Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 1
24 síður
30mtr$#ltelifilí
48. árgangur
235. tbl. — Þriðjudagur 17. október 1961
Prentsmiðja Mo-giMiblaðsina
U Thant tekur sæti
ammarskjölds
En ekkert samkomulag um fjölda
aðstoðarframkvæmdastjóra
New York, 16. október.
SAMKOMULAG hefur náðst
rnilli stórveldanna um að U
U Thant, aðalfulltrúi Burma
hjá Sameinuðu þjóðunum,
setjist í sæti Hammarskjölds
©g gegni framkvæmdastjóra-
störfum til loka kjörtímabils
hins látna framkvæmda-
stjóra.
«>—•—•
Hefur þessum fregnum al-
rnennt verið fagnað, enda þótt
heyrzt hafi raddir um að nýi
framkvæmdastjórinn hafi gert
einhverja baksamninga við
Rússa. Stevenson, aðalfulltrúi
JBandarikjanna, neitaði í kvöld
að trúa öllum slíkum söguburði.
Hann sagðist hafa rætt við U
Thant hvað eftir annað og vera
þess fullviss, að þetta væri heil-
steyptur maður, sem gegna
mundi embættinu af samvizku-
semi.
Samkomulagið um skipan
íramkvæmdastjórans felur í sér
að sett verði á laggirnar ráð að-
stoðarframkvæmdastjóra, en ekk
ert endanlegt samkomulag mun
enn hafa náðst um valdsvið
þeirra og enn er allt á huldu
um það hve margir þeir verða.
Margar tölur hafa verið nefnd-
ar í því sambandi, en engin end
anleg.
Almennt er álitið, að í þessu
ráði muni á endanum sitja „full
trúar" þeirra ríkjahópa, sem
mega sín mest. í því sambandi
hafa fulltrúar Bandaríkjamanna
lýst því yfir, að þeir krefjist
þess, að Vestur-Evrópa fái þar
sinn fulltrúa. Enda þótt Banda-
ríkin og Vestur-Evrópuþjóðir
séu bandamenn, telur Banda-
ríkjastjórn, að hún geti ekki
komið fram sem fulltrúi Vestur-
Evrópu á sama hátt og Rússar
geta mælt fyrir munn Austur-
Evrópu.
Bak við tjöldin er þetta mál
nú rætt af kappi og hinir and-
stæðu hagsmunahópar halda
með sér langa fundi. Nýi fram-
kvæmdastjórinn, U Than, hefur
ekki tekið formlega við em-
bætti, en búizt er við að það
verði fljótlega, jafnskjótt og ör-
yggisráðið hefur tilnefnt hann í
stöðuna.
Rafmagns
girðingar
í Berlín
„Menderes vann
kosningarnar
ANKARA, 16. október — Mend-
eres vann kosningarnar, segja
fréttaritarar í Ankara. Menn
hans, sem myndað hafa réttlæt-
Landsfundur
Sjálfstæðisf lokksins
i
LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins verður settur
í Gamla Bíó fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 20.30.
Á dagskrá þessa fyrsta fundar verður ræða vara-
formanns Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson-
ar forsætisráðherra.
Landsfundarfulltrúar eru beðnir að vitja fulltrúa-
skírteina sinna í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis-
húsinu á morgun, miðvikudag, og verður þeim þá
afhent dagskrá fundarins.
Berlín, 16. oktöber*
KOMMÚNISTAR hafa nú
sett upp rafmagnsgirðingu
innan við tvöfalda gaddavírs
girðingu á mörkum Austur-
og Vestur-Berlínar. I»etta er
gulur vír, sem búið er að
strengja meðfram gaddavírs-
girðingunum við bandaríska
hernámssvæðið. — Hingaðtil
hafa tvöfaldar gaddavírsgirð-
a ingar og meira en mannhæð-
þingmenn kjörna, en lýðveldis-1 ar hár múr ekki nægt til
flokkurinn, sem studdur er af pess að stöðva flóttamanna-
Gursel hershöfðingja oe öðrum , __, ,
byltingarforingjum, varð undir íjstraummn og er rafmagns-
baráttunni. Eru mcnn á einu máli I þráðurinn síðasta ráð konim-
™ bað> ¦? f°ík Jgg Síúið 'M únista. — í dag flúðu þrír
Gursel eftir að stjorn hans '
,//
að stjórn hans lét
taka Menderes af lífi,
Talningu atkvæða var ekki
lokið, þegar síðast fréttist, en
ljóst var, að réttlætisflokkurinn
hafði fengið mjög styrka aðstöðu
á þingi. Hins vegar er ljóst, að
______________Frh. á bls. 23
Austur-Berlínarbúar með því
að kasta sér af annarri hæð á
húsi, sem stendur á marka-
línunni, niður á bifreið, sem
ók framhjá hinum megin lín
unnar.
