Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 17. okt. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 19 R&yniH yféhddm Ofninn með bláa loganum er ótrúlega sparneytin og alveg lyktarlaus. 5 lítrar af steinolíu gefa 16 klukkustunda stöðugan hita. Grængráir, eða rjómagulir De Luxe og krómaðir. ALADDIN INDUSTRIES LTD., Aladdin Building, Greenford, Kngland. Kaffistofa — ASatsala Til sölu er veitingarekstur í fullum gangi, á góðum stað í bænum. Húsnæðið er nýtt og tæki öll nýleg. Hentugt fyrir hjón, sem vilja tryggja sér sjálfstæða atvinnu. — Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. fasteignaskrifstofan Austurstræti 20. Söiumaður: Guðmundur Þorstcinsson Sérleyfisleiðin Rvík-Kjalarnes-Kjos Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 10 Frá Reykjavík: Mánudaga kl. 7,30 og kl. 18. Frá Reykjavík: Miðvikud. og fimmtud. kl. 18. Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 13,30. Frá Laxá: Sunnudaga kl. 16. Frá Laxá: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 8. Frá Laxá: Laugardaga kl. 16. Afgreiðsla í símastöðinni Eyrarkoti. Farþegar panti sæti með nægum fyrirvara. Gildir frá og með 18. okt. Sérleyfishafi Sérleyfisleiðin Rvík-Álafoss-Reykir Breytingar á burtfarartímum: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga, laugardaga verður burtfarartíminn: Frá Seljabrekku kl. 8,30 Frá Hraðastöðum kl. 8,35. Frá Reykjum kl. 8.55 Frá Reykjavík verður framvegis farið kl. 18,15 í stað 18,30. Gildir frá og með 18. okt. Sérleyfishafi EASY-OIM LÍNSTERKJAN sparar yður tíma og fyrirhöfn, er einföld í notkun. Nauðsynlegt sérhverju heimili. Reynið „Easy On“ og kostirnir koma í ljós. Umboðsmenn: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. ÖBTCGI - ENDINC Notio aSeins Ford varahluti FORD- umboðið KR. KRISTJÁIVSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35-300 Buick '56 mjög góður til sýnis og sölu í dag. Ýmiss skipti koma til greina. G.M.C. 10 hjóla trukkur, lítið keyrður, til sölu. Opel Rekord ’58, keyrður um 50 þús. km., til sölu. Skipti á góðum 8 manna bíl koma til greina. Volkswagen ’55—’61 er til sölu. Bílamiðstöðin VAGIU Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Húseignin Barónssfigur 22 er til sölu. Húsið er járnvarið timburhús, allt múrhúðað inn an. Það er byggt sem einbýlis- hús en nú eru í því tvær 2ja herb. íbúðir. Geymslukjallari og eignarlóð. Nánari uppl. gefur Ingi Ingimundarson, hdl. Tjarnargötu 30. Símj 24753. Jarðýtuvinna Jarðýtan s.f. Armúla 22 — Sími 35065. Báfar fil solu Útgerðarmenn, skipstjórar og íshúseigendur, vanti ykkur bátinn fyrir komandi vertíð, þá talið við okkur. Höfum báta í úrvals ástandi, sem passa fyrir allar hafnir landsins. SKIPÁ- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIRA- LE|GA VESTURGCíU 5 Sími 13339. Höfum kaupendur að vel tryggðum skuldabréfum. A 3VJ33 VAUT TIL LEIGU: W/sk’ój'lur Xvanabt lar Dról'farbílat' Vl ut n'mgaua g nar þuNGflVINNUVÉUn s>mí -34353 pjóbscaM Sími 23333 r-v i*i |4|\ ■ sextettinn Dansieikur Söngvari: í kvöld kl. 21 Harald G. Haralds hljomsveit svavars gests leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó Silfurfunglsð Þriðjudasur Gömlu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um fjörið. Sími 19611 Harmonikukennsla Get bætt við nokkrum nemendum í harmonikuleik. Vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst. Karl Jónatansson, Álfheimum 62 (4. hæð) Sími 34579. Brciðfirðingar — Rarðstrendingar — Snæfellingar Breiðfirðingafélagic býður ykkur á félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 18. okt. kL 8,30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Góð verðlaun — Aðgangur ókeypis. Unglingur óskast hálfan eða allan daginn. — Nánari upplýsingar gefur. MÁLFl.U TNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — Símar 1-2002, 1-3202, 1-3602 Nónskeíð við hjálp í viðlögum verður haldið á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða Kross Islands. Sérstök áherzla er lögð á lífgunartil- raunir með blástursaðferð. Kennsla hefst fimmtu- daginn 19. okt. — Upplýsingar á skrifstofu Rauða Krossins Thorvaldsénstræti 6, kl. 1—5. Sími 14658.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.