Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. okt. 1961 íbúðir við Kleppsveg í sambýlishúsi við Kleppsveg eru til sölu 1 rúmgóð 2ja herb. íbúð og rúmgóðar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Eru seldar með tvöíöldu gleri, fullgerðri mið- stöð og sameign inni múrhúðaðri eða tilbúnar undir tréverk. Eru í fullgerðu hverfi með verzlunum og öðrum þægindum. Hitaveita væntanleg. Hagstætt verð, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. Húsnœði til sölu 5—6 herb. hæðir í byggingu og langt komnar í tví- býlishúsum. Stærð 138—153 ferm. Víða allt sér. Einbýlishús í Vogahverfi. Á 1. hæð 2 stórar stofur, eldhús o. fl. Á 2. hæð 4 herb., bað o. fl. Stejnhús ca. 4ra ara. Mjög góð lán áhvílandi með lágum vöxtum. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. 3—4 herb. íbúðir víðs vegar í bænum í byggingu og fullgerðar. 2ja herb. íbúðir í byggingu. 4ra herh. hæð fuiigerð á 3. hæð í vestur enda á sambýlishúsi við Stóragerði. Innrétting með því bezta, sem gerist. íbúðarherbergi fylgir í kjallara. Upplýsingar eftir kl. 20 í síma: 34231. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 ra Jarðarför SIGURÐAR VIGFÚSSONAR sem andaðist 11. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju, Miðvikudaginn 18. þ m. kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna. E!ín Jóelsdóttir, Ingimar Jónsson Jarðarför JÓNS EINARSSONAR Tannstaðabakka sem lézt 6. okt. fer fram miðvikudaginn 18. okt. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 2 e.h. — Jarðsett verður að Stað í Hrútafirði. Vandamenn Systir okkar ANNA BENEDIKTSDÓTTIR frá Krossholti verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 19. okt. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Björn Benedihtsson, Jóhanna Benediktsdóttir Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður minnar og tengdamóður ÞÓRUNNAR E. HAFSTEIN sýslumannsekkju Fyrir hönd fjarstaddra dætra. Jóhanna Laura Hafstein, Sigrún Hafstein, Þórhallur Árnason. Þökkum inniiega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför föður okkar, INGVARS S. JÓNSSONAR frá Seyðisfirði Jón Örn Ingvarsson, Ólafur Ingvarsson Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför FRIÐRIKS HAFLIÐA LÚDVÍGSSONAR Vesturgötu 11 Anna Benediktsdóttir, Guðmundur Ól. Friðriksson Guðrún og Brian Holt Loftpressur með krana — til leigu. GUSTUR HF. Sími 12424 og 23902. Jtppabíll (riissncskur til sölu Er með Egilshúsi og í bezta standi. Keyrður 58 þús. Til sýnis á Bjarkargötu 10, II. hæð millí 6—9 á kvöldin. — Sími 17804. BILASELJENDUR SALAN ER ÖRUGGARI EF ÞÉR LAT- IÐ SKOÐUNARSKÝRSLU FRA BÍLASKODUN H.F. FYLGJA BÍLN- Ítalíuviðskipfi Kaupsýslumaður fer til Ítalíu eftir viku, getur útvegað hvaða vöru sem er. — Innflytjendur og aðr- ir lysthafendur, leiti upplýsinga í síma 12978. ' • Séihæfing — Oryggi Hemlaviðgerðir Álímingar á skó Afréttingar á skóm Rennsli á skálum Slíping á dælum Allsherjar hemlaviðgerðir Varahlutir í hemla Tryggið öryggi og endingu hemlakerfis bifreiðar yðar og látið oss yíirfara hemlana. ★ SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN ★ NÝTÍZKU ÞJÓNUSTA ★ NÝTÍZKU TÆKI Það getur ráðið úrslitum á örlagastund að hemlarnir séu í fullkomnu lagi. STILLING HF. Skipholti 35. — Sími 14340. Árotugum sumun höfum vér framleitt rafmagnseinangrunar- efni og jafnan fylgzt með framhróuninni á sviði rafmagnsfræðinnar. RAFMAGNS - EINANG RliNAREFNI Olíuborinn pappír í þykktum frá 0,02—0,2 mm Olíuborinn dúkur í þykktum frá 0,08—0,3 mm úr baðmull, gervisilki eða silki. Mjög sveigjanlegt einangrunarefni, úr „glersilki“, með miklu hitaþoli í varmaflokkunum B, F og H. Ofnar einangrunarslöngur 0,3—30 mm í þvermál. Heildregnar einangrunarslöngur 0,5—45 mm í þver- mál. Glimmer: Einangrunarhlutir, maríugler, einnig sérsmíði skv. teikningum. VEB ISOLIERWERK ZEHDENICK Umboðsmenn: Raftækjasalan h.f., Vesturgötu 17. Reykjavík — Sími 1-4526. DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL ELEKTROTECHNIK Berlin N 4 — Chausseestrasse 111/112 Deutsche Demokratische Republik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.