Morgunblaðið - 17.05.1961, Page 7

Morgunblaðið - 17.05.1961, Page 7
Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 íbúðir og hús til sölu: 2ia herb. ofanjarðarkjallari við Skaftahlíð. 2ja hierb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb íbúð á 2. hæt við Eskihlíð. 3ja herh. íbúð á 1. hæð við Hagamel. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Þorfinnsgötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Brávallagötu. 3ja herb. rishæð með svölum við Sigluvog. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stemhúsi við Óðinsgötu. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hj arðarhaga. 4ra herb íbúð á 4. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima (efsta hæð) 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Sólvallagötu. 4ra herb. risíbúð með svölum við Sundlaugaveg. 5 herb. nýtízku hæð við Hæð- argarð alveg sér. 5 herb. nýtízku hæð með stóru þvottahúsi sér fyrir íbúðina við Goðheima. Einfcýlishús við Heiðargerði. Einbýlishús við Breiðagerði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sím: 14400 og 16706. Fokheldar ibúbir fil sölu Við Stóragerði: 5 herb. neðri hæð í 2ja hæða húsi, um 143 ferm. 5 herb. efri hæð í 2ja hæða húsi, um 139 ferm. 3ja herb. stór jarðhæð í 2ja hæða húsi, um 103 ferm. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Hitalögn komin. Húsið verð ur fullgert að utan. Við Safamýri; 5 herb. efri hæð um 150 ferm. íbúðin er í 2ja hæða húsi. 4ra herb. jarðhæð í sama húsi, um 100 ferm. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. og 16766. Til sölu 3ja herb. hæð og 2 herb í risi við Kárastíg. 3ja herb. risíbúð í Vestur- bænum. 3ja herb. hæð og bilskúr við vesturhluta hafnarinnar. — Tilvalið fyrir skrifstofur. 2ja herb. kjallaraíbúð í Vest- urbænum. 2ja herb. íbúð í Skerjafirði. Verð 150 þús. Útb. 50 þús. / skiptum 6 herb. nýtt einbýlishús á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir íbúð eða hús í bænum. Má vera timburhús. FASTEIGNASALA ' Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sclum.. Ólafur Ásgeirsson. Sími 14226. Hafnarfjörður Hef til sölu mikið úrval af húsum og einstökum íbúðum. Leitið upplýsinga. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Til sölu 4ra fcerb. íbúð við Nesveg. 3ja herb. kjallaraíbúð neðst á Miklubraut. Sér inng.. Hita- veita. Hús í byggingu í Kópavogi. Einbýlishús os raðliús full- gerð og í smíðum. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Laufásvegi 2. — Sími 13243. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. íbúð á hæð^ við Hrísateig. Verð 350 þús. Útb. 100—150 þús. 4ra herb. íbúð við Granaskjól. Verð 385 þús. Útb. 200 þús. Eftirstöðvar til 15—20 ára. 5 herb. ný íbúð á hæð við Kleppsveg til sölu eða í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545, Austurstr. 12. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Snekkjuvog. Sér inng. Góð- ar geymslur. Hagstæðir skilmálar. Laus strax. 4ra herb. rishæð við Úthlíð. Svalir. Laus fljótlega. 3ja herb. íbúðir við Hrísateig og Sigtún. Hitaveita. 3ja herb. einbýlishús við Fífu- hvammsveg. Góð lóð. Hús við Þinghólsbraut ásamt stórri uppsteyptri viðbygg- ingu. Mjög hagstæðir skil- málar. Laust strax. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursiræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. í'orsteinsson Athugið Ungan reglusaman mann vant ar atvinnu nú þegar. Er van- ur bifreiðaakstri og viðgerð- um. úppl. í síma 37982 frá 4—6. Halló vegavinnuverlistjórar tvær ungar stúlkur sem eru að útskrifast úr húsniæðra- skóla óska eftir ráðskonustörf um í sumar. Tilb. merkt: — „Ráðskona — 1293“, sendist afgr. Mbl. Nokkra tollverði vantar til sumarstarfa, frá 1. júní — 15. september, í Reykjavík, á Akureyri. — Umsóknir sendist til toll- gæzlustjóra, Hafnarhúsinu^ — Reykjavík fyrir 30 þ. m. Dönsk stúlka frá Jótlandi óskar eftir að komast á gott heimili frá sept. Helzt þar sem börn eru. Uppl. í síma 10141. Til sölu: Verzlunarhiísnæði um 80 ferm. á 1. hæð ásamt 2 geymsluherbergjum í kjallara við Njálsgötu. — Laust nú þegar. Fokheld hæð 140 ffrm., sem verður algjörlega sér við Safamýri. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum á hitaveitusvæði í Austurbænum. Sérhitaveita verður fyrir hverja .búð. Nýleg hæð 115 ferm. ásamt 70 ferm. kjallaraplássi í steinhúsi við Grundarstíg. Hentugt fyrir læknastofur, skrifstofur eða léttan iðnað. Laust nú þegar. Fokheldur kjallari um 100 ferm. við Safamýri. 2—8 herb. íbúðir í bænum. Iðnaðarhúsnæði og nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í bænum o. m. fl. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. sími 18546. Til sölu: 3 herb. einbýlishús við Þverveg. Verð 240 þús. Útb. 100 þús. 2ja herb. íbúðir við Austur- brún, Kárastíg, Snorra- braut. 3ja herb. hæðir við Sogaveg, Nesveg, Hverfisgötu og Há- tún. 4ra herb. íbúðir við Stóra- gerði^ Ránargötu og Eski- hlíð. ’ 5 herb. hæðir við öldugötu og í Högunum. 6 herb. vönduð hæð í Vestur- bænum. 6 herb. raðhús við Skeiðar- vog Rauðalæk og Otrateig. Hús og íbúðir víðsvegar um hæinn. Skipti möguleg. Einar Sigurösson hdl. Xngólfsstræti 4 — Sími 16767 Keflatík — Suðurnes Nýkominn danskur hálfdúnn. Fiðurhelt léreft. Dúnhelt lér- eft. Mislitf sængurveraléreft. Damask. Lakaléreft með vað- málsvend. Verzlun Sigríðar Skúladóttur. Keflavík — Suðurnes Nýkomið sumarkjólaefni Amerísk barnakjólaefni Lérefts blúndur Nælon crepehanzkar Ódýru nælonsokkarnir Verziun Sigriðar Skúladóttur. Unglingstelpa 13—14 ára, óskast til aðstoðar á heimili í Kópavogi í sumar, aðallega við barnagæzlu. — Uppl. í síma 10083 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftir fiskbúð sem er góð og er á góðum stað. Skipti möguleg á ein- býlishúsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Fisk- búð — 1333“. A T H U G I Ð að borið saman '3 útbreiðslu er langtum ódýrara ,að auglýsa í Morgunblaðinu, e‘n öðrum blöðum. — Vcggusængur og koddar Tvílitt. Úrval af smábarnafatnaði. Verzlunin HELMA Þórsg'itu 14. Sími 11877. Póstsendum. Útgerðarmenn Hið viðurkennda og marg- reynda Dragnótatóg frá jacob Holm & Sönner fyrirliggjandi. Friðrik Jörgensen Ægisgötu 7, Símar: 1-10-20 — 1-10-21. Nýkominn Ryðhreinsir á króm Krómbrons Cullbrons Silfurbrons Penslahreinsiefni Bankastræti 7. Skólafólk Höfum til leigu allar stærðir hópferðabifreiða. Sími 18911. Frá Brauðskálanum Langholts’-gi 126. — Seljum út í bæ heitan og kaldan veizlumat. Smurt brauð og smttur. — Sími 37940 og 36066. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi í Högunum. 2ja og'3ja herb. íbúðir á hæð- um, tilb. undir tréverk á hitaveitusvæði í Austurbæn um. Hús fuilfrágengið að utan. — Sér hiti fyrir hverja íbúð. 2ja og 4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk í Kópavogi. Hagstætt lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð á hita- veitusvæði í Austurbænum. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Laugarási. Sér hiti. Sér inng. 3ja herb. ný íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Sér inng. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð unum. Sér inng. Bílskúrs- réttindi. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í Hálogalandshverfi. Sér hiti. 4ra herb, íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. Útb. kr. 139 þú». Bílskúrsréttindi. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðarhverfinu. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- uhum. Bílskúr fylgir. 5 herb. ibúð á 1. hæð ásamt háhri 2ja herb. íbúð í kjall- ara, ' góðu steinhúsi við Suðurgötu. Stór mjög vel ræktuð lóð. 6 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum ásamt bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð á hæð með bíLskúrsréttindum koma til greina. 8 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu. Útb. kr. 150 þús. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. íbúð óskast Vantar nú þegar 3—4 herb. íbúð í Hafnarf. eða nágrenni. Algjör reglusemi.. Tilb. send- ist Mbl., merkt: ^Hafnar- fjörður — 1326“. án ökumanns SÍrvii \87h5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.