Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. sept. 1961 Milliveggjaplötur 5, 7 cm og 10 cm. Brunasteypan hf. Sími 35785. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarða-haga 47 Simi 16311 Silver Cross barnavagn til sölu. Birki- hvamm 20 Kópavogi. Sími 1032®. Herbergi Reglusaman stúdent vantar herb., helzt sem næst Há- skólanum, frá næstu mán- aðamótum Tilb. merkt — „Reglusemi — 111 — 1579“ senóist afgr. blaðsins Iðnaðarhúsnæði óskast Uppl. í síma 19150 og 37889 Til leigt: gott herb. við Laugarásveg gegn húshjálp tvisvar i viku. Uppl. í síma 37790. 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 36658. Ungur einhleypur maður óskar eftir lítilli í- búð Tilb. leggist á afgr. Mbl. merkt „Ibúð — 5757“ Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili skammt fra Reykjavík. — Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 37134. Píanó til sölu vegna flutninga. — Uppl. frá kl. 9—2 í Verzl. SkúlaskeiS — Sími 18744. Keflavík Herb. til leigu fyrir reglu- saman mann eða konu. — Uppl. í síma 1864. \ Keflavík Geymsluskúr óskast. Uppl. í síma 2229. Keflavík Notaður fataskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 1803. Atvinna Kona óskast til að gæta barna frá 12,30—5, 5 daga í viku. Uppl. í síma 37258. í dag er laugardagurinn 16. sept. 259. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:51. Síðdegisflæði kl. 22:09. Næturvörður vikuna 16.—23. sept er í Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 16.—23. sept. er Kristján Jóhannesson, — sími 50056. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. sept. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. sept. er Garðar Olafsson, sími 50126. Konur kirkjufélögunum í Reykjavík urprófastsdæmi: Munið kirkjuferðina í Hallgrímskirkju, sunnudaginn kl. 11 bæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Kirkjudagur Háteigssóknar: Barna samkoma 1 hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 e.h., séra Bjam| Jónsson vígslubiskup prédikar. Kl. 3 e.h. hefjast kaffiveitingar kven félagsins í borðsal skólans. Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilð: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. — Heimilispresturinn. Loftleiðir h.f.: 16. sept. er Porfinn ur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22:00 Fer til NY kl. 23:30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stett in. Arnarfell er í Archangelsk. Jökul- fell er í NY Dísarfell er í Riga. Litla fell er 1 olíuflutningum 1 Faxaflóa. Helgafel er í Kotka. Hamrafell er á leið til Islands. Jöklar h.f.: Langjökull er á leið til Aarhus og Rvíkur.. Vatnajökull er í Rvík. Jón Geir Árnason rakara- meistari, sem lengstum hefir haft stofu á Baldusgötu 39, er nú fluttur í ný húsakynni í Dunhaga 23. — Eru húsa- kynni þar rúmgóð og hin snyrtilegustu. — Hér er Jón Geir að afgreiða einn við- skiptavininn. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgov og Khafnar kl. 08:00 í dag. Kemur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Oslóar, K hafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Kemur aftur kl. 18:00 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavfkur, ísafjarðar, Sauðár króks, Skógasands og Vestm.eyja (2 ferðir. A morgun til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Gent. Askja er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Noregs árdegis á morgun. Esja fór frá Rvík kl. 22:00 í kvöld aust ur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur er í Vestmannaeyjum. Þyrill fór frá Rvík 1 gær til Norðurlandshafna. —• Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akureyrar. Herðubreið er vænt anleg til Rvíkur á morgun. + Gengið + KauD Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur ... 829,15 831,30 100 Finnsk mörk ........ 13,39 13,42 100 Franskir frankar 873,96 876,20 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini ......... 1.188,92 1.191,98 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 ! • 1 Mynd þessi er af fyrsta kjam orkuknúna kaupfarinu, en það var smíðað í Bandaríkjunum. Líkan af skipinu ásamt upplýs singrum og teikningum er til sýnis um þessar mundir fyrir innan sýningarglugga Morgun- blaðsins. Skipið heitir Sa- vannah og er 21 þús. tonn að I stærð. f.h. Hlíðarstúlkur KFUM efna til kaffi sölu á morgun (sunnudag) frá kl. 3 e.h. Nánar auglýst í sunnudagsblað inu. Messur a morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Prest ur séra Guðmundur Guðmundsson i Utskálum. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Amason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnssoh. Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Trúin á annað líf. Kirkjukvöld verður í Hallgríms- kirkju kl. 8:30 e.h. Séra Halldór Hald frá Kaupmannahöfn flytur erindi um sálgæzlustarf meðal olnbogabarna mannlífsins. Söngflokkur kirkjunnar syngur. Páll Halldóréson leikur einleik á orgelið. Jakob Jónsson. Reynivallaprestakall: Messa að Saur JÚMBÓ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Þetta var yfirlögregluþjónninn og hann bauð þeim Júmbó og Spora leynilögreglumanni að koma inn og hressa sig á einu glasi af gosdrykk, því að það var mjög heitt úti og mikið ryk í loftinu. — Jæja, hér bý ég nú, í þessu framandi umhverfi, sagði Sammi, um leið og hann hellti í glösin. — Það er annars leiðinlegt, að þið skul- ið þurfa að fara strax í dag .... .... því að í kvöld kemur hingað Ljónstönn konungur í einu ná- grannaríkjanna — og þá verður slegið hér upp mikilli hátíð, með götudansi og ýmiss konar skemmti- legheitum. — Það er allt í lagi! hróp- aði Júmbó í hrifningu, — við frest- um bara brottförinni þangað til á morgun! >f Xr * GEISLI GEIMFARI >f >f 7UERE WE ARE, POC/ I SURE HOPE TMIS JNVISIBLE force fielp of yours , k, VVORKS!! KANE AND ■é 7 AR.&ALA ARE SURE TO I L BE ARMEP/ .-KJ AS LONS AS YOU KEEP that nrriE button on YOUR BELT TURNED ON — BO KNOWU WEAPON OAN HARM YOU U!_^ NO AfMOWA/ WEAPOM-BUrmATHAVEKAVE Geimskipið hans Geisla er að lenda. Hann fer að koma .... — Hafðu engar áhyggjur Maddi! Allt er tilbúið. Þeir verða algjörlega bjargarlausir! — Þá erum við komnir doktor. Ég vona að þetta ósýnilega orkusvið þitt verki. Maddi og Ardala eru áreiðanlega vopnuð! — Svo lengi sem þú hefur kveikt á litla hnappinum á beltinu þínu geta engin þekkt vopn unnið á þér! Engin þekkt vopn — en hvað hafa Ardala og Maddi í hyggju?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.