Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. marz 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 gildi mikilla viðburða, slævt torodd hörmulegra tíðinda fyr- ir okkur. Fjarlægðin slær gjarna ryki í augu okkar. En næstu daga berast ýms- ar framhaldsfréttir — um eftirleik morðsins og við- torögð manna í austri og vestri, norðri og suðri. Öldur tilfinninganna rísa víða hátt gegn böðlum Lumumba. Fólk safnast saman á strætum og torgum ýmissa stórborga, fer með háreysti, steytir hnefa og lætur reiði sína gjarna bitna á sendiráðsbyggingum Belga. Það telur Belga bera ábyrgð á því, að Lumumba var flutt- ur í fangelsi erkióvinar síns, Moise Tsjombes í Katanga — og þar með að nokkru með- seka um morðið. Fólkið kast- ar grjóti, það brýtur og toramlar, hvað sem fyrir verð- ur, í vanmáttugri — e. t. v. réttlátri —■ reiði sinni og liatri á Belgum. En myrtur maður verður ekki vakinn til lífsins, þótt haft sé hátt og TÚður séu brotnar með grjót- kasti .... um vegg. Margvísleg öfl berjast um yfirráðin yfir hugsunum, tilfinningum og kenndum, en reynsluleysi og vanþekking leggja hinu versta lið, — og sveinninn hnígur lémagna í helmyrkt skaut ógæfunnar. ¥ IV MYNDIN er tekin að skýr- ast í huganum — atburð- irnir færast nær og leita á. En það tekur tíma að vinna á fjarlægðinni. Fréttirnar halda áfram að streyma inn gegnum fjarrit- ann, með vélrænum, óper- sónulegum hætti: — Rússar skella skuldinni á Dag Hamm ÞANNIG kemur myndin af hinni syrgjandi Pauline Lumumba með veruleikann til mín, veruleika, sem ég hafði áður í rauninni aðeins séð djarfa fyrir gegnum móðu fjarskans. Hún ber mig á vit hinnar stuttu, en átak- anlegu sögu Kongóríkis, flett- ir blöðunum hægt og bendir mér á aðalatriðin. — Og þessi saga er jafnframt í megin- dráttum persónuleg saga manns hennar, Patrice Lum- umba. Hann var unglingurinn, sem skyndilega losnaði undan oki vanrækts og vanhugsaðs uppeldis, fagnaði frelsinu á- kaflega — og raunar af lítilli hófsemi — stefndi hátt, en var svo naumt að heiman bú- inn, að hin langa ganga frá kotinu til kóngsríkisins reynd ist honum ofraun — og hann féll í tröllahend'Ur. Ekki hafði hann heldur til að bera gæfu yngsta karlssonar í ævintýr- inu, sem vann svo hylli Trít- ils, Lítils og fuglanna, að þeir hjálpuðu honum síðar, er í harðbakka sló, að sigrast á arskjöld, heimta hann rekinn úr embætti franikvæmdastj. Sameinuðu þjóðanna — há- reysti og ryskingar á áheyr- endapöllum öryggisráðs SÞ. — Og það berast myndir af Lumumba í fjötrum, með þjáningarsvip á andlitinu, — og mynd af ungu konunni hans, Pauline, þar sem hún situr flötum beinum með nak- inn, svartan barm (sorgartákn Kongó-búa) og drúpir höfði í orðvana ómælisharmi. — Ég íhorfi lengi á þessa mynd — get ekki haft af henni aUgun. Hún er fögur, í ógn hins hyl- djúpa harms — eins og mál- verk mikils listamanns. Og úsjálfrátt skýtur nafni snill- ingsins Gauguins upp í hug- ann. Hefði hann ekki orðið stoltur af slíku mótívi? — „Sorg í svörtu hjarta“ hefði málverkið getað heitið, hugsa ég. ' En þótt þessi mynd sé svo „malerísk", ef horft er á hana írá því sjónhorni hugans, er liún þó fyrst og fremst blá- 'köld, nakin staðreynd — realisminn, bitur og sár. Hún fleygir bókstaflega framan í mig staðreyndunum og lýsir það upp fyrir mér í einni svip an —• betur en ótal ópersónu- legar, fjarritaðar fréttir und- anfarinna mánaða — hvernig komdð er fyrir hinu unga Kongólýðveldi, þessu þjóð- arbami, sem sjálfskipaðir forsjármenn hafa vanrækt að ela upp og mennta og búa undir óblíð átök lífsbarátt- unnar að öðru leyti. Svo skal sveinninn skyndi- lega standa á eigfn fótum, mitt í hringiðu alls kyns magnaðra ytri áhrifa — þar sem harðsnúinn og ísmeygi- legur áróður úr austri og vestri bylur á vanþroska hans, eins og óveður á ótraust þrautum þeim, sem skessan unum að bráð — eins og hinir stóra lagði fyrir hann, svo eldri karlssynir, sem vísuðu að hann eignaðist kóngsdótt- fyrrnefndum hollvættum á