Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. okt. 1961 Skipaútgerð Wilhelmsen Svörtu línurnar sýna núverandi á.ætlunarleiðir Wilhelmsensskipanna. sem lagðar hafa verið niður. Flest skipanna koma ekki í norska höfn Punktalinurnar leiðir, á margra ára fresti. „ef hitt brygðist". En „Talabot" skilaði 25% arði á fyrsta ári og þar með var skrefið frá segi- um til eims stigið. Síðasta segl- skip Wilhelmsens féll úr sög- unni árið 1902, en eimskipunum fjölgaði. Þau voru orðin 5 árið 1892 og 19 ttm aldamótin. Þeg- ar Morten Wilh. Wilhelmsen dó, árið 1910 var flotinn orðinn 30 skip, samtals 160.000 lestir. Halvdan Wilhelmsen og Wil- helm, bróðir hans, sem var 8, árum yngri, voru þá báðir orðn- [ ir forstjórar félagsins. Wilhelm hafði farið til sjós 14 ára gamall, | orðið stýrimaður og skipstjóri á skipum félagsins, en eftir að hann settist í forsjtórastólinn ár- ið 1904, lét hann altaf kalla sig ,,kapteininn“. Hann vissi af eigin reynd hvað siglingar voru, og ^ má telja víst. að sú þensla sem varð á firmanu næstu áratugi, hafi mikið verið honum að þakka, þó aðalbyrðin hvíldi á .Halvdan bróður hans. Nú hófust áÆetlunarsiglingar félagsins. I samlögum við skipa- félagið Fearnley & Eger stofn- aði Wilhelmsen ,,Den norske Afrika- og Australia-Linje“, og 1914 línu til Indlands í samlög- um við fleiri skipafélög og „Mexico-Gulf Linje“. í þessar siglingar hafði Wilhelmsen eign- ast átta skip, nær 60.000 lestir. Jafnframt fór Wilhelmsen að gera út tankskip. Arið 1913 var 1 Túnsbergi, sem ýmsir telja elzta höfuðstað Noregs, bjó fyrir 120 árum sútari af dönskum ætt- um, sem hét Abraham Wilhelm Möller. En Möllersnafninu sleppti hann og fór að kalla sig Wilhelmsen. Hann efnaðist vel á sútuninni og fleiru, og vildi láta Morten Wilhelm son sinn, sem honum fæddist árið 1839, verða sútara. En Morten Wilhelm vildi læra kaupmennsku og Félagslíf Aðalfundur sunddeildar K.R. verður haldinn í Félagsheim- ilinu mánudaginn 23. okt. nk. kl. 8.30 eh. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjómin. Handknattleiksdeitd Ármanns Æfingatafla. Hálogaland: Mánudagar kl. 9.20—10.10, mfl., 1 og 2. fl. kvenna. Fimmtudaga kl. 7.40—8.30, mfl., 1. og 2. fl. kvenna. Austurbæjarbarnaskóli: Föstuda-ga kl. 7—8, stúlkur yngri en 13 ára. kl. 8—9 mfl., 1. og 2. fl. kvenna Þjálfarinn. IR — Handknattleiksdeild. Æfingar í vetur verða sem hér segir: Meisíara- 1. og 2. fl.: Sunnud. kl. 6.20—7.10 Hálogal. Þriðjud. kl. 9.20—10.10 Hálogal. Miðvikud. kl. 8—8.50 ÍR-hús. Laugard. k: 6.50—740 Valheimili Munið að mæta 30 mín. fyrir auglýstan tíma. 3. flokkur: Þriðjud. kl. 8.30—9.20 Hálogal. Laugard. kl. 6—0.50 Hálogaland. 4. flokkur: Miðvikudaga kl. 7.30—8 fs-hús. Laugard. kl. 6.50—7.40 Hálogal. