Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. marz 1962 VORGVNBLAÐIÐ 9 Frímerki Ódýru fríraerkjapakkarnir koranir aftur. Miklatorgi við hliðina á ísborg. Teak Oregon pine og furu útiliurðir. Ármúla 20 — Sími 32400. f ðna&arfyririœki til sölu. Hentar vel fyrir karlmann. Húsnæði fylgir. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Iðnaðarfyrirtæki — 4253“. Stúlkur óskast til að roðfletta og leggja niður síldarflök í dósir. Uppl. í niðursuðuverksmiðjunni Mata við Elliðaár- vog næstu daga. Tilboð óskast í húseignina Hafnargötu 49 í Keflavík til brottflutn- ings eða niðuirifs. Tilboðum skal skilað á skrifstofu mína eigi síðar en 7. apríl n.k. BÆJARSTJÓRI. Er fáanlegur sem tveggja eða fjögurra dyra fólksbifreið. Kostar frá kr: 148.500.00. Er fyrirliggjandi. u m b o ð i ð i KR. KRISTJÁISISSOIM H'F. Suðurlandsbraut 2 — Sími 3-5300. Merknr bækur ó uppboli NÆSTKOMANDI föstudag efnir Sigurður Benediktsson til lis.t- munauppboðs í Sjálfstaeðishúsinu og verða þar gamlar bækur boðn ar upp. Að þ-esisu sinni verður uni. að ræða mikinn fjölda fá- gætra bóka. Má meðal þeirra telja 3 Skálho'ltsbækur og fjölda Hrappseyjarbóka, ennfremur de fekt eintak af 1. útgáfu passíu- sálmanna. Af merkum bókum, sem á upp boðinu verða má telja þessar: Jón Ólafsson: Hefndin. Rv. 1867*; Sögur og kvæði. Eskifj. 1877; Ljóð- mæli. Winnip. 1892. — Steinn Stein arr: Rauður loginn brann. Rv. 1934. — Hallgrímur Pétursson: Nokkur ljóð mæli. Rv. 1885. — Björn Jónsson á Skarðsá. Tyrkjaránssaga. Rv. 1866. — Bjarni Arngrímsson: Nýtilegt Barna- guil. Viðey 1836. — Stefán Thoraren- sen: Föde eller Korn Magaziners Oprettelse i Island . . . Khöfn 1792. — O. H. Hjaltalín: ísl. grasafræði. Khöfn 1830. — Ólafur Stephensen: Kort Underretning om den isl. Hand els Försel. Khöfn 1798. — Pontoppi- dan: Samlinger til Handels Magazin for Island, 1. og 2. bindi. Khöfn 1801. — Breve af Agerdyrkingens Mulighed i Island. Khöfn 1772. — Gula Things Laug. Khöfn 1817. — Grágás, — hin forna lögbók íslendinga, I-II. Khöfn 1829. — Járnsíða, — eða Hákonarbók. Khöfn 1847. — Jónsbók. Kong Magnús Hakonarsons Lovbog for Island. Útg. Ólafs Halldórssonar. Khöfn 1904. — Magnús Ketilsson: Útlegging yfir Norsku Laga V. Bokar II. Capitula Um Erfðir. Hrappsey 1773. — Stefán Björnsson gaf út: Rymbegla. Khöfn 1801. — ísL Annálar 803-1430. Khöfn 1847. — Jón t>orláksson: Nockur Ljood mæle. Hrappsey 1783. — Stefán Ólafs- son frá Vallanesi. Ljóðmæli. Khöfn 1823. — Eggert Ólafsson: Búnaðarbálk ur. Hrappsey 1783. — Su Gamla Vijsna Book. (2. útg.). Hólar 1748. — Hálf- dan Einarsson: Sciagraphia Historiæ Literariæ Islandicæ. Khöfn 1877; — gaf út: (Kongs Skugg Sio (Konungs- Skuggsjá), Soröe 1768. — Sturlunga Saga, 1 og 2. bindi. Khöfn 1817/18. — C. C. Rafn gaf út: Færeyinga Saga. Khöfn 1832. — Sigurður Nordal gaf út: Orkneyinga Saga. Khöfn 1913/16. — Ármanns Saga. Hrappsey 1782. — Gunnl. Snorrason íslenzkaði: Ny= Yferskodud Heims=Kringla. Hrapps- ey 1779. — Bjöm Halldórsson: Atli . . . (1. útg.). Hrappsey 1780. — Guðm. Högnason: Fjoorar Misseraskipta Predikaner. Hrappsey 1783. — Hann- es Finnsson: Queld=vökur 1794, I-II. Leirárg. 1796/7. — Sveinbjörn Egils- son: Lexicon Poeticum. Khöfn 1860. — Benedikt Gröndal: Clavis Poetica . . . Khöfn 1864. — Cleasb og Guðbr. Vigfússon: An Icelandic English Dict ionary. Oxford 1874. — Björn Hall- dórsson: Lexicon Islandico Latino Danicum I-II. Khöfn 1801. — I>orsteinn Illugason þýddi: Sa Andlege Freda Madur + Sa Andlege Fialla Madur + Hugarens Rooseme + í>ad Andlega Sigurverk. Skálholt 1694. — Kverin eru bundin saman, hvert með sínu titilblaði — og öll vel heil. — Para- dijsar Likell — Edur Godar Bæner. Skálholt 1686. (Fyrsta bók prentuðu í Skálholti). Titilblað ljóðprentað, og nokkur blöð illa fúin og tæplega staf heil. — Arngrímur Jónsson: Grön- landi'. Skálholt 1688. (Gott eintak). — I>órbergur I>órðarson: Öll verk höf undar í 1. útg., alls 37 bækur, hand- bundnar í geitaskinn. Skrifstofuhú^ögn Ritvélaborð úr tekki og eik. Skiílason & Jónsson sf. Laugavegi 62. Sími 36503. Afgreiðslumaður Góður afgreiðslumaður óskast til starfa í bifreiða- varahlutaverzlun. Nokkur enskukunnátta æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu með upplýsingum um menntun og iyrri störf merkt: „Abyggilegur — 4341“. Ferðafólk afhugið Vegna sérstakra ástæðna eru til sölu flugfarmiðar fyrir tvo tii Norðurlanda. Uppihald í hálfan mánuð innifalið í verðinu. Uppl. gefnar í síma 1276 Keflavík og (92—1276). Maður óskast til starfa við verzlunarfyrirtæki í nágrenni Reykja- víkur. Duglegur piitur kemur til greina. Maður vanur afgreiðslu og eða lagerstörfum gengur fyrir. Þarf að hafa bíipróf. Tilboð merkt: „Stundvísi — 4168“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Sfarfsstúlka óskast að vistheimilinu að Arnarholti á Kj alarnesi. — Upplýsingar í síma 2-24-00. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. Ráðsmaður Sauðfjárbú á suð-vesturlandi vill ráða ungan, dug- legan sveitamann, frá 1. maí i vor, um lengri eða skemmri tíma. Þarf að hafa áhuga fyrir sauðfjár- rækt. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist blaðinu, merkt: „Sveitamaður — 4336“ fyrir 8. apríl. BréfaskriftSr Oska eftir vinnu við bréfaskriftir hálfan eða allan daginn. Hraðrita á ensku og íslenzku. Tilboð sendist afgr. Morgunbiaðsins fyrir 1. apríl, merkt: „Hraðritun — 4139“. Isbar til sölu Sælgætis- og íssölubúð á bezta stað í Miðbænum til sölu. Uppiýsingar í síma 12783. Jarðýta til sölu Tilboð óskast í jarðýtu. International T.D.-9. omíðaár 1949. Ýtar. er í gangfæru ástandi en hús_ laus. Tilboð sendist til Nývarðs Olíjörð Garði Ólafs- firði fyrir 15 apríl n.k. Atvinna Verzlunarstörf Reglusamur maður óskast til aimennra verzlunar- starfa við þekkt heildsölufyrirtæki hér í bæ. Verzl- unarskólamenntun eða hliðstæð menntun ásamt bíl- prófi nauðsynleg. Tilboð ásamt meðmælum ef fyrir eru sendist skrifstofu blaðsins fyrir 1. apríl næst- komandi merkt: „Atvinna — 4250“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.