Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.09.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBL ÆBlf> Laugavdagur 1«. s«pt. 1M1 BaðvarCarstaða (Karlmaður) við fimleikahús Barnaskóla Hafnar- fjarðar er laus til umsóknar. Ennfremur dyravarða- staða við sama skóla. Umsóknir berist formanni fræðsluráðs Hafnarfjarðar fyrir 25. þ.m. Formaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar. FyrirJigg'andi Aluminíum-pappír, til ein- angrunar allsk. sléttur og með loftpökkun. 3 tegundir. Sími 3 64 85 SAMBAND ÍSL. BYGGINGARFÉLAGA. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn frá 1. okt. Olíufélagið hf. Klapparstíg 27 — Sími 24380. Bifvélavirkjar Viljum ráða góðan bifvélavirkja. til starfa í verk- stæðum vorum. Mikil aukavinna. Upplýsingar gefur yfi?verkstjóri. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR. Vanfar stúlku í sal. — Upplýsingar í síma 17039. Hótel Borgarnes Hörpu málning Törpusilki Gluggamálning Þakmálning Olíumálning, úti og inni Japanlakk Litaúrval Allt á gamla verðinu HELCI MACISSON & CO. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn .Tónssor. Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. . & SMPAUTGCRP BIK151NS Ms. BALDUR fer til Rifshafnar, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna á þriðju dag. Vörumóttaka á mánudag. Félagslíf Skíðadeild KR Nú um helgina verður unnið af fullum krafti á skíðasvæðinu í Skálafelli. Félagar, mætum öll, því að margar hendur vinna létt verk. Farið verður kl. 2 í dag, laugardag frá B. S. R. Stjórn Skíðadeildar KR Samkomui Bræðraborgarstígur 34 Joseph Merson, kristniboði frá Skotlandi segir frá ferðum sín- um í Suður-Ameríku og sýnir lit skuggamyndir þaðan, kl. 8,30 í kvöld. — Allir velkomnir. Kristniboðssambandið gengst fyrir samverustund um guðsorð og kristniboðið í kvöld kl. 8,30 í Betaníu að Laufásvegi 13. — Allir hjartanlega velkomn L. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Kristilegt hjúkrunar- kvennafélag annast samkomuna. Mr. F. Grimm talar. Allir vel- komnir Zion Óðinsgötu 6 A á morgun almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Keitxisla LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna 514 st. kennsla daglega. Frá £ 2 á dag (eða £ 135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, England. Enskukennsla á suðausturströnd Englands, fyrir nemendur (karlmenn) á öllum aldri. Enska til undirbún- ings fyrir prói, emhætti, verzl- unarstörf o. fl. £12.12.0 á viku, innifalið fæði — húsnæði, kenri^pi, bækur o. fl. The Richard Hilliar School, Beresford Gardens, Cliftonville, Kent, England. ” VINNA Til Englands Vinna í boði, við heimilisstörf og til hjálpar mæðrum hjá góð- um fjölskyldum. Skrifið Anglo European Service, 43, Whitcomb Street, London. W. C. 2. England. LÆKKAÐ VERÐ * A ÖLLUIH BLÓIHUIH Vesturveri — Simi 23523 HAMDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vlnnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 Teak — viðargrjp byggingavörur h.f. Laugavegi 178 -r- Sími 35697 íbúðir í smíðum 5 herbergja íbúðir til sölu á fögrum stað við Háaleitisbraut 42 seljast með fullkominni miðstöðvarlögn. Húsið verður full eign múrhúðuð. Uppl. í síma 16155 og á staðnum kl. 2—6 laugard. og sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.