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. skipamiðlun og að loknu byrjun arnámi í Osló fór hann utan og vann þrjú ár hjá skipamiðlur- um í Frakklandi Belgíu og Hol- landi. Kom heim til Túnsberg aftur haustið 186Í; á skipi sem faðir hans átti hlut í. Og nú vildi hann fara að braska upp á eigin spítur. En hann var aðeins 22 ára, en í þá daga urðu merin ekki fullveðja fyrr en 25 ára. Hann mátti því ekki stjórna íyrirtæki, en til að komast kringum þau vandkvæði fékk hann í lið með sér Balchen nokkurn, son gullsmiðsins í bæn- um. Þeir stofnuðu 1. okt. 1861 félag til að reka „umboðsstörf, miðlarastörf og flutninga". Þetta fyrirtæki er fyrir löngu heims- Zealand sama ár og Evrópa —— Persaflói 1947. Hinsvegar varð að hætta ferðum frá New York til Suður-Ameríku, vegna for- réttinda þeirra sem Bandaríkin og flejri þjóðir kröfðust handa skipum sínum. A þeim 16 árum, w.a I.'ðin eru frá lokum síðustu styrjaldar hefur Wilhelmsen látið smíða eða keypt 52 áætlunarskip og nú er aftur lögð áherzla á olíuflutn, inga, því ennfremur hefur firm- að látið smíða 9 tankskip. Við vöruskipin bætast 11, sem lifðu af styrjöldina, svo að alls á fé- lagið nú 72 skip, samtals 843.000 lestir. — Þar af ber tankflotinn 227.000 lestir, en nýjasta skip hans, m/s „Toscana" ber 36.400 lestir. Þau 52 línuskip, sem smíðuð hafa verið eftir stríð, kostuðu alls 783 miljón n-kr. en tank- skipin kostuðu 260 miljónir eða alls einn miljard 43 miljón krón- ur. Skipaverð hefur hækkað geigvænlega á síðari árum, eins og sjá má af því, að fyrstu tíu tankskipin sem Wilheknsen keypti, kostuðu 18,6 miljónir. Þau voru að vísu miklu minni — en samt . . . A flota firmans starfa alls 3.140 manns, eða að meðaltali 44 á skipi. Er það furðu lág tala, þegar þess er gætt að meðalstærð skipanna er nær 12.000 lestir. . ★ Ekki virðist neitt lát á sókn- inni hjá þessu stærsta skipafé- lagi Noregs, sem áður en það varð hlutafélag var stærs'-a skipafélag heimsins. í einkaeign. Nú á félagið í pöntun: Eitt línuskip, 7600 lestir, tvö tankskip, 40.500 lestir hvort, tvö tankskip 42.000 lestir hvort og tvö farmskip 17.100 lestir hvort. Þessi viðbót er meira en nóg til þess að auka flotann upp í yfir miljón lestir. svo að hann verði tíundi hluti af allri kaupskipa. eign Norðmanna. Þetta risavaxna fyrirtæki er ekki byggt upp með aðfengnu , o^efth fTein ár voru tankrkTpinlfuðmagni heldur af fyrirhyggju w r' *a™„t ; -pot orðin tíu, samtals 98.400 dw-lest- framsynna manna. Hann atti fjorðapart í „Pet- . ’ Morten Wilhelm Wilhelmsen rus“ — 400 lesta barkskipi, en, • , ■ . „ byrjaði með tvær hendur tóm- tók að sér umsjón skipa fyrir| Þo Wilhelmsen missti morg' ar Dg gat hvergi fengið lán þeg'- ýmsa, og fékk 150 krónur á árij ship í fyrri styrjoldmni, var ar var ag byrja. En þegar fyrir hvert. En 1865 eignaðistl floti firmans samt stærri í striðs ]e;g tók hann aldrei lán —. ! hann fyrsta heila skipið, bark-j l°k ,(“11 .skip 296.654 lestir) , þvj ag hann þurfti þess ekki. I j skipið „Mathilde", það var rúm en 1 striðsbyrjun (42 skip —, Noregi er oft talað um skipa- ar 300 lestir. | 283.264 lestir). Tankflotinn og félagið mikla, ,;sem aldrei hef- línuskipaflotinn höfðu tvöfald- ur tekjg ián“. Núverandi elzti Ævintýri úr sigiingasögu | frægt, undir nafninu Wilh. Wil-| samið um smíði á tveim 10.300 helmsen. Undir eins og Wilhelmj lesta tankskipum í Englandi fyr- sen var orðinn fullveðja sagðij ir rúm 100 þúsund sterlings- hann upp samningnum við Bal-j pund, og voru þau gerð út af chen, 31. des 1864 og rak fyrir-j dótturfélagi sem hét „Tankfarþ' tækið einn eftir það. art. í .Ppf-1 . ir. Sdukonur K.F.U.K. ad. Hlíðarfundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi og fjölbreytt dagskrá. — Handavinna. — Allt kvenfólk velkomið. Zion Austurg. 