Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. okt. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 NY BOK: BLADACREINAR Jóns SigurBssonar Eins og alkunnugt er flutti Jón Sigurðsson á hinu fyrsta alþingi eftir endurreisn þess tillögu um þjóðskóla. Fyrir honum vakti, að hér yrði komið upp vísi að há- skóla, er lagaður væn eftir þörfum þjóðarinnar og auk inn smám saman, svö sem nauðsyn bæri til og föng væru á. Sú hugsjón varð að veruleika á aldarafmæli Jóns. Því heldur nú íiáskóli íslands hálfrar aldar af- mæli sitt þegar 150 ár eru liðin frá fæðingu foringjans mikla. Það er og alkunnugt, að Jón Sigurðsson barðist af frábærri elju og atorku fyrir hverju því máli, er hann taldi til hagsbóta og þjóðþrifa horfa. Umbætur í skóla og menningarmálum sátu þar sízt á hakanum. Á alþingi, í veigamiklum ritgerðum í Nýjum félagsritum og sæg einkabréfa kvaddi hann hljóðs fyrir hugmyndir sínar og skoðanir og ruddi þeim braut. Hitt hefur legið meira í iáginni, að eftir hann birtist fjöldi greina í íslenzkum og erlendum blöðum, þar sem hann rökræðir hin marg- víslegustu mál af fimni og þekkingu. Birti hann þær ýmist undir nafni eða kom fram í dulargervi, eftir því sem honum þótt bezt henta. Nú hefur blaðagreinum Jóns Sigurðssonar í fyrsta sinni verið safnað á einn stað og efnt til útgáfu þeirra. Verður sú útgáfa í þrem vænum bindum. Er hið fyrsta þeirra komið í bókaverzlanir. Hefur Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur bú'ð ritið til prentunar og skrifað langa og stórfróðlega inrigangsritgerð um blaðamennsku Jóns. Rit þetta varpar um margt nýrri birtu á Jón Sigurðs- son og skýrir mynd hins einstæða þjóðarleiðtoga. Það er mikilvæg heimild öllum þeim, sem kunna vilja góð skil á endurreisnartímabilinu og íslenzkri þjóðarsögu allt frá 1840 og fram til vorra daga. Stærð ritsins er 64 -j- 461 bls. Verð: kr. 200,00 ób., 255,00 í skinnlíki. Verð: kr. 290.00 í skinnbandi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Munið Snuir!mkse Skipholti 21 Veizlubrauð og snittur af- greitt með stuttum fyrirvara. Sæ/o café Sími 239?5 eða 19521 Kofum verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúð í Laugarnesi, Kleppsholti eða nágrenni. Góð útborgun. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002 1-3202 1-3602. Vegna dvalar minnar í bæn- um um mánaðartíma tek ég nemendur í vélritun. Uppl. í síma 16488. Cecilía Hel'gason. Keflavík — nágrenni Þurrger, heilhveiti, hveitiklíð. í sekkjum strásykur, fínn. Hveiti, rauðar kartöflur þessa viku. Haustmarkaðurinn Smáratúni 26. — Símj 1826. Keflavík — Murncs Haustmarkaðurinn Smáratúni 26. Síðustu dagar. Sparið peninga. Dilkakjöt í skrokk- um, sundursagað í ísskápinn. Sendi heim. Jakob — Sími 1826. Hver getur leigt ungum hjónum með 2ja ára bam 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss frá 1. eða 15. nóvember? Alger reglusemi. Barnagæzla, ef óskað er. — Vinsamlegast hringið í síma 34348. Endur til sölu Til sölu eru nokkrir andar- ungar, farnir að nálgast varp- tíma. Uppl. í síma 23, Hvera- gerði, kl. 7,30 til 8,30 sd. Kvöldkjólur Tízkuefni vetrarins: *”auel Blúnda Pure silki Vírofin efni Chiffon o. fl. Laugavegi 20 — Sími 14578. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. kjallaraíbúð í stein- húsi við Bergþórugötu. — Verð 265 þús. Útb. 60 þús. 