Morgunblaðið - 06.05.1961, Síða 5

Morgunblaðið - 06.05.1961, Síða 5
Laugardagur 6. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 EINS OG sagt var frá í blað inu á dögunum hefur Ragn- heiður Jónasdóttir (Cristina Sveinsson), dvalizt undari- farna þrjá mánuði í Bandaríkj unum og leikið þar í einni kvikmynd, á vegium framleið andans John Harris. Ragnheiður kom heim til fs lands í gærmorgun og mun dvelja hér á landi í nokkra daga, en halda síðan til Cann es, þar sem hún verður við- stödd kvikmyndahátíðina þar, sem hefst 10. þ.m. Fréttamaður blaðsins hitti Ragnheiði að máli í gær. Sagði hún að dvölin vestra hefði ver ið mjög ævintýrarleg, allt þar væri svo framandi og stórkost legt. Kvikmyndaverin væru mjög athyglisverð og hafi hún fengið að skoða Paramounth kvikmyndaverið, ganga þar um og kynnast vinnunni. Ragnheiður var viðstödd af hendingu Oscar-verðlaunanna í Santa Monica, sem var sú 33. frá því að verðlaunin voru fyrst afhent. Ragnheiðfur var þar í boði Sam Frey, eins for- stjóra Paramounth-félagsins, sem fyrsti íslenzki gesturinn. Sagði Ragnheiður að þetta kvöld væri alveg ógleyman- Iegt, bæði afhendingin og dans leikurinn á eftir. Hún sagði að Elizabet Taylor hefði verið mjög veikluleg og maður henn ar Eddie Fisher hefði þurft að styðja hana upp á pallinn. Þegar hún fór að taka á móti verðlaununum, sem bezta leik konan. Dansleikurinn og borðhaldið á eftir sagði hún að verið hefði alveg stórkostlegt. Hundruð þjóna hefðu borið inn matinn og allir frægustu leikararnir íbúð óskast 2ja—3ja herb. Uppl. í síma 10731. Keflavík Til leigu þriggja herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 1860. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa. Gott kaup. Kjörbarinn, Lækjargötu 8. Skrifstofustúlka óskast strax. Sögin hf., Höfðatúni 2. Sími 22184. Takið eftir! Tökum að okkur að grafa húsgrunna í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Fljótvirk vél. — Símar 32820. íbúð til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð í Vogunum til leigu frá 14. maí til 16 okt. Fyrinfram- greiðsla. Uppl. í síma 19801. og kvikmyndaframleiðendurn ir hefðu verið viðstaddir. Á meðan á dvölinni í Holly- wood stóð kynntist Ragnheið ur að sjálfsögðu mörgum fræg um leikurum, sagði hún t.d. að Elvis Prestley hefði alltaf með sér 5 lífverði í kúrekaföt um, til þess að verja sig á- gengu kvenfólki. Ragnheiður mun aðeins dvelja hér á landi nokkra daga g halda síðan til Cannes, en þar á hún m.a. að koma fram í kjólium frá hinum þekkta tízkukonungi Don Loper og sagði hún að nokkrir þeirra kostuðu 30—40 þús. dali. Frá Cannes fer Ragnheiður til Kaupmannahafnar til þess að leiki í kvikmynd John’s Harr is „Ævintýri í Kaupmanna- höfn“. Um framtíðina segir Ragnheiður að allt sé enn óráð ið, þó býst hún hún við að fara aftur til Hollywood í haust og ráða sig hjá Para- mouth. Stúlka óskast sem fyrst að Snorrastöðum í Laugardal, uppl. í síma 23185, eftir kl. 4 næstu daga. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. Uppl. í dag milli kl. 2—4 í síma 16062. Lítið notaður Sængur fylltar með nylon til sölu. Garðastræti 25. Sími 14112. Bílamálarar Vanar bílamálara vantar strax. Uppl. í síma 32229 og 33298. Sumarbústaður í strætisvagnaleið. Uppl. í síma 24854 laugardag og sunnudag frá 1—7,- Þríhjól Barnaþríhjól stærri gerðin er til sölu. Uppl. i síma 18397. Til sölu Pedegree barnavagn, burð- arrúm, bókahilla, eldhús- borð og hornborð. — Simi 15837. Iðnaðarpláss Öska eftir húsnæði fyrir léttan iðnað. Þarf að vera í Miðbænum. Má vera í góðum kjallara. Uppl. í sima 33330. Trégirðingar Efni í trégirðingar fyrir- liggjandi. Húsasmiðjan Súðavogi 3. Sími 34195. Píanó — Pening'akassi Hermann Petersen & Sön og National búðarkassi til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19258. Systkinabrúðkaup: — Laugar- daginn 29. april voru gefin sam- an í hjónaband af hr. prófasti Bergi Björnssyni, ungfrú Margrét Friðfinnsdóttir, Nýlendugötu 16 og Sigurður Ingibergsson, Mel- haga 10, og ungfrú Lóa Henny Olsen, Hrefnugötu 10 og Einar Friðfinnsson, Nýlendugötu 16. Sl. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni í>or- varðarsyni, ungfrú Sólveig Björg Halldórsdóttir, Drápuhlíð 33 og EKKI var skjólstæöíngur Jobba og vinur, pálmar hjálmár, fyrr kominn útaf hinni stórfeinglegu málverkaþróunarsýníngu eöa þróunarmálaverkasýníngu Sum- arliöa listamanns Tagls en hann senái mer eftirfarandi Ijóö, tileinkaö mér og menníngar- störfum mínum: kryddljóö no. 0008 plangeometrísk lýrikk: prestamlr lölluöu niörí fjöruna dyfu nefjonum vandlega oní vatniö og skulfu af kulda jöröin var óglöö og geöíll —- en gamlir sjóhundar dömluöu meö ströndum framm og gáfu ráösettum kópum glóöarauga þetta var kvöldiö áöuren jobbi fæddist síöan hefur fólk formerkt aö þaö er lifandi rafmagn slœr þaö í rot og hlýjar vorsjónir skynja regn á rykiö í aösígi jöröin er glöö og kát og trillurnar lyftast hlœjandi á kvikum ölduföldonum móti sólarupprásinni Jörgen Faurholt Olesen, garð- yrkjumaður, Grenimel 16. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Magnea Árnadóttir, símamær, Hveragerði og Bjarni Andrésson frá Hamri. Einn einasta syndar augnablik, sá agnarpunkturinn smár, oft lengist í ævilangt eymdar strik, sem iðrun oss vekur og tár. Eitt augnablik helgað af himins náð oss hefja til farsældar má, svo gjörvöll vor framtíð er geislum stráð og gæfan ei víkur oss frá. Eins augnabliks sigur, sé ákvörðun rétt, oss eilífðar hnossi fær gætt. Eins augnabliks tjón, það er annað en létt, vart eilífðin getur það bætt. Steingrímur Thorsteinsson: Augnablikið. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamb., Kaupmh. og Glasgow kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Leiguflugvélin fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur kl. 18:00 á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2). — Á morgun: Til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag islands h.f.: — Brúar- foss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. — Dettifoss fer frá Keflavík í kvöld til N.Y. — Fjallfoss er í Ventspils. — Goðafoss er í Lysekil. — Gullfoss er í Hamborg. — Lagarfoss er á leið til Hamborgar. — Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Tröllafoss er á leið til N.Y. — Tungufoss fer frá Rvík á mánudag til isafjarðar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. — Esja er á Vestfj. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum 1 kvöld kl. 22 til Rvíkur. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum. — Herðubreið er á Austfjöröum. eins manns svefnsófi til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 32714 næstu daga. Konan sem hringdi eftir lokun 26/4 vegna peninga, vin- samlega tali við okkur s©m fyrst. Gleraugnav. Optik. Hafnarstræti 18. A T H U G I Ð að borið saman 'S útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Kaupavinna Stúlka 11—13 ára óskast í sveit. Uppl. í síma 11107. Klæðningar — Viðgerðir Við gerum húsgöngin yðar sem ný. Sanngjamt verð. Húsgagnaverzlunin Þórs- götu 15 (Baldursgötumeg- in). Sími 12131. Smurt brauð Sníttur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld í kvöld kl. 9 ★ FÍS-kvintettinn leikur ★ Söngvari Jón Stefánsson Sími 16710

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.