Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 17. okt. 1961 MORGVWBLAÐIÐ 21 T Það eru Parker gæðin sem gera muniiui ÞAÐ getur verið að aðrir kúlupennar séu ódýrari, en hverjir þeirra hafa slíkar blek- byrgðir? Parker T-BALL kúlupenni hefir blek- fyllingu sem endist fimm sinnum lengur en hjá venjulegum kúlupennum. Hafið þér nokkurntíma keypt ódýran kúlupenna, aðeins til að eyða mörgum sinnum hans verði í endingarlitlar fyllingar. Þetta kemur ekki fyrir ef þér eigið Parker T-BALL kúlupenna, því að hann, er hinn frægi kúlupenni, sem skrifar allt að fimm sinnum lengur með aðeins einni fyllingu. Og nýjar fyllingar — fást hjá Parker sölum af fjórum mismun- andi oddbreiddum og fimm bleklitum á ótrúlega lágu verði. Þær hafa allar hinn einstæða, samsetta og holótta T-BALL odd, sem tryggir áferðarfallega skrift. Parker A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY 9-B642 KVENSLOPPAR Nýkomnir vatteraðir NÆLONSLOPPAR sérstaklega fallegir og ódýrir Laugavegi 26 — Sími 15-18-6 Amersskir kvenskór uppfylltum hælum nýkomnir SKÓSALAISI Laugaveg 1 Smiðir, bifvéiavirkjar Dráttarbrautina h.f. Neskaupstað, vantar nokkra smiði og bigvélavirkja. Getum útvegað íbúðir. — Upplýsingar á Hótel Vík, herbergi nr. 3. Líieyrissjóður verzl unarmanna Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verzlunarmanna í næsta mánuði. Eyðublöð fyrir umsóknir um lán liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Bankastræti 5 og skal umsóknum skilað bangað eða í pósthólf nr. 93 fyrir 1. nóv. n.k. ATH.: Áðursendar umsóknir fyrir þessa lánveitingu þarf að endurnýja á eyðublöð- um sjóðsins. Stjórn Lífe.yrissjóðs verzlunarmanna íyrir alla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.