðu einskis, en sigldu
beint á klettinn. Þar
brotnuðu skipin í spón
og þeir fórust.
Sögu þessa segir þýzka
skáldið Heine í frægu
kvæði um Lórelei. Hér
birtum við kvæðið í ís-
lenzkri þýðingu Stein-
gríms Thorsteinssonar.
r5<*i
Kæra Lesbók!
Ég ætla að senda þér
nokkrar skrítlur og skop-
sögur.
1. Barnaleg ósk.
Drengur (við föður sinn,
sem er að stíga upp í flug
vél): ,,Pabbi, komdu með
svolítið ský handa mér,
þegar þú kemur niður aft-
ur. Ég ætla að hafa það
fyrir .sæng og breiða það
ofan á mig, þegar ég fer
að sofa“.
| 2. Mjög sennilegt.
Anna: „Af hverju er
haninn alltaf svona slétt-
ur og fallegur á fiðrið?"
Bína: „Þakka skyldi
honum! Til hvers held-
urðu, að hann beri kamb-
inn alltaf á sér?“
3. í réttum félagsskap.
Kennari: „Nú hefur þú
— Það var eins og
að skyggnast gegn um ör
litla smugu langt inn í
fortíðina, sagði fornfræð-
ingur, sem fyrir nokkru
fann rústirnar af 4000
ára gamalli borg, sem
þöktu meira en þriggja
ferkílómetra svæði.
Þessi gamla borg fannst
í eyðimörk í Pakistan,
rétt hjá þjóðvegi, sem
fyrir fjögur þúsund árum
var aðalleiðin milli aust-
urs og vestur.
Borgin er á hásléttu.
Þar er fjöldi hofa og fag-
urra bygginga, sem sýna,
að mjög margt fólk hefur
átt þar heima.
hegðað þér svo illa, Hans,
að það er ekki hægt að
hafa þig meðal siðaðra
manna.
— Komdu hingað og
stattu hjá mér!
4. Réttur útreikningur
Kennari: „Ef þú átt tvo
fimmeyringa í vasa þín-
um og týnir öðrum, hvað
er þá í vasanum?“
Láki: „Gat“.
Gunnlaugur Auffunn Júl-
íusson, Móbergi, Rauffa-
sandi.
Rdðningar
úr síðasta blaðí
1. Varða, 2. Gröfin, 3.
Valur (salur, alur), 4.
Ljón (jón) 5. Tréhestur.
Ég vona, að þú getir
birt þessar skrítlur fyrir
mig.
Vertu blessuð og sæl,
kæra Lesbók.
— Þú ert heppinn að
vera sköllóttur.
___ ? ? ? ?
—•'Jú, þá verður aldrei
skert hár á höfði þínu.
I
25. Skotið kom eins og '
þruma úr heiðskíru lofti
yfir rauðskinnana. Fálka
auga og vinir hans ,Fljóti
hjörturinn' og „Svarta
slangan“, komu hlaup-
andi út úr runna rétt hjá
föngunum. Þeir tóku sér
stöðu fyrir framan ungu
stúlikurnar, eftir að Fálka
auga hafði náð í riffilinn
sinn. Indíánarnir höfðu
lagt hann, þar sem þeir
geymdu önnur vopn sín.
Nú sveiflaði Fálkaauga
honum eins og kylfu yfir
höfði sér. Magúa vildi
samt ekki gefast upp.
Hann réðst á „Svörtu
slönguna", með hníf sinn
að vopni Magúa var óð-
ur af bræði og þeir börð-
ust upp á líf og dauða.
Félagar Magúa fylgdu
foringja sínum ótrauðir,
en urðu að lúta í lægra
haldi, þar til aðeins tveir
stóðu uppi: Magúa sem
ennþá barðist við „Svörtu
slönguna", og húróni,
sem læddist í áttina til
Córu, þar sem hún stóð
bundin upp við tréð, og
kastaði að henni stríðs-
öxi sinni. —
26. Stríðsöxin missti að
nokkru leyti marks, hún
straukst aðeins við öxlina
á Córu, festist í trjástofn
Magúa og „Svartai
slangan“ börðust enn þá
Enginn, ekki einu sinnil
Fálkaauga sjálfur, gafi
gripið inn í bardagann og
komið Unucasi til hjálpar,
Indíánarnir tveir ultu!
um í fangbrögðum og
nálguðust meir og meir
brúnina, svo að ekkert
virtist líklegra, en að þein
yltu fram af. Þá tóksti
Slöngunni loks að koma
þungu höggi á refinn,
Slangan reis á fætur ag
allir ráku upp fagnaðar-
óp, því að refurinn lá'
eins og dauður væri. En
það var aðeins andartak.
Með eldingshraða spratt
hann á fætur, hljóp nið-i
ur skriðuna, þar sen*
hann féll en komst á fæt
ur aftur og hvarf eins og
skuggi inn í skóginn. —
J. F. COOPER
SlÐASTI móníkaiim
inum og skar um leið á
böndin, sem hún var
bundin- með. Córa var
fljót að nota tækifærið
til að frelsa Alísu, syst-
ur sína, sém var að
deyja úr hræðslu. Á með
an sá Fálkaauga um, að
húróninn yrði þeim ekkjj
hættulegur framar.