22, Hafnarfirði Vakningarsamkomur alla vik- una. Samkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Þróttur, handknattleiksdeild Munið fundinn í Grófin 1 í kv. kl. 8.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Um daginn og veginn — já. 2. Efst á baugi — x og z. 3. Kaffitíminn — st. 4. Bingó — grg. 5. Bingo — verðlaun. 6. Auglýsingar — tilkynningar. Húsið opnað kl. 8.00 og lokað þegar allir eru farnir. — Fjöl- mennum. Stjórnin. Fíladelfia Almennur biblíulestur kl. 5. Almenn samkoma kl. 8.30. Ingvar Kvarnström taiar og syngur. Allir velkomnir. & SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. ESJA austur um land í hringferð hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- farðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Ms. BALDUR Fer til Rifshafnar, Gilshafnar- og Hvammsfjarðarhafna í dag. Vörumóttaka árdegis í dag. M.s. HERJÖLFUR Fer til Vescmannaeyja og Horna fjarðar á morgun. Vörumóttaka í dag. Ms. SKJALDBREIÐ fer hinn 19. þ. m. til Ólafsvíkur, Grundafjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. — Tekið á, móti flutn- ingi í dag. Föður hans leist ekki a braskið aztj en tramp“-flotinn — vöru-1 og reyndi að „koma vi-tinu fyr-^ ship í siglingum án áætlunar — ii*“ Morten Wilhelm, en hann hafði minnkað um helming. Ar- hélt sínu striki. Arið eftir eign- ið 1917 £lutti firmag aðalstöðv- aðist hann^ seglskipið „Axel ‘ og ar sínar frá Tönsberg til Osló- keypti V8 í eimskipinu „Albert".1 ar sltip wilhelmsen eru enn Og 1873 eignaðist hann stærsta skrásett í Tönsberg. skip sitt til þessa, 683 lesta „full- rigger" sem hét „Finn ' Þó kyrrstaða og kreppa væri í Noregi lengstum milli styrjald Þetta gerðist fyrstu 12 árin. anna virtist það ekki bíta á Wil- Þá gáfu siglingar lengstum lítiðj helmsen. Því að tímabilið 1920— í aðra hönd. Það voru einkum 1940 er mesta framfaraskeið í timburflutningar til Frakklandsj sögu firmans. Það er eftirtektar- og kol, salt og stykkjavara til vert að nú hættir firmað að gera baka, sem skipin önnuðust, En símasamband komst á milli Kristianíu, Gautaborgar og Kaup mannahafnar árið 1855, og Wil- helmsen kunni betur en aðrir að nota símann. Ef leita skal orsak- anna til viðgangs fyrirtækis j 'hans þá er þær að finna í því, að hann gerði hlutina fljótt og vel. „Speed and Service“ eru líka einkunnarorð firmans. út tankskip og „lausamennsku- skip“ en leggur alla áherzluna á áætlunarsiglingar. Wilhelmsen tók nú alveg að sér „Den norske maður í framkvæmdastjóminni, Níels Werring (dóttursonur stofnandans) var spurður að því í viðtali í gær hvort þetta væri rétt. Hann svaraði því, að fram til 1945 hefði firmað aldrei tek- ið lán, en síðan hefði það stund- um orðið að taka lán, vegna þesa að leyfi til skipakaupa hefðu verið bundin því skilyrði, að lán yrði að hvíla á skipinu — til að spara útflutning gjaldeyris úr landinu. En það mátti skilja á Werring, að firmanu væri ver við að fá ekki að borga skipin „upp í topp“ við móttöku. — Sama ættin ræður enn ríkj- um hjá Wilheimsen þó margt Afrika-Australia Linje“ og hafi breytzt. Hann hafði hvorki eftir Skúla Skúlason Fyrsta aldarfjórðunginn voru það nær eingöngu seglskip, sem Wilhelmsen hélt úti. En fyrstu árin áttu siglingar mjög örðugt uppdráttar og 1886 var krepp- an komin í algleyming og menn þóttust sjá, að öld seglskipanna væri liðin. Wilhelmsen var þó j ekki á því. Hann hafði að vísuj keypt hlut í tveim eimskipum árið 1884, en taldi þau of dýr íj kaupum og rekstri. En kona hans og sonur, Halvdan (f. 1864) nauðuðu á honum þangað til hann keypti fyrsta eimskipið, franskt skip sem hét „Talabot“. En til vonar og vara keypti hann um sama leyti stórt briggskip, 1460 lesta, sem hann vildi eiga 'mmmm OKANae:sJ< „Mexico Gulf Linje“ og gerði út skipin u-ndir nafninu „Wilhelm- sen Line-s“. Og nú þótti gufuvél- in orðin úrelt og Wilhelmsen læt ur smíða mótorskip. Hið fyrsta hét „America“ og var smíðað af Amers mek. Verksted í Osló, 7560 dw-lestir. Og 1920—40 eign- aðist firmað alls 59 skip (sam- tals 540 lestir) og borgaði^ 207 miljón n-kr. fyrir. Þegar síðari styrjöldin hófs-t átti Wilhelmsen 46 mótorskip (431.942 lestir), 7 eimskip (60.061 lest) og af tank- flotanum var aðeins ei-tt skip (11.334 lestir) eftir. Og firmað hafði áætlunarferð ir til In-dlands, Kína og Japan, Suður-Afríku, Mexico og einnig milli New York og Austur-Asíu. ★ Svo kom síðari styrjöldin og 1945 varð enn að endurbyggja flotann. A stríðsárunum hafði firmað samið um smíði á 18 skipum til þess að fylíla í skörð- in eftir þau sem sokkin voru. Nær helmingur flotans var á hafsbotni — 26 skip — og mörg þeirra sem flr.tu, mjög úr sér gengin. Wilhelmsen tókst von bráðar að hefja siglingar á gömlu áætlunarleiðunum og nýjar voru byrj-aðar: New York — Vestur- afríka 1946, Evrópa — New talsíma né ritvél fyrstu 25 árin sem hann stjórnaði fyrirtækinu, en nú hefur skrifstofan fjarrit. ara svo að segja um allan heim. Aður en gamii Wilhelmsen féll frá voru synir hans orðnir með- stjornendur í firmanu, H-alvdan frá 1890 og „kapteinninn" Wil- helm frá 1904. Hann dó 1955 en Halvdan 1923. Nú er dótturson- ur gamla Wilhelmsen elzti for. stjórinn (síð-an 1930) — Niels Werring, en með honum tveir af fjórða ættliðnum: Tom Wil- j helmsen (sonur „kapteinisins“, j síðan 1938) og Niels Werring jr, síðan 1958. — Norðmenn eru hrifnir af þessu fyrirtæki. Því -að a-uk þess mikla fjár, sem það hefur afl- að í þjóðarbúið, sýnir það fán-a Noregs víðar en nokkurt annað fyrirtæki og er því mikil land- kynning. En hvergi í Noregi er fólk jafn hrifið a-f Wilhelmsen og í Tönsberg. Þar var aðalsetur firman-s í meira en hálfa öld og þar minnir margt á Wilhelmsen, | „Gunnarsbö“ hið gamila setur j firmans er nú ráðhús bæjarins j og „Möllebakken", stórhýsi j Halvdans Wilhel-msen er alþýðu. j bókasafn bæj-arins — hvort. j tveggja gjafir frá skipakóngun- I um miklu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.