Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐ1& Miðvikudaguv 28. marz 1962 Móðir mín, tengdamóðir og amma GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR Bíldudal, lézt að heimili sínu í gær 27. þessa mánaðar. Ebba Jónsdóttir, Engilbert Guðmundsson og börnin. Jaiðarför konu minnar, móður og tengdamóður KRISXÍNAR SIGURÐARDÓXTUR frá Stórólfs-Hvoli, • til heimilis að Grettisgötu 46 fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. marz kl. 1,30 eftir hádegi. Stefán Jóhannsson. Ólafur G. Einarsson, Gyða Jónsdóttir, Þórunn Einarsdóttir, Runólfur Ó. Þorgeirsson, Margrét G. Einarsdóttir, Asbjörn Jónsson, Einar Ó. Stefánsson, Ásta Kristjánsdóttir, Friðrik J. Stefánsson, Þóra Björgvinsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Guðni Helgason. Jarðaxför eiginkonu minnar SIGURLILJU BJARNADÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. marz kl. 10,30 f.h. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. F. h. fjarstaddra ættingja og annarra vandamanna. Jónmundur Einarsson. Útför konu minnar og móður okkar, KRISTÓLÍNU ÞORLEIFSDÓTTUR Bjargarstíg 7, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 29. marz klukkan 13,30. Halldór Sigurðsson, Kristín, Auður og Unnur Halldórsdætur, Jón og Halldór Halldórssynir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda aðstoð og hluttekn- ingu við útför móður minnar og systur okkar SIGRÍÐAR RUNÓLFSDÓTTIR Unnur H. Eiríksdóttir, Vilborg Runólfsdóttir, Ragnhildur Runólfsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður og tengdaföður JÚLÍUSAR JÓNSSONAR Breiðagerði 8, Hólmfríður Guðjónsdóttir, Magnús Júlíusson, Kristín Guðmundsdóttir, og aðrir aðstandendur. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður míns STEINGRÍMS J. JÓHANNESSONAR framreiðslumanns. Helga Jóhannesdóttir. Pússvél Stór bandpússvél óskast. Árraúla 20 — Sími 32400. Stúlka óskast til eldhússtarfa við fiskverkunarstöð í Grindavík. — Uppl. í síma 34580. Vóruúml úrvulsvórur frá HEIN2 VARIETIES TOMAT KETCUP BAKED BEANS BROWNING SÓSULITUR MA i’ONNAISE SALAD CREAM SANDWICH SPREAD WORCHESTER SAUCE VEGETABLE SALAD SPAGHETTI PICLED ONIONS SÚPUR, niðurs. (11 teg.) OLIVE OIL . . . allir þekkja I HEINf I VARIETIES 0. JOHNSON & KAABER hA Sigríður Sig- urðordóttir Minning f DAG fer fram frá Dómikirkj- unni útför frú Sigríðar Sigurðar déttiur, er andaðist þann H. þ.m. 88 ára að aldri. Elín missti mann sinn Brynjólf Jónsson, er ættað ur var úr Borgarfirði, fyrir fá- um árum. Þessi mætu hjón áttu um langt skeið heima við Laugarnesveg- inn og eignuðust á þekn áruan marga vini þar um slóðir, sem geyma um þau bæði ljúfar og bjartar minningar. Brynjólfur átti á þeim irura að jafnaði, nokikrar kindur, sem hann hirti um af stakri kost gæfni, en Sigríður átti þetta sérstaka lag, að gera heimilið aðlaðandi og notalegt, þótt það væri ekki stórt. Þarna þótti vinum þeirra öll uim goitt að koma oig gestrisni Sigríðar var á orði höfð. Þessi hjón voru að viissu leyti fulltrúar þess tíma, sem var að hverfa, en áttu jatfnframt bæði marga þá kosti, er beztir hafa þótt með þjóðinni á lið- inni tíð. Sigríður þótti fríðleikisköna á sínum yngri árum og bar með sér snyrtimennsk'U na og hátt- prýðina til sinnar hinztu stund- ar. Tvennt var það, sem hún átti í ríkum mædi. Annað var hlý- leikinn, hitt var trúnaðartrauet ið. „Hvort sem vér lifuim" segir Ritningin, „þá lifum vér Drottni, eða vér deyjum, þá deyjum vér Drottni; hvort sem vér því lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins". í þessari fullvis&u bæði lifði hún og dó. AMir vinir og nágrannarnir frá fyrri tiið, minnast hennar nú með trega og þakklæti. G. Sv. POLYTEX OG REX málningarvorulagermn frá SJÖFINI er fiuttus* I ÁRMIJLA 3 TRYGGJUM GÓDA ÞJÓNUSTU Vöruafgreiðsla Iðna&ardeildar SÍS Ármúla 3, Simi 35318

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.