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Verð 290 þús. Útb. 140 þús. 5 herb. fokheld íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Nýbýla- veg. Verð 240 þús. Útb. 150 þús. Baldvin Jónsson hrl. S!nai 15545, Au iturstr. 12. Hús — íbúdir Tibsölu m. a.: Raðhús við Laugalæk, skipti á 5 herb. íbúð í Laugarnes- hverfi koma til greina. 6 herb. íbúðarhæð í Kópavogi, 4 herb. tilbúin að mestu og eldh. 2 stofur aðeins fok- heldar. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. 4ra herb. hæð við Háagerði. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grettisgötu, ný standsett. — Selzt ódýrt. 2ja O'g 3ja herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk. Fasteigna- og lögfræðistofan Tjarnargctu 10. Sími 19729. Jóhann Iteinason lögfi. heima 10211 og Har. Gunnlaugsson 18536. Göngur og réttir 4 I—V. (sk). Þjóðsögur Jóns Árnasonar I.—V. Fornaldarsögur Norðurlanda I—III. (sk). Þjóðsögur Guðna, Sögur fsa- foldar I.—IV. Ódáðahraun (sk) Flateyjar- bók (sk). Ritsafn Davíðs (sk) Annálar Bókmenntafélagsins. Þjóð- sögur Sigfúsar. Lýsing ís- lands. Ársrit fræðafélagsins. Blanda, Gríma, Prestafélagsritið, — Ferðabók Vilhjálms. Ljóðmæli Matthíasar (Öst- lund). Sýnisbók Melsteds, Minningar úr menntaskóla, Frá yztu nesjum, Rauðskinna o. fl. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. Eldri maður sem hefur unnið í mörg ár að innheimtu á opin berri skrifstofu. Óskar eftir innheimtu störfum frá 1. nóv. tilboð sendist Mbl., merkt: „5894“. Taunus ’61, 4ra dyra. — Má greiðast að hálfu með skuldabréfi. Opel Capitan ’59, stórglæsi- legur bíll, sem nýr. Volkswagen ’60 með útvarpi, svartur. Consul ’60. — Hagkvæmar greiðslur. Plymouth ’53, einkabíll, engin útborgun. Jeppar og vörubílar. Aðal bílasalan er aðalbílasalan í bænum. Tngólfsstræti 11. Sími 23136 og 15614. Aðalstræti 16. Sími 19181. Hús og ibúðir til sölu Stórt timburhús og úgnarlóð í Miðbænum. Hæðir í Safamýri, Stóragerði, Silfurteig. íbúðir við Laugateig, Laugar- veg, Lindargötu og víðar. Fasteignasalan Hallveigarstíg 10 Kristján Guðlaugsson, hrl. Símar. 13400 og 10082. Telefunken Útvarpstæki „Operette" vel með farið, — til sölu. Ennfremur Tele- funken plötuspilari innbyggð- ur í útvarpsborð. Uppl. í síma 34570. Beaver Lamb Pels til sölu. Hattabiíð Reykjavíkur Laugavegi 10. 4ra manna fólksbill ákeyrður, til sölu. Uppl. í síma 33432 og hjá Halldóri Árnasyni á trésmíðaverkstæði K. Á. á Selfossi. Stúlka Öskast Stúlka óskast. Vaktaskipti. — Upplýsingar ekki teknar í sínia. Söluturninn Álfheimar 2. Ameríáur „Broiler“ Nýr amerískur borðbroiler með tvöföldu hitaelementi (extra bókunarelement undir) til sölu. Uppl. í síma 22758 milli kl. 5—7 í dag. Leiguhúsnœði óskast í Austurbænum, 1 til 3 her- bergi og eldhús, til vorsins tða yfir árið. Tvennt fullorð- ið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11909. B í L VITI m III horni Bergþórugötu og Vitastígs. Sími 23900. Volga ’58 með 60 módel vél Skipti á eldri bíl koma til greina. Chevrolet ’57, mjög góður bíll skipti á eldri bíl koma til greina. Dodge '54, góð kjör. Kaiser ’52, sérstakur bíll. Opel ’56, mjög ódýr. Opel ’54. Skipti á 6 manna bíl, yngri. Skodi. ’55. Skipti á yngri bíl. Bíla-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23 Sími 23900 og 34721.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.