Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. marz 1961
MORCUNnL4fíJÐ
19
Hið sápuríka Rinso
tryggir fallegustu
áferðina
A rústum bæjarins að Auðnum í SvarfaðardaL j
'Af og til um nóttina stóð ég í
símasamband við Urðir og fylgd-
ist með því sem fram fór. Verð
lég að róma lipurð fólksins sem
ég stöðugt var að ónáða. Ég
íiáði einnig símasambandi við
Dalvík og rseddi við for-
mann slysavarnardeildarinnar
pj>ar, sem undirbjó björgunarleið-
langur fram eftir. Fór þaðan
Imargt manna með jarðýtu til
3?ess að annast uppgröftinn.
H í>arna kúrði ég á náttfötunum
& rúmstokknum, ýmist talandi í
Síma eða hugleiðandi með hverj-
um hætti ég gaeti komizt á slys-
Stað. Ég ræddi við yfirboðara
anína við blaðið í Reykjavik og
[Spurði hvað ég ætti til bragðs að
[ftaka. Ég var beðinn að kanna
| lallar leiðir til þess að komast
i Ej álfur út að Auðnum.
Reynt að komast á staðinn
P’ Fyrst kom mér til hugar að fá
t IJarðýtu lánaða til ferðarinnar, en
| ég hafði sjálfur unnið með
slíku verkfæri og taldi mig því
færan að komast á því, þótt um
nærfellt 70 km leið væri að
ræða. Þetta þótti þó ekki ráð-
legt, bæði mundi það verða of
kostnaðarsamt og seintækt, enda
myndi ég lítið gagn geta gert
með því verkfæri, þar sem ég
yrði svo síðbúinn. Ég mundi að
vísu geta tekið myndir af rúst-
unum og því fólki, sem bjargazt
hafði og jafnvel rætt við það.
Hitt hefði verið annað mál ef ég
'hefði um leið getað orðið að
nokkru liði við björgunina. Næst
var að kanna hvort hægt væri
að fá bát léðan til Dalvíkur og
komast svo þaðan með jarðýtu
fram eftir. Mér var þó fljótlega
xáðið frá því, vegna þess hve
dimmt var af hríð og vont sjó-
veður. því náttúrlega komu eng-
in stórskip til greina í slíkt
ferðalag, sem var til þess eins
að afla frétta.
Allar tilraunir mínar til þess
KRÍNOL
NÆLON SHEER
SKJÖRTIÐ
Er sérstaklega glæsilegt, sterkt, varanlegt, þér
þurfið aðeins að þvo það, aldrei að stífa eða strauja.
Það vandaðasta — verður ódýrast
Fæst á eftirtöldum stöðum:
Verzlur Dídí, Hraunteig 9
— Guðrún h.f., Rauðarárstíg 1
— Markaðurinn, Laugavegi 89
— Sísí, Laugavegi 70
— Tízkan, Laugavegi 17
— Tízkan, Kjörgarði
— Skeifan, SDorrabraut 48
— Skeifan, Blönduhlíð 35
— Höfn, Laugavegi 40
— Höfn, Vesturgötu 12
— Skemman, Hafnarfirði
— Framtíðin, Vestmannaeyjum
— Túngötu 1 h.f. Siglufirði
— Nonni & Bubbi, Keflavík
— Hlíð, Kópavogi
INIauðungaruppboð
sem auglýst var í 11., 12. og 13 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1961 á m.b. Gissuri hvíta, SH. 150, þingl. eign
Bjarna Einarss. og Ásmundar Sigurjónss., fer fram
eftir kröfu Einars Viðar hdl. og Sparisjóðs Akraness
við skipið, þar sem það er á skipasmíðastöð Daníels
Þorsteinssonar & Co. h.f. við Bakkastíg, hér í bænum,
fimmtudaginn 6. apríl 1961, kl. 11,30 árdegis.
Borgarfógetinn íi Reykjavík
að komast þótt ekki væri lengri
vegur en þessi, reyndust því til
einskis. Fangaráð mitt var því
síminn og hann var líka óspart
notaður. Gegnum Dalvík gat ég
fryggt mér myndir, er einn leið-
angursmanna tók á slysstað.
Voru þær sendar mér á annan
páskadag til Akureyrar, að mig
minnir, en þaðan kom ég þeim
til Reykjavíkur með flugvél á
'þriðjudaginn, en í miðvikudags-
'blaðinu birtist svo ein þeirra, sú
eina er ég hef séð af þessum
hörmungaratburði. Sjálfa frá-
sögnina sendi ég símleiðis suður.
Lipurð fólksins hjálpaði
Allt þetta vafstur mitt og stöð
uga símsamband við slysavarn-
armenn svo og bændur í Svarf-
aðardal gerði það að verkum að
um síðir hafði ég getað aflað mér
allgóðrar frásagnar af atburðin-
um og björguninni. Það á ég að
'þakka^ lipurð og skýrleik þeirra
manna er ég átti tal við.
Nú, að átta árum liðnum, verð
ur mér oft hugsað til þessara
atburða sem einhverrar söguleg-
ustu fréttaöflunar, sem ég hef
verið riðinn við. Ég hef ferðazt
um meginhluta landsins og ver-
ið viðstaddur ótölulegan fjölda
atburða, þar sem ég hef getað
lýst því sem fyrir augun ber.
Mér er því Ijóst nú hver regin
munur er á því að sjá og heyra
með eigin augum og eyrum og
verða að styðjast við frásagnir
annarra, þótt góðar séu og látn-
ar í té af fúsum vilja.
Hitt verður þó ávallt mikil-
vægast að þeir, sem maður hittir
að máli, og leitar upplýsinga hjá,
gefi þær skýrt og greiðlega. Á
’því byggist öll fréttamennska
okkar blaðamannanna. Við fáum
oft ákúrur fyrir að segja fréttíp
ekki nægilega skýrt og vel og að
'þar sé jafnvel ruglað staðreynd-
um. Eitt hið leiðasta verk er að
þurfa að leiðrétta eigin villur
eftir á. En það gleymist stunduna
að aðstaðan til fréttaöflunar-
innar getur verið örðug, ekki
síður en öflun slysfréttarinnar
forðum úr Svarfaðardal. Þekk-
af skornum skammti og því
ing okkar af staðháttum er viða
hendir það okkur að misskilja
frásögn annarra, sem er þetta
allt ljóst, og telja þetta liggja í
augum uppi.
Ósk um páskagjöf
Að síðustu vil ég bera fram þá
ósk fréttamanna um páskagjöf
okkur til handa, að við megum
jafnan njóta góðs samstarfs og
skýrrar fyrirgreiðslu þeirra
manna er við leitum upplýsinga
hjá eins og ég naut hjá hinum
ágætu Svarfdælingum í upp-
hafi starfs míns sem frétta-
manns.
Góðar fréttir eru bæði þarft
og vinsælt lesefni en þær byggj-
ast á því að til góðra sé leitað
um upplýsingarnar, sem til
þeirra þarf.
Gleðilega páska.
vig.
Kata litla hefur mikla ánægju af að leik sér
á barnaleikvellinum.
Foreldrar hennar vita að almenningur dæmir**1
heimili barnanna eftir því hversu hreinleg
þau eru til fara, og þess vegna gætir móðir Kötu
þess vandlega að litla telpan hennar
sé ávallt í hreinum kjól.
En hvernig fer hún að því að halda kjólum
Kötu litlu svona tandurhreinum og fallegum?
Það er afar einfalt — hún notar RI N S O.
X-R 271 / EN-UM—
\
l