Krúsjeff flytur 7-8
klukkustunda ræöu
MOSKVU, 1G. október — A morg
un hefst 22. flokksþing koinmún
Glæsilegt skyndihapp-
drætti Sjálfst.flokksins
Vinningar eru tveir TAUIMUS
Station bílar
1 D A G hef st glæsilegt
skyndihappdrætti Sjálf-
stæðisflokksins. Eru vinn-
ingarnir hvorkí meira né
minna en 2 TAUNUS
Station fjölskyldubílar —
oíí fer dráttur fram eftir
aðeins einn mánuð. Mið-
ar kosta 100 krónur.
Að öðrum nýjum bílategnnd
mn ólöstuðum, er óhætt að
fullyrða, að ekki séu nú á
markaðnum skemmtilegri bíl-
ar en TAUNUS Station-bílarn-
ir. — Það er því einstætt tæki
i'a-ri, sem menn skapa sér,
með því afí kaupa miðU í
skyndihappdrætti Sjálfstæðis-
flokksins.
DREGIÐ EFTIR MANUÐ
Það er einnig mikili kostur
við happdrættið, að því verð-
ur lokið á einum mánuði —
aðeins 31 degi. Mun dráttur
fara fram 15. nóvember. Þeir,
sem verða svo heppnir að
hreppa hina glæsilegu vinn-
inga, þurfa því ekki að bíða
lengi eftir þeim.
SKAMMUR TfMI
TIL STEFNU
Vegna þess, hve skamman
tíma happdrættið stendur yf-
ir, er fólk eindregið hvatt til
að fá sér miða strax við fyrstu
hentugleika. Miðarnir kosta,
eins og fyrr segir, aðeins 100
krónur hver — en samanlagt
verðmæti happdrættisbílanna
er hins vegar 360 þúsund kr.
SAMSTILLT ATAK
Stuðningsmenn Sjálfstæðis-
flokksins um land allt eru
sérstaklega hvattir til að taka
höndum saman um sölu happ-
drættismiða. Með samstilllu
átaki munu þeir enn sem fyrr
fá því áorkað, að miðarnir
seljist upp, en það er að sjálf-
sögðu takmarkið. Þess er því
vænzt, að allir þeir, sem miða
fá senda, bregðist vel við og
geri skil svo fljótt sem þeir
geta.
GRIPED TÆKIFÆRIÐ
Allir vilja eignast nýjan
TAUNUS Station bíl — en
hverjum verður að ósk sinni
hinn 15. nóvember? — Ekki
þeim, sem engan miða kaupir
í skyndihappdrætti Sjálfstæð-
isflokksins. — KAUFIÐ ÞVf
MIBA STRAX.
istaflokksins. Verður mikið um
dýrðir í Moskvu og er búizt við,
að Krúsjeff flytji 7—8 klst. ræðu
við opnunina þar sem hann gerir
¦grein fyrir gangi málana síðan
flokksþingið var haldið 1956.
— • —
Mun Krúsjeff siðan biðja um
samþykki við hinni nýju áætlun
kommúnistaflokksins, sem birt
var fyrir rúmum tveimur mán-
uðum. Frol Kozlov mun bá
leggja fram tillögur um ný
flokkslög.
Þingið verður haldið í nýjum
samkomusal í Kreml, sem tekur
6 þús. manns í sæti, en fulltrú-
arnir verða hálft fimmta þúsund
frá flokksdeildum, sem samtaís
hafa 8 millj. félaga. — Frétta-
menn fá aðgang opnunardaginn,
en síðan ekki söguna meir.
— • —
Margt erlendra gesta ©r komið
til Moskvu, en það vekur athygli
að kommúnistaflokki Albaníu
hefur ekki verið boðið að senda
fulltrúa. — Mikill ágreiningur
hefur verið með forystunni í
Kreml og leiðtogum albanska
kommúnistaflokksins og sauð
upp úr á Moskvufundinum í
Framh. á bls 2
Kekkonen
hjá Kennedy
WASHINGTON, 16. okt. — Kekk
onen, Finnlandsforseti, kom til
Washington í dag og tóku Kenne
dy og frú hans, Dean Rusk og
fleiri bandarískir leiðtogar á
móti forsetanum á flugvellinum.
Kekkonen dvelur aðeins tvo
daga í Washington. Hann er að
koma úr opinberri heimsókn til
Kanada