Hún.... fómaði höndum til himins í nístandi angist — en með eðiislægan þokka náttúrubarnsins í hreyfingunni. Eins og í sorgardansL í huga mínum nú — er ég lít til baka. En svona skrifar maður ekki hinar daglegu fréttir. — Fréttir eru frásagn- ir af staðreyndum — ekki hugleiðingar.... ★ Sorg í svörtu hjarta — það er nafnið, sem ég hefi gefið myndinni af Pauline Lum- umba í huganum. En hennar „svarta" hjarta er ekki hið eina suður í Kongó, sem sorg- in hefir kramið undanfarna mánuði. Bræður hafa borizt á banaspjót, hungursneyð hefir geisað. Saklaus, svört börn hafa tærzt upp, soltið til toana við horaðan barm mæðra sinna. Ógnir, skortur og hvers kyns eymd hef- ir orðið hlutskipti þessarar sundruðu þjóðar, sem fagnaði fengnu frelsi á miðju liðnu sumri og skyggndist vonglöð fram á veginn. — Veruleikinn er harður og miskunnarlaus, þegar hann bregður fæti fyrir björtustu vonir okkar, hvort sem við erum hvít eða svört — hvort sem okkur er skákað niður við heimskautsbaug eða miðbaug jarðarinnar, þessa sandkorns, sem skal vera heimili okkar allra, en við getum aldrei komið okkur saman um að deila í friði. VI Hungursneyð hefir geisað. Saklaus, svört börn hafa tærzt upp, soltið til bana. urina — og loks allt kóngs- bug og töldu, í einþykkni ríkið. sinni og sjálfsþótta, að sér Patriee Lumumba náði væru allir vegir færir. aldrei að vinna kóngsríki hug sjóna sinna. Hann varð tröll- Já, þannig er þetta „svið“ FARLÆGÐIN er komin til mín, vegna sterkra áhrifa „Gauguin-málverksins“ af Pauline Lumumba. Og ég minnist nú annarrar myndar af henni, sem áður hafði birzt víða. Sú mynd var líka þrung in sorg og kvíða. Hún sat flöt- um beinurn utan við heimili sitt í Leopoldville og fórnaði — Svo skal sveinninn skyndi- lega standa á eigin fótum mitt í hringiðu alls kyns magn- aðra ytri áhrifa — þar sem harðsnúinn og ísmeygilegur á- róður úr austri og vestri byl- ur á vanþroska hans, eins og óveður á ótraustum vegg. höndum til himins í nístandi angist — en með eðlislægan þokka náttúrubarnsins í hreyf ingunni. Eins og í sorgar- dansi. Hjá henni stóð snot- ur, svartur drenghnokki — Roland litli, tveggja ára sonur þeirra hjónanna. — Konunni hafði borizt fréttin um, að maður hennar hefði verið fluttur í fangelsi í Katanga, þar sem erkióvinurinn réð ríkjum, Moise Tsjombe. — Skyldi henni ekki þá þegar hafa boðið í grun, að hverju fór? Og ef litli drengurinn hefir nú spurt: — Mamma, hvar er hann pabbi? Hverju skyldi hún þá hafa svarað? — Þótt hún héfði reynt að út- skýra það fyrir honum, hefði barnssálin varla skilið annað en það, að pabbi var ekki heima. Að hann væri langt í burtu, og kannski væri langt þangað til • hann kæmi heim. En ef Roland litli hefir nú haldið áfram að spyrja, eftir 13. febrúar, — hvað hefir konan þá sagt? Hafi hún get- að stunið einhverju upp, hefir það sennilega verið: — Rol- and minn, hann pabbi er kom inn til guðs — og honum líð- ur nú ósköp vel. Er það ekki þetta, sem flestar kristnar mæður segja litlu barni, er missir föður sinn? Og ef barn- inu hefir á annað borð verið sagt frá guði, þá skynjar það furðufljótt, með vissum hætti, í sinni ungu sál, hvað það þýð ir, að pabbi sé hjá guði. — En kannski er Pauline Lum- umba alls ekki viss um, hvar maðurinn hennar er nú. Ef til vill veit hún það eitt, að lík- ami hans liggur grafinn á leyndum stað — einhvers staðar í frumskóginum í ríki Tsjombes. VII N' þrjú svört börn frá Kongó og njóta gistivináttu Nassers híns egypzka. Þau heita Francois, Patrice og Juliane — og bera öll eftir- nafnið Lumumba. — Þau eru orðin það stálpuð, að það þarf ekki að segja þeim, að patobi sé kominn til guðs. Þeim er full-ljós, já allt of Ijós, sá ógnar-sannleikur, að pabbi er dáinn — að hann pabbi er ekki lengur hér, og þau fá aldrei framar að sjá hann. Hvort sem hann er hjá guði, eða bara einhvers staðar — eða hvergi. Hér vakir líka helmyrk sorg í svörtum hjörtum. H. E. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.