Morgunblaðið - 28.03.1962, Page 16

Morgunblaðið - 28.03.1962, Page 16
16 MORGl ISBLAÐIt) Miðvikudagur 28. marz 1962 Til leigu Að Strandgötu 9, Hafnarfirði er til leigu, tvö sam_ liggjandi herbergi ásamt geymslu, sem e. t. v. má nota sem matbúr, og aðgangi að baði. Hentugt fyrii skrifstofu- eða einstaklingsíbúð. Upplýsingar i síma 92-2303. ÓSKUM Aí) RÁÐA skrifstofusfúlku hálfan eða alian daginn. Ensku og vélritunarkunn- átta skilyrði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4337“. Samkomur Kristniboðohúsið Betanía. Sameiginlegur fundur kristni- boðsfélaganna er í kvöld kl. 8,30. — Félagar fjölmennið. FÍLADELFlA Unglingasamkoma kl. 8,30. Ut.-félagið HRÖNN! Fundur í kv.öld. Sl SKIPAUTGCRft BIKISl" M.s. HEKLA vestur um land í hringferð hinn 3. apríl n. k. Vörumóttaka í dag árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar seld- ir á mánudag. Fermingargjöfin í ár STÚRA ALFRÆÐIORÐABÖKIN NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum í skrautleg- asta bandi, sem völ er á. Hvert bindi ei yfir 500 síður, inn- bundið i akta „Fab-lea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði Bóikin er öll prentuð á fallegan, sléttan og ótrén- aðan pappír, sem aldrei guln- ar. f henni er f jöldi myndi auk litmynda og landabréfa, sem prentuð eru á sérstakan list- prentunarpappír. f bókina rita um 150 þekktustu vísinda- manna og ritsnillinga Dan- merkur, Og öllum mi'kilvægari köflum fylgja bóikmenntatil- vitnanir. Nú, á tímum geimferðanna, er það nauðsynlegt, að uppdrætt- ir af löndum og borgum séu staðsettir á hnattlíkani, þannig að menn fái raunveru- lega hugmynd um, hvað er að gerast umhverfis þá. Stór raf- magnaður ljóshnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum og hafdjúpum hafstraumum o. s. frv., fylgir bókinni en það er hlulur, sem hvert heimi verður að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita, hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Könver- sations Leksikon fylgist setíð með tímánum og verður því að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. AFHENDING: Áætlað er, að bindi bókarinnar komi út með fjögurra mánaða millibili. — Hnattlíkanið er þegar hægt að aflhenda, ef gerð er í það pöntun tafarlaust. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 4.800,00, ljóshnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400,000, en síðan kr. 200,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 20% afsláttur, kr. 960.00. Bnkabúð NORMU Hafnarstræti 4, sími 142J1. Hef opnað lækningastofu að Hverfisgötu 50. Sími 11626. Viðtalstími kl. 14,30—15,30 nema laugardaga. HANNES FINNBOGASON. Stúlka óskast helzt vön saumaskap. Upplýsingar í verksmiðjunni Eygló, Skipholti 27 II. hæð. (Upplýsingar ekki gefnar í síma). Flafningsmenn vantar nú þegar til Grindavíkur. Upplýsingar í síma 34580. Skrifstofustúlka Oss vantar hið fyrsta reynda og duglega skrifstofu- stúlku til bréfaskrifta á íslenzku og ensku, helzt líka þýzku. Gott kaup. Verzlunarskóla- eða stúdentspróf æskilegt. Umsóknir ásamt meðmælum, ef til eru, sendist Morgunblaðinu merkt „4338“, Bv. Bjarni Ólafsson Ak 67 er til sölu. Kauptilboð í skipið óskast send fyrir lok þessa mánaðar. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor, Björn Olafs hdl. Reykjavík, 26. marz 1962. STOFNLÁNADEILD SJÁVARÚTVEGSINS. Vefnaðarvara umboðsmaður Til að heknsækja vefnáðarvörufyrirtælci á íslandi, óskurn við eftir manni með góða þekkíngu á vefnaