Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.10.1961, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 17. okt. 1961 A _______________________ MORCVNBTÁÐIÐ 23 Barnaskóli islenzku kristniboðsstoðvarinnar í Konsó. Ingunn Gísladóftir á förum til Eþíópíu KVEÐJUSAMKOMA verður 'haldin í kírkjunni á Akranesi í kvöld fyrir Ingunni Gísladóttur, !hj úkrunarkonu. Ingunn starfaði í fimm ár að [hjúkrun við sjúkraskýli íslenzku kristniboðsstöðvarinnar hjá Konsóþjóðflokknum í Suður- Eþíópíu og hverfur nú þangað aftur. Hér heima hefur hún dval ið rúmt ár sér til hvíldar. Verða nú um sinn átta kristni- fcoðar á vegum Sambands ísl. kristniboðsfélaga í Konsó, sjö íslenzkir og einn frá Færeyjum. Þar af þrjár hjúkrunarkonur og einn læknir. Mikil áherzla hefur verið lögð á að kosta Konsó- ungmenni til menntunar. Nokk- urra innlendra manna nýtur þeg ar við bæði að prédikunar-, kennslu- og hjúkrunarstarfi. Vöxtur þessa starfs hefur ver- ið ör og þarf það því mikils með, þar sem takmark þess er að ná til alls þjóðflokksins. Konsómenn eru vel gefnir, en búa við frumstæðusitu lífsskil- yrði. Stafar það af stjómleysi og þekkingarskorti bæði í tím- Clay fór sjálfur BERLÍN, 16. október — A-þýzk ir landamæraverðir á mörkum þorgarhlutanna hafa hindrað ferðir starfsmanna bandarisku Iherstjórnarinnar yfir takmörk- in að undanförnu og krafizt vega bréfa. Clay, hershöfðingi, sérleg ur fulltrúi Kennedys, fór sjálfur í dag yfir í A-Berlín til þess að hrinda þessum hindrunum úr vegi. Aðhöfðust landamæraverð irnir ekki neitt og Clay sneri aftur eftir að hafa dvalizt fimm mínútur austan megin múrsins. /' ------------------- Frv. um áburðar- verksmiðju EINAR OLGEIRSSON hefur flutt á Alþingi frumvarp um hreytingu á lögum um áburðar- verksmiðju nr. 40/1949, þar sem gert er ráð fyrir að fjölgað verði í stjórn verksmiðjunnar úr 3 mönnum í 5, auk þess sem ríkis sjóður innleysi hlutabréf þau, er einstaklingar eiga nú í fyrirtæk inu. Þingmaðurinn hefur áður flutt frumv. í svipuðu formi, en þessi mál voru m.a. taísvert rædd ó síðasta þingi. — Menderes Framh. af bls. 1 mynduð verður samsteypustjórn og þykir slí'kt benda til þess, að þessar kosningar, sem eru hinar fyrstu siðan Menderes var velt úr sessi í maí 1960, verða ekki til þess að veita Tyrklandi sterka lýðræðisst j órn. Kosningarnar fóru mjög vel fra-m og gætti stjórn Gursels hershöfðingja þess, að lýðræðis- reglum væri framfylgt í hvívetna ó kjönstað. Þegar síðast fréttist hafði rétt- lætisflokkurinn fengið 230 þing- imenn í fulltrúadeildinni, lýðveld isflokkurinn 140, þjóðlegi bænda flokkurinn 40 og nýi tyrkneski flokkurinn 30 þingsæti. 1 öldungadeildina hafði rétt- lætisflokkurinn fengið 78 kjörna, lýðveldisflokkurinn 35, þjóðlegi hæ ndaf lokkurinn 20 nýi tyrk- meski flokkurinn 17. Gumuspala hershöfðingja, leið toga réttlætisflokksins, var ákaft fagnað, þegar hann kom til Ankana í dag flugleiðis frá Izmir. anlegum og andlegum efnum. Islendingar reistu fyrsta bama- skólann og sjúkraskýlið hjá þeim . I undirbúningi er að stækka þær stofnanir báðar um helming. Mjög háir það starfinu að ekki er búið að reisa sam- komuskála eða kirkju. . Sunnu- dagasamkomur hafa sótt að jaln- aði allt að því 800 manns. Tekið verður á móti gjöfum til íslenzku kristniboðsstöðvar- innar í Konsó í lok kveðjusam- komunnar í Akraneskirkju í kvöld. — Vetrarhret Framh af bls. 24. farna daga. Siglufjarðarskarð var ekki fært í nótt Og í morgun, en komst í samt lag aftur um miðj- an dag og komust bílar ferða sinni yfir skarðið. Óvenjumikill sjór er hér og háar öldur. — Stefán. Hekla sigldi framhjá höfnum AKUREYRI, 16. okt. — I morgun gekk til norðan áttar og upp úr kl. 8 gerði nokkra snjókomu á Akureyri Og í Eyjafirði og hélzt snjókoman nokkuð fram eftir degi og orsakaði m. a. að ekki var hægt að fljúga milli Akur- eyrar og Reykjavíkur fyrr en í kvöld. Á Akureyri snjóaði og á Vaðlaheiði niður í sjó. Nokkurt föl var á götunum á Akureyri, einkum í brekkunum, en tafði þó enga umferð. Strandferðaskipið Hekla kom hér í morgun og hafði hún vegna veðurs og sjógangs orðið að fara framhjá Kópaskeri og Húsavík. í kvöld er komið sæmilegt veður, logn og úrkomulaust. — St. E. Sig. Hvítt á Ströndum GJÖGRI, 16. okt. — Óvenjugott veður var í gær, en í morgun var hvítt ofan £ sjó og norðan snjó- koma, Og í dag er stjórsjór. Slátr- un lauk hjá Kaupfélagi Stranda- manna síðastliðinn laugardag. — Regína. Snjór í f jöllum á Súðurlandi Fréttaritari blaðsins í Stykkis- hólmi símaði að þar hefði verið 2—3 stiga frost og snjóað niður á jafnsléttu. Og Oddur á Akra- nesi símaði: — Aðafaranótt sl. sunnudags snjóaði í fjöll. Grán- aði Esjan héðan að sjá ofan í miðjar hlíðar og lýstist eftir því sem Ofar dró á breiðhúfuna. Geir mundartindur í Akrafjalli bauð Akurnesingum góðan- dag með gráhvítan kollinn. Fór austur í heilahristing Á LAUGARDAGSMORGUN var lögreglunni í Reykjavík tilkynnt að bifreið væri í hraungjótu á Suðurlandsvegi, skammt frá Skíðaskálanum. Reyndist bif- reiðin mannlaus, en talsvert skemmd, er lögreglan kom á staðinn. Við eftirgrennslan kom í ljós að eigandi bílsins hafði haldið upp á afmæli sitt á föstu dagskvöldið og farið í ökuferð- ina, sem þannig endaði, undir áhrifum áfengis á laugardags- morgun. Maðurinn fannst þó hvorki í sjúkrahúsi né heima hjá sér. Komandi kynslóðir í stórhættu Lagt til, oð upplýsingar um geisla- virkni fylgi veðurfregnum NEW York, 16. október. — Full-1 trúi Kanada í stjórnmálanefnd Allsherjarþin0sins lagði í dag fram ályktunartillögu þar sem fram kom uggur mannkyns vegna hættunnar, sem stafar af geisla- virkni í andrúmsloftinu. Fulltrú- ar 22 landa standa að tillögu Kanadamannsins og er þar m. a. lagt til, að veðurþjónustan um allan heim Iáti upplýsingar um geislavirkiri fylgja veðurfregn- um. i *—Á—O I I tillögu’nni er lýst sívaxandi áhyggjum þjóðanna vegna stöð- ugrar aukningar geislavirkni í loftinu og er vísindanefnd S. þ. beðin að leggja fram nýja skýrslu um geislunarhættuna jafnskjótt og kostur er. Flutningsmaður sagði, að með tillögunni væri miðað að því, að þetta mikilvæga mál verði rann- j sakað mjög nákvæmlega — og! það verði jafnframt gert lýðum ljóst hvílík ógnun geislavirknin sé komandi kynslóðum. Fleiri minkaskinn OSLÓ, 16. október — Framleiðsla minkaskinna í Skandinavíu óx um 10% á þessu ári og fram- leiddu Norðmenn einir eina millj. skinna. Verðmæti útfluttra minka og blárefsskinna frá Nor egi er um 90 millj. kr. (norskar) á þessu ári. Bandarikjamenn kaupa liðlega helminginn, en Þjóðverjar, italir og Bretar koma næst. Meira um rjúpu nú en í fyrra Tvær skyttur villtust á Holtavörðuheiói FYRSTI rjúpnaveiðidagur hausts ins var á sunnudag og héldu þá margar skyttur á fjöll. Virðist veiðin heldur meiri en í fyrra, en erfitt er að átta sig á því að svo komu nmáli. Fréttaritari blaðsins á Húsavík símaði, að þar hefðu margir farið til rjúpna í gær. Hefðu þeir feng- ið misjafnt, en þó meira en und- anfarin ár. Vegna þess hve autt var á sunnudag fyrir norðan, hélt rjúpan sig í hæstu f jöllum Og var mjög stygg. Mesta veiði hjá skyttu var rúmar 50 rjúpur, en nokkrir fengu 40—50 stykki. 1 gær var ekkert gengið vegna óveðursins. Fréttaritari blaðsins í Borgar- nesi símaði að 7 menn þaðan hefðu farið á Dalafjall og fengið samtals 20 rjúpur. En þeir sem fóru á Holtavörðuheiði fengu þetta frá 2 upp í 30 rjúpur. Töldu þeir heldur rjúpnalegra en í fyrra, þó ekki sé gott að segja neitt um það enn. þess sem menn bjuggu sig til leita frá Fornahvammi. En áður en það yrði komu mennirnir í leit- irnar. Fann Gunnar, sem var að aka um uppi í heiðinni, þá skammt frá Efri Búrfellsá og höfðu þeir þá verið að villast þar í nánd í 5 klst. — Stúlkan Framh. af 24 út, heyrði það hljóð, og varð þess vart a stúlkan í framsætinu var föst undir bílnum. Fólk safnaðist fljótt að og að stoðaði farþegana úr bílnum við að lyfta honum upp og draga stúlkuna undan bílnum. Er hætt við að hún hefði drukknað þarna í leðjuni og vatninu í skurðin- um, ef það hefði ekki gengið svo fljótt. Stúlkan var eitthváð meidd á höfði og var í gær hald ið að hún væri einnig brotin á öðrum fæti. Hinar stúlkurnar tvær skrámuðust, bílstjórinn meiddist á fótum og hinir pilt- arnir tveir er voru kyrrir í bíln um eitthvað lítilsháttar. Það er sama hvernig litið er á alþjóðalög, sagði hann. Hvergi er hægt að finna neitt, sem rétt- lætir það, að eitt ríki leiði annað ríki og íbúa þess — og komandi kynslóðir í þá geigvænlegu hættu, sem geislavirknin hefur í för með sér. Við erum sannfærðir um, að það sé hlutverk þessarar samkundu að leggja áherzlu á þetta svo að ekki verði um að villast. o—★—O Enginn maður getur kært sig kollóttan. En rannsóknum er svo skammt á veg komið á þessu sviði, að engin vissa er fyrir um það tjón, sem geislavirknin veld- ur þegar fram í sækir. Þess vegna eru menn órólegir. 1 mörgum löndum er geislavirknin alls ekki mæld og S. þ. ber því að beita sér fyrir því. að slíkar mælingar verði gerðar um allan heim — og fólkið verði stöðugt upplýst um geislavirknina. Þetta mun leiða til þess, að almenningur um allan heim gerir sér grein fyrir þessari hættu, sem er ein sú mesta, sem við stöndum nú frammi fyrir. — Bæjarstjóri Frsimh. af bls. 3. var á siglingu í Djúpinu, vah‘ við ljósið. Lagði hann lykkju á leið sína til þess að athuga hvað þarna væri á seyði. Óskar bjargaði fólkinu úr bátn um og var þá komið leiðinda- veður. Bátinn hafði þá rekið út undir Bolungarvík og sýnir það bezt hve hvasst var orðið. Sagði Óskar, að það hefði ver ið tilviljun, að hann kom auga á neyðarkyndil bæjarstjórans og hrósa menn happi yfir því að ekki fór ver. Ekki mun fólkinu hafa orðið verulega meint af volkinu. — AKS. — Alþingi * Framh. af bls. 6 bótum, er af þeim hlýzt. Mundl þá væntanlega koma í ljós, að í sumum tilfellum eru þeir hagsmunir, sem fórnað er, næst- um jafnmiklir eða jafnvel meiri en þeir hagsmunir, sem um er deilt. Öruggar upplýsingar um þessi efni, byggðar á athugun- um og útreikningum hlutlausrar og vel hæfrar stofnunar ættu að verða mönnum hvatning til þess að leita allra ráða til að draga úr því tjóni, sem vinnustöðvan- ir orsaka í þjóðfélaginu. Helztu Óttast um tvo skotmenn Á sunnudagsmorgun lögðu rjúpnaskyttur upp á Holtavörðu- heiði frá Förnahvammi, en skot- leyfi á heiðina verður að fá hjá Gunnari Guðmundssyni, gest- gjafa þar. Er skotmennirnir komu til baka fyrir myrkur, vantaði tvo þeirra og um miðnættið var farið að óttast um þá. Fór Gunnar í Fornahvammi þá að undirbúa leit. Bað hann lög- regluna í Borgarnesi um aðstoð og var hún búin að safna saman flokki manna til leitarinnar, auk sveitír með eftir bílslys Hann hafði haldið áfram ferð- inni í öðrum bíl austur, en á sunnudag mátti hann ekki reisa höfuð frá kodda vegna heila- hristings, er hann hafði fengið af veltunni í bílnum. Bíllinn var dreginn í bæinn í óökufæru standi. Félagar mannsins, er verið höfðu í afmælisveizlunni, höfðu ætlað með honum í ferðina á laugardag. En er þeir mættu ferðbúnir hjá honum um hádeg- ið, var hann lagður af stað án þeirra og sátu þeir eftir með sárt ennið. Fólk þetta var á leiðinni suð- ur í Kópavog, er slysið varð. Sá piltanna, sem féll út úr bílnum, hafði komið í land með togara þá um kvöldið og boðið heim til sín í Kópavog. Þess má geta að ökumaðurinn mun ekki hafa smakkað áfengi um kvöldið. ráðin, sem þar kæmu til greina, væru öflug rannsóknar- og upp- lýsingastarfsemi um efnahags- og kjaramál, stóraukin sáttastörf í vinnudeilum, hlutdeild verka- fólks í arði atvinnufyrirtækja og breytt skipulag verkalýðssamtak anna.“ S krifstofuh úsnœbi til leigu ei u 3 herbergi fyrir skrifstofur í Miðbænum. Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 5893“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. REIKNINGSHEFTI frá MORGUNBLAÐINU ásamt peningum tapaðist í gær í Vestur- eða Miðbænum. Finnandi er vinsamlega beðin að skila bví á afgreiðslu blaösins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.