Morgunblaðið - 17.05.1961, Page 9

Morgunblaðið - 17.05.1961, Page 9
Miðvikudagur 17. maí 1961 MORGl' NBLAÐID 9 Hf, Ölgerðin Egill Skallagrímsson H úsbyggjend ur Pípur með tilheyrandi litt- ings ávalt fyrirliggjandi Rörsteypan Kópavogi Sími 10016. Biireiðasalan er flutt úr Ingólfsstræti á Frakkastíg 6 Sími 19092 og 18966 og 19168. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Loftpressur með krana til leigu. GUSTIÍR HF. Símar 12424 og 23956. Nýr Volkswagen bíll óskast. Staðgreiðsla, ef um semst. Uppl. í síma 13200 á skrifstofutíma. Hafnarf jörður Amer'iskar kvenmoccasíur Skóverzlun Geirs Jóelssonar Strandgötu 21. Óska eftir ráðskonustöðu hjá vinnuflokki eða laxveiði- mönnum. Til greina kemur ráðskonustaða á heimili o. fl. Uppl. í dag. Sími 34648. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. gfMIKBeOARt Sími 24400. Wellit einangrunarplötur ° Aspest þilplötur 6 mm Verðið lækkað. Boilinder trillubátavélar 9—10 HK ónotaðar, eru til sölu. Upplýsingar í síma 17866. TRÉSMIÐJAN Eskihlíð 31 Annast allskonar nýsmíði - viðhald og viðgerðir. Sími 19108. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERH — sæikiiiivi Ford Taunus ‘53 ’54 og ’55 ágætir bílar til sölu og sýnis. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Volkswagen ‘56 mjög góður bíll til sölu og sýnis. Bifreiðasalan Frakkastig 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Volkswagen ‘55 til sölu og sýnis. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Volkswagen ‘54 mjög góður. Bifreiðasalan Frakkasííg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Ckvrolet ‘58 2ja dyra, góður bíll. Góð kjör. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Dodge ‘55 Mjög góð kjör. Dodge ’51 mjög góð kjör Dodge Weapon, mjög góður fjallabíll. Bílarnir eru tii sýnis. Bifreiðasaian Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Reglusamur maSur sem vinnur mikið utan bæjar- ins óskar eftir herbergi ná- lægt Miðbænum, Afnot af síma þurfa að fylgja. Sendið tilboð til Mbl. fyrir föstudag 19. þ. m,, merkt; ,^1266“. llilíLMSýiIiiiASÍl S/7»i: 1114 4 Við Vitatorg. 7/7 sýnis og sölu í dag Nash Ambassador ’59, einkabíll. Mjög glæsi- legur. Skipti koma til greina. Volkswagen ’61 svartur. Ekinn 2 þús. km. Vinna Stúlka óskar eftir vinnu hálf- an daginn. Allt mögulegt kem ur til greina. Tilboð merkt: „Vinna — 1334“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Ford '33 til sölu og sýnis að Norður- braut 21, Hafnarfirði frá kl. 17—22. Bifreiðin er ekki í akfæru .tandi. 7/7 sölu rauð þakskífa og lítið notað mótatimbur ásamt kven- og karlmannafatnaði. — Einnig tvær fjaðradýnur, klæðaskáp- ur og útvarpsgrammófónn. — Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 3-64-72 eða Heiðargerði 46. Diesel. Skipti möguleg. Dodge ’55? 6 cyl. Sjálfskiptur með vökvastýri í mjög góðu lagi. Chevrolet ’55, 2ja dyra í góðu lagi. Skipti möguleg. Dodge ’53, einkabíll. Moskwitch ’59 fæst með mán- aðargreiðslum gegn góðri tryggingu. Willys Station jeppi ’51 með framhjóladrifi í mjög góðu lagi. Moskwitch ’55 fæst með mán- aðargreiðslum. Austin 8 ’46 fæst með mán- aðagreiðslum. Fordson ’46. Verð kr. 10 þús. Chevrolet ’46, vörubíll í góðu lagi. Mikið úrval af bílum til sýnis og söiu daglega. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Moskwitch af ’59 árgerð til sölu og sýnis í dag. Bíllinn er í sérlega góðu ástandi og selst á tækifæris- verði. Bílamiðstöðin M Amtmannstig 2C. Simi 16289 og 23757. Ameriskar kvenmoccasiur SKOSALAN Laugavegi 1 Sími 11025 Til sölu og sýnis International Station ’58, lítið ekinn og mjög góður. — Skipti koma til greina á 2—3 herb. íbúð með milli- gjöf. Fiat 1800 ’60, lítið ekinn. — Fiat 1800 Station ’60, lítið ek- inn. Fiat 1100 fólksbifreið ’57 keyrður aðeins 32 þús. km. Fæst á alveg sérstaklega góðu verði Opel Caravan ’57, lítið ekinn, aðeins erlendis. Volkswagen ’60 sem nýr. Volkswagen bus ’58 aðeins ekinn erlendis. Ford Consul ’55, góður bíll, gott verð. Citroen ’47 í mjög góðu standi og litur allur mjög vel út. Skipti óskast á 4—5 manna bifreið af árgerð ’55—’57. Höfum mikið. úrval af öllum tegundum og árgerðum fólksbifreiða, jeppa og sendibifreiða. Ford vörubíll ’54, 5 tonn í 1. fl. standi. Ford vörubíll ’53, allur ný yfirfarinn. Chevrolet vörubíll ’56, allur sem nýr. Höfum mikið úrval af vöru- bílum af öllum tegundum og árgerðum. Athugið úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan Laugavegi 146 — Sími 11025 21 SALAN Skipholti 21. Parta- og bílasala. Sími 12915. 7/7 sýnis á staðnum Fiat Station 1960, mjög falleg- ur Ford Station ’55, mjög falleg- ur. Studebaker sportmóde, 1953, góður bíll. 3 Willys jeppar 1947, glæsi- legir. Fordson 1946, ódýr. Austin 8 1947. Vauxhall 1947. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Útgerðarmenn til sölu 100 smálesta bátur — Tilbúinn á síldveiðar. Nót get- ur fylgt. Sérstaklega hag- kvæm kjör og verð, ef samið er strax. Auk þess 50—70 lesta báta. með góðum kjör- um. Viö höfum kaupendur að ýms um stærðum og gerðum vél- báta. Sérstaklega vantar okk- ur 10—40 lesta báta strax. — Látið okkur selja bátana fyrir yður. Það mun borga sig. Fisk.isk.ip sf. Skipasalan Bankastræti 6 Sími 19764. Hjón óskast Hjón vön sveitavinnu óskast til að hirða um bú í sveit ná- lægt kaupstað á Suðurlandi. Þeir sem hefði; hug á starfinu sendi nöfn og heimilisfang ásamt aldri til afgr. Mbl., — merkt: „Sveitabú — 1342“. Fjögur sólrik samliggjandi, góð herbergi til leigu í Miðbænum. Ágætt fyrir skrifstofur. Lysthafend- ur leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir 20. maí, merkt: ,,1343“. Nýjar dragtir Nýjar kápur Nýir kjólar Tækifærisverð. Notað og nýtt V.esturgötu 16. Leiga 2ja herbergja íbúð á 11. hæð til leigu. Lyfta. Fyrirfram- greiðsla ekki nauðsynleg. — Barnlaust fólk gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. 'm. merkt. „Háhús — 98“ að auglýslng l stærsia og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest --

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.