Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. okt. 1961 Við borgum kr. 1000 fyrir settið á al- þingishátiðarpeningunum 1930. Stakir peningar keyptir. Tilb. merkt „Al- þingi 1930 — 7006‘ sendist afgr. Mbl. Bauðamöl Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjali. Símj 50997. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Til sölu ódýrt borðstofuskápur úr ljósri eik. Til sýnis í dag, Skipa- sundj 73. Komin heim Emma Cortes, fótaaðgerð- arstofa, Bankastræti 11. — Sími 12924. Garðyrkjumaður óskar eftir vinnu. Tilboð merkt: „Garðyrkjumaður 5891“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Sendisveinsstarf óskast fyrir 10 ára dreng eftir hádegi. Uppl. óskast sendar til Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Böskur 5892“. Til leigu stór stofa ásamt aðg. f dag er þriðjudagurinn 17. október. 290. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:41. Síðdegisflæði kl. 24:27. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hríngmn. — Læknavörður L..R. (fyrlr vitjaníri er á isama stað fra kL 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 14.—21. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust urbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. □ EDDA 596110177 = 7 ATKV. (HJ Helgafell 596110186. VI. 2. I.O.O.F. Rb. 4 = 11110178^ — 9. I. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 14310178^ = E. T. I. Fl. RMR Föstud. 20-10-20-Ársf-Ht. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í ■ Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8:30 1 Iðnó uppi. — Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju: — Fundur verður í kvöld. þriðjudaginn 17. okt., kl. 8:30 1 félagsheimilinu. Funarefni: Vetrarstarfið. Kaffi. Kvenfélagið Aldan heldur fund mið- vikudaginn 18. okt. kl. 8:30 að Báru- götu 11. Sameiginlegur undirbúningur fyrir bazarinn. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Far- sóttir í Reyjkavík vikuna 1.—7. októ- ber 1961 samkvæmt skýrslum 35 (33) starfandi lækna. Hálsbólga ............ 80 (87) Kvefsótt .............. 105 (98) Iðrakvef ............... 80 (82) Influenza................ 1 ( 8) Hettusótt ............... 7 (5) Kveflungnabólga ........ 9 (15) Taksótt ................. 2 ( 0) Munnangur ............. 7(2) I»ótt ég fótinn missi minn, mín ei rénar kæti, hoppað get ég í himininn inn haltur, á öðrum fæti. (Eftir Sigurð Pétursson, sýslum. í Kjósars. og lögreglustjóra í Reykjavík). Þótt ég sökkvi í saltan mar, sú er eina vörnin, að ekki grætur ekkjan par eða veina börnin. (Magnús Sigurðsson á Heiði í Gönguskörðum orti 12. marz 1862, daginn áður en hann drukknaði). Þótt slípist hestur og slitni gjörð, slettunum ekki kvíddu. Hugsaðu hvorki um himin né jörð, en haltu þér fast og ríddu. (Þórður Magnússon á Strjúgi orti) Þótt ég drekki mér í mein, mun ég glaður segja: Haltu kjafti, bölvað bein^ berðu þig að þegja. (Eftir Leirulækjar-Fúsa). Þýzki málarinn og- Jslands- vinurinn Haye-Walter Hansen kom fyrir skömmu hingað til lands og heldur um þessar mundir sýningu á olhimynd- um og teikningum í Mokka- kaffi við Skólavörðustíg. —■ Margar myndanna eru frá Is- landi, en einnig eru myndir frá Færeyjum, Italíu, írlandi og Svíþjóð svo eitthvað sé nefnt. Auk þess nokkrar and- litsmyndir af þekktum Is- lendingum. Þetta er í f jórða sinn, Haye- Waiter Hansen sýnir hér á landi, en hann hefur oft heim sótt Island og dvaldi hér t.d. frá hausti 1949 fram í árs- byrjun 1952. Hann hefur ferðazt mikið um landið, tekið ljósmyndir og málað bæði landslag og einnig þjóðbúninga og bæi. En allt gamalt vekur áhuga hans, þar sem hann er fornleifa- fræðingur að mennt. Haye-Walter Hansen skýrði fréttamönnum frá því, er hann bauð þeim að skoða myndir sínar í Mokka, að hann hefði meðferðis handrit af bók um ísland, sem hann hefði unnið að síðan 1949. — Væri bókin nú nær fullbúin og yrði prentuð hér á landi fyrir jólin. Bókin er eingöngu prýdd teikningum eftir hann sjáifan og nokkrum ljósmynd um af máilverkum hans. Sagð- ist hann hafa góða von um að bókin seldist vel bæði í Þýzka landi, Sviss og Austurríki. Han sen sýndi fréttamönnum einn ig handrit af bókum, sem hann hefur skrifað og myndskreytt um Færeyjar og Svíþjóð, en H-W H — Sjálfsmynd þær verða báðar prentaðar í I Þýzkalandi. t Hansen er fæddur í Ham- í borg, en býr nú í Cuxhafen. J Hann talar sæmilega íslenzku, t sem hann hefur lært á ferðum f sínum hér á landi. Hann sagð J ist oft fara um bórð í íslenzka 1 togara, sem koma til Cuxhaf- L en til að halda við íslenzkunni. Hansen hefur mikinn áhuga á að kynna Island í Þýzka- landi og hefur ferðazt þar um bæði með ljósmyndir, teikn- ingar og málverk héðan og haldið fyrirlestra um ísland í J sambandi við það. I Sýning Haye-Walter Han- l sen í Mokka mun standa hálf J an mánuð og eru flestar mynd « irnar til sölu. L + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund . 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur — 622.68 «24.23 100 Norskar krónur 603,00 604,54 100 Sænskar krónur 831.70 833.89 100 Finnsk mörk — 13,39 13,42 að eldhúsi og baði fyrir eldri konu. Leigist frítt gegn barnagæzlu á kvöld- in. Til sýnis Hófgerði 1, Kópavogi, kl. 1—7, þriðjud. Lögfræðingur óskast til starfa á mál- flutningsskrifstofu. — Um- sóknir sendist Mbl., merkt: „Lögmannsstarf — 5890“ fyrir 25. okt. Píanó til sölu í Hafnarfirði. XTppl. í síma 50695, eftir kl. 6 næstu daga. Stúlkur Ráðskona óskast á fámennt sveitaht imili á Suðvestur- landi. Má hafa með sér 1 eða 2 böm. Uppl. í síma 16937. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræt! 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opid sunnudaga og miðvikudaga frá kL 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanumf Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 1S# er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug* ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h, Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Utlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 7 alla virka daga, nema laugardaga. Utibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30-* 7:30 alla virka daga, nema laugardaga, Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Stúlkur óskast til heimilisstarfa í tíma- vinnu. Uppl. í síma 12261. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 10235. Ung hjón vantar íbúð 1—3 herbergi nú eða 1. nóv. Húshjálp, ef óskað er. Uppl. í síma 19749. íbúð til leigu 1 stofa m/eldhúsi. Tilboð merkt: „Miðbær — 800“, sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag. JÚMBÓ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora 1) — Ég greip tóman poka, tróð uglunni ofan í hann og tók til fót- anna — vissi, að það mundi ekki borga sig að bíða eftir galdramann- inum. 2) — Svona er þá saga mín.... og það er víst óhætt að segja, að aðstaða okkar væri ekki öfundsverð núna, ef ég hefði ekki beitt hinum skörpu gáfum mínum og hrausta hjarta í viðskiptunum við galdra- meistarann! sagði Spori leynilög- reglumaður með sinni vanalegu „hæ- versku“. 3) — Nú, ég er bara næstum þvi eins hrifinn og þú sjálfur, sagði Júmbó, — og þakka þér kærlega fyr- ir hjálpina! Farðu nú upp og legðu þig — ég skal sjá um það sem þarf að gera næst. Það liggur við, að ég sé farinn að trúa því, að við höfum heppnina með okkur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.