Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 16
16 MORGIJISRT 4¥)IÐ Þriðjudagur 17. okt. 1961 Vélbáfur til sölu M.b. Ver, K.E. 25, 22 lestir að stærð með nýrri 165 ha G.M. vél. Báturinn er allur mjög vandaður og í góðu standi. Nýtt dragnótaspil og dragnótaveið- arfæri fyjgja. VÍLH. ÞÓRHALLSSON, lögfræðingur Vatnsnesvegi 20, Keflavík Sími 2092 kl. 5—7. A&sfoðarlœknisstaða Staða aðstoðarlæknis í lyflækningadeild Land- spítalans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1961. Laun samkvæmt Isunalögum. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. nóv. 1961. Reykjavík, 13. október 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vélbátar til sölu 15 lesta vélbátur með dragnótaveiðarfærum 23ja lesta vélbátur í góðu standi með nýrri vél, dragnótaspili og línuútvegur fylgir. 26 lesta vélbátur með nýrri vél, dragnótaveiðarfæri, humarveiðiútbúnaður, sem nýr fylgir. 31 lesta vélbátur með nýuppgerðri vél, dragnóta- veiðarfæri. 38 lesta vélbátur í ágætu standi með miklum veið- arfærum. svo sem 80—90 bjóðum af línu, útbún- aði á 7 þorskanetatrossur, dragnótaveiðarfæri og fl. 44 Iesta vélbátur með nýrri vél, mjög hagkvæmt verð. 51 lesta vélbátur með nýjum lúkar í mjög góðu standi með nýjum Asdic stærri gerð. 65 lesta vélbátur rneð kraftblökk og stórum asdic- mæli. Skip og vélbúnaður í sérstaklega góðu standi. 100 lesta bátur með nýlegri vél og góðum tækjum. Höfum ennfremur marga vel búna vélbáta til sölu af ýmsum stærðuin. TRTCeiNBARl FASTEI6NIR Austurstræti 10 — Símar 24850 og 13428 IXnílflttn EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR / tilkynnir: Þeir félagar, sem óska fyrirgreiðslu við uppsetningu báta, hafið samband við Bjarna Kjartansson fyrir næsta fimmtudagskvöld. Stjórnin Sendisveinn óskast ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F. Grettisgötu 2 CREME MOUSOIM FÆST IIJÁ OKKUR Klapparstíg 27 (Milli Hverfisgötu og Laugavegar) Það verðið pér að gera! Raksturinn sem það gefur er alveg ótrúlega mjúkur og pægilegur. Skeggjð hvérfur án pess að maður viti af pví. Þó húð yðar sé viðkvæm, er varla hægt að trúa þvi að rakblað hafi verið i vélinni, ef notað er Blátt Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. blaöið húöin finnur ekki fyrir Pað er pess virði að reyna pað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.