Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 24
24 MORCVTSBl AÐÍÐ FímmTu'dagur 30. marz 196Í nú er það hnatfferðin happdrætfi alþýðublaðsins sem er Iðngu lands* þekkt fyrir volkswagenvinninga býður upp á hnaffferð fyrir fvo á aðeins hundrað krónur lagt verður af stað hinn 7. september þegar hinir gráu haustdagar á norðurhvelinu eru orðn- ir að yndislegum vordögum á suðurhveli jarðar meðal viðkomustaða má nefna las palmas a kanaríeyjum höfðaborg í suður-afríku suva á fiji-eyjum hinar heillandi tahiti-eyjar og kalypso-eyna frinidad fleiri viðkomusfaði má nefna en ferðaskrifsfofan sunna veifir allar nánari upplýsingar í sam- bandi við förina munið - hnaffferð fyrir tvo á aðeins hundrað krónur - dregið verður 7. apríl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.