Morgunblaðið - 28.03.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 28.03.1962, Síða 4
4 MORCrnsrtT. 4Ð1Ð RÁÐSKONA óskast til að sjá um heimili ” á Suðurnesjum. Upplýsing- j ar i síma 1-42-75. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. íbúð, — sími Miðaldra kona óskar eftir íbúð í Austurb. Hirðing á einstaklingsíbúð og síma- afnot kemur til greina. — Tilb. sendist Mbl. fyrir föstud. mrkt: „Apríl 4310“. Ungt kærustupar Óskar eftir 2ja herb. íbúð. Helst sem.fyrst. Reglusemi Uppl. í síma 2320*2 eftir 7 á kvöldin. íbúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu n«ú þegar. Uppl. í síma 14916 og 23267. Handrið Smíðum inni- og úti- handrið. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Járnver, Síðumúla 19. Sími 34774 og 35658. Rafvirki óskast Uppl. í síma 35168 Ástvaldur Jónasson rafvirkjameistari. Góður FLYGILL óskast til kaups. Uppl. í síma 12265 næstu daga frá 5—7. Fiskileitartæki Til sölu er fiskileitartæki. Hentar í öll smærri skip. Uppl. í síma 36198. Telpa óskast eftir hádegi til að gæta barns. Sími 23832. Stofa og % eldhús til leigu. Tilboð merkt: „Sól — 4339“, sendist Mbl. H E Y Góð súgþurrkuð taða er til sölu hjá Saltvíkurbúinu. Uppl. í síma 24054. íbúð Maður í millilandasigling- um vantar 2ja herb. íbúð í maí-júní. Þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 37363. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sæl- gætisverzlun, ekki yngri en 2i5 ára. Uppl. í síma 12130. Gott herbergi í Miðbænum til leigu strax fyrir rólega og reglusama manneskju. Tilb. til Mbl. fyrir nk. föstudag, merkt: „Rólegt — 4252“. Miðvikudagur 28. marz 1062 f dag er miðvikudagur 28. marz. 87. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:41. Síðdegisflæði kl. 22:17. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hrmginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanin er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 24.—31. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapotek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnafirði 24.—31. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. JLjósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. RMR 30-3-20-VS-FR-MM-HV. n Gimli 59623297 = 2. Ixl Helgafell 59623287. IV/V. 2. IOOF 7 = 1433288^ = Sp. kv. IOOF 9 = 143328834 = 9 III. Heimilisiðnaðarfélagið: Munið aðal fundinn í kvöld kl. 8:30 í Miðbæjar- skólanum. Náttúrulækningafélag RvíkuT held- ur fund í kvöld kl. 8:30 í Guðspeki- húsinu, Ingólfsstræti 22. Fundarefni: Vignir Andrésson flytur erindi um tauga og vöðva slöppun (afslöppun). Einsöngur: Kristinn Hallsson. Undir leikari: Skúli Halldórsson. - M E SS U R - Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8:30 e.h. Séra Oskar J. Þorláksson. Neskirkja: Föstumessa kl. 8:30 e.h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Föstumessa 1 kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Svavars- son. Langholtsprestakall: Föstumessa í safnaðarheimilinu við Sólheima 1 kvöld kl. 8, séra Halldór Kolbeins prédikar. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8:30 e.h. Sungin verður Lítanía séra Bjama IÞorsteinssonar. — Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Föstumessa f kvöld kl. 8:30 e.h. Séra I>orsteinn Björnsson. Mosfellsprestakall: Föstumessa að Lágafelli kl. 21. Séra Bjami Sigurðsson ieið til Rotterdam. Goðafoss er á leið til Rvíkur Gullfoss er á leið til Khafn ar. Lagarfoss er á leið til Ventspils. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í Hamborg. Tröllaíoss er 1 Rvík. Tungu foss er á leið til Gautaborgar. Zeehaan er á leið til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 16:10 á morgun. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og , Vestm.eyja. Á morgun til Akureyrar j (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er 1 Gufunesi. Jökulfell er á Blönduósi. Dísarfell er á Breiðdals- vík. Litlafell er 1 Rvík. Helgafell fer í dag frá Vopnafirði áleiðist til Odda í Noregi. Hamrafell kemur til Rvíkur síðdegis 1 dag frá Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Genoa. Askja er í Rvík. Jöklar h.f.: Drangajökiúl er á leið til íslands frá Mourmansk. Langjökull er á leið til Mourmansk frá ísafirði. Vatnajökull er í Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni Lára Bjarnadóttir, Hraðastöðum, Mosf. og Birgir Hartmiannsson, Suður-Reykjum. Nýl-ega hafa opinberað trúlof un sina ungfrú Unnur Helga dióttir, Jófríðarstaðavegi 7, Hafn arfirði og Gunnbjörn Svanbergs son, Mjósundi 2, Hafnarfirði. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Garðari | Þorsteinssyni, ungfrú Sigurborg | Jónsdóttir, Smáratúni 28 og Larry Thomas Blliott, starfsm. á Keflaviiku-rfl'ugvelli. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Kristjana Schev ing, afgreiðslumær, Garðastræti 8 og Pétur V. Maack Pétursson, nemi, Bústaðavegi 109. Ólafur Tryggvason, mat- reiðslumaður, til heimilis að Kaplakrika við Hafnarfjörð er fmmtugur í dag. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvik. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyj a og Hornafj. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjald breið er á Vestfj. á norðurleið. Herðu breið er í Rvík. Loftleiðir h.f.: 28. marz er Þorfinn- ur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 05:30 Fer til Glasg., Amsterdam og Stafangurs kl. 07:00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn Gautaborg og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til NY. Dettifoss fer frá NY 30. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss er á ÚTI OG INNI Fái ei þrautir þrengt að sinni, þá er ekkert giftuleysi, meðan vorið vakir inni, vetur þó að úti geisi. En ef vetrar inni striða öfl og fjörið keyra í læðing, þá er vorið, bjarta, blíða, birtusnautt með éljaslæðing. Úti þó að eyði friði ærið kaldur frostavetur. Inni á þínu sálarsviði sólrikt vorið búið getur. Vilhjálmur Benediktsson. + Gengið + 24. marz 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120,91 121,21 MAMhMi ÞAÐ sem einna mest hefur verið rætt um í heimsfrétt- um síðustu daga eru bardag- amir í Alsír milli leynihreyf- ingar öfgamanna OAS og franska hersins. Maðurinn, • sem stenduT að baki aðgerðar OAS Raoul Salan, hershöfðingi, stjórnar þeim frá leynilegum aðseturs- stað sínum í Alsír, en franski herinn leitar hans, til að flytja hann til Frakkiands þar sem dauðinn bíður hans. MFNN 06 = MALEFNI= Salan, er slægur, dulur og ó- aðlaðandi maður, en enginn núhfandi yfirmaður innan franska hersinis hefur verið sæmdur eins mörgum beiðurs merkjum og fram til 1958 var Salain álitinn mesti lýðveldis- sirminn meðal frönstkiu hers- höfðingjanna. Gera má ráð fyrir því, að það hafi verið særð hégóma- girnd fremiur en jákvæður á- hugi og sannfæring, sem varð til þess að Salan kauis það blutverk, sem hann gegnir nú. En átburðarásin hefur orð- ið þannig að hann getur ekki snúið tií baka. Enginn vafi leikur á því, að Salan er metorðagjam, en hann er fremur lýðveldissinní, sem vill losna við „einræðis- herrann“ de Gaulle, en fasisti. Stjórnmálaleg völd kitia hé- gómagimd hans, en vilj astyrk inn til að ná þeim fær hann að mestu frá hinni litlu, seigu og framigjörnu konu sinni. Stjórn Salans á aðgerðum OAS frá því að vopnaihlé komst á í Alsár er bápunktur langs starfsferils hans, sem hef ur einkennst af minnimáttar- arkennd, hiki blandinni var- bárni og meðvitund um óvin- sældir innan fran^ka hersins. Salan er lætkniissonur, fædd- ur í Touluse 1899, hann stóð sig með prýði í herskóila og að loknu námd ge&ík hann í her Fraklklandis í nýlendunum. Þetta var örlagarlkit spor, því að hann var lítið í Frakklandi og misskildi þvi ástandið þar. Naestu miikilvægu ákvörðun sína tók Salan, þegar hann gekik í frönsku leyniþjónust- una, það starf hentaði vel gáf- um hans og skapi. Á miðjum fjórða áratug aldarinnar stjórnaði hann mjög vanda- sömu starfi á vegum leyniþjón ustunnar í fjarlægaxi Austur- löndum. 1940 var hann í Vestur-Af- ríku og tók þátt í því að verja Dakar gegn de Gaulle og „Frjálsum Frökkum." Varkárni, feimni og löngun til að láta lítið á sér bera gerði það að vérkum, að hann fylgdi Vichy. Á þessum tíma fékik hann andúð á de Gaulle og hefur hún farið vaxandi. Hann verð- ur feiminn og þegjandalegur í návist hins sterka persónu- leika hans. 1943 sameinaðist Salan aft- ur her Frakka og barðist ?f mikilli hreysti í S.-Frakklandi ári síðar. Hann fór brátt aftur til Indó-Kína og varð einn æðsti, aðstoðarmaður yfirmanns Frakka þar, Jean de Lattre de Tassingny, og þegar hann dó tók Salan við embætti hans. í því embætti sýndi hann var- kárni og teftdi aldrei á tvær hættur. Herinn og hægri sinn ar grunuðu hann um áð vilja semja við kommúnista. Hann var kallaður heim og það forð aði honum frá því að falla i ónáð hjá Dien Bien Phu, en honum var seint fyrirgefið það, að láta blað vinstri manna komast í leyniskýrsl- ur, þar sem hann sagði að styrjöld í Indó-Kína væri von laus, ef ekki væri barizt af meiri krafti. Þegar sósíalistar, sem voru við völd í Frakklandi þremur árum síðar, skipuðu hann yf- irmann í Alsír fór hægri sinn- um ekki að lítast á blikuna og álitu þeir að hann myndi semja við Serki. Hægri menn reyndu að ráða Salan af dögum í janúar 1957, er þeir komu fyrir sprengju í skrifstofu hans. Aðstoðar- maður Salans beið bana, en hann sakaði ekki. Það hefur margt gerzt í lífi Salan síðan þetta gerðist og eru nú sumir þeirra, sem að morðtilrauninni stóðu, nánir samstarfsmenn hans. Salan átti engan þótt í skipu lagningu byltingarinnar gegn fjórða lýðveldinu og í hálfan mánuð lék hann tveimur skjöldum. Hann gaf bæði for- sætisráðherranum Pflimlin og Gaullistum loðin svör. Hann ætlaði að semja við Pflimlin, því hann vildi ekki afturkomu 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kar uadollar .... 40.97 41,08 100 Danskar kr. .... 623,93 C .5,53 100 Norsk krónur ^ 00 604,54 100 Sænskar krónur .... 834,15 836,30 1/0 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr .... 876,40 878.64 100 Belglskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr .. 988,83 991,38 100 Gyllini .... 1190,16 1193,22 100 Tékkn. trínur .... .... 596,40 598,00 100 V-þýzk -nörk .. 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur .... 69,20 69,38 100 Austurr. sch .... 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Læknar fiarveiandi Esra Fétursson vm óákveðinn tima (Halldór Arinbjamar). Gunnlaugur Snædal verður fjarver andi marzmánuð. Jónas Bjarnason til aprílloka. Ólafur Helgason fjarv. til marz* loka. — (Stað?. Karl S. Jónasson). Tómas A. Jónasson fjarv. í 2—3 vilc ur frá 6 jnarz. (Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A). Víkingur Arnórsson til marzloka ’62 (Ólafur Jónsson). JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * * Teiknari: J. MORA Spora og Júrnbó þótti það leitt, en þeir skildu ekki orð af því, sem ungu mennirnir tveir töluðu. Það eina, sem þeir vissu var, að annar þeirra hét Sí og hinn Gar, og þeir ákváðu að fylgja þeim. Einhverntíma hlutu þeir að komast út úr þessum mikla skógi. — Mér þætti gaman að vita hvert þeir fara með okkur, sagði Spori hugsandi, þegar þeir staðnæmdust við rjóður eitt. — Það er greinilegt, að þeir hafa ætlað að fara með okk- ur hingað, sagði Júmbó, en hvaða blöð eru þetta, sem þeir stinga upp í munninn? Sí og Gar ófu í skyndi saman handfylli af blööum. Úr því varð ílöng rúlla og kveiktu þeir í öðrum enda hennar. Júmbó og Spori höfðu aldrei séð neitt svipaö þessu, — því að sagan gerist löngu áður en tóbak- ið kom til Evrópu — og þeir þefuðu forvitnir af reiknum og fannst lykt- in góð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.