Morgunblaðið - 17.05.1961, Side 16

Morgunblaðið - 17.05.1961, Side 16
16 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvik'udagur 17. ma! 1961 AÐ VERA FALLEG og ha'da fegurð sinni Si uzanne ^sdndré er leyndar- dómur hamingju og velgengni TILKYNNIR Árum saman hafa læknar og efnafræðingar unnið að rannsóknum til undirbúnings fram- leiðslu á snyrtivörum okkar. Ævagömul fræði um aðferðir ti! fegrunar og nýjustu vísindalegar uppgötvanir hafa verið hagnýttar til að ná sem beztum árangri. — Framleiðsla okkar Placenta creme inniheldur náttúrleg efni, sem hör- undið drekkur í sig og hefur góð áhrif á húðina. Hrukkur og drættir hverfa. Sömuleiðis öll óhreinindi í húðinni. -k Einkaumboð: H. A. TULIKIIIS W liy i l PLACENTA CREME má nota, ekki aðeins á andlit, heldur á allan líkamann. Begluleg notkun á háls og brjóst gefa augljósan og skjótan árangur.* PLACENTA CREME er þægilegt I notkun, það lokar ekki svita- holunum, og frekari snyrting er óþörf. PLACENTA CREME mun yður brátt finnast eins ómissandi og dagleg snyrting yðar. PLACENTA CREME fæst í snyrtivöruverzlunum og víðar PLACENTA CREME er borið á húðina eftir hreinsun. Ögn af kreminu, á stærð við baun, er núið á milli fingurgómanna og klappað léttilega inn í húðina á andlitinu. — * Suzanne André Kosmetik GmbH Wiesbaden Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða duglega skrif- stofustúlku hið fyrsta. Góð kunnátta í vélritun á ís- lenzku og ensku máli nauðsynleg. — Æfing í hraðrit- un og vélritun eftir seglubandi æskileg. Helzt ekki yngri en 25 ára. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíðar- starf — 1294“, eigi síðar en þriðjudaginn 23. maí n.k. Caboon 16, 19 og 22 mm. HARÐTEX 4x9’ 1%“ nýkomið Pantanir óskast sóttar. Hjálmar Þorsteinsson & co hf. Klaparstíg 28 — Sími 11956 BEZT AÐ AUGLÍSA I MORGUNBLAÐINU ESdhússtulkur Óskum eftir að ráða tvær stúlkur til starfa í eldhúsi voru á Reykjavíkurflugvelli nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Geir Þórðarson, bryti. Flugfélag íslands H.F. Til sölu eru Pago gtansvél sem þurrkar og glansar ljósmyndir. Upplýsingar i síma 24049, Laugavegi 16. LJÓSMYNDAVERKSTÆÐI TÝLI H.F. INIeytenda- samtökin Leiðbeiningabæklingar samtakanna eru gefnir út til að spara lesendum útgjöld og auka voruþekkingu þeirra. Himr síðustu eru: „Um vítamín“ og „Um sólböð, sólbruna, sólvörn, sólgleraugu, sólbrúnt hörund og gervi-sólbrúnt“. Nýir meðlimir fá 3 siðustu bæklinga samtakanna heimseenda strax ásamt Neytendablaðinu. Fyrri bæklingar þ. á. m. „Leiðbeiningar um kaup á notuðum bílum“ — fást í skrifstofu samtakanna, Austurstræti 14. Sími Neytendasam- takanna er 1-97-22 — Árgjald aðeins 45 krónur. \ I ISÍ-SLÉTT POPLIN (NÓ-ÍROM) STRAU N 1 NG 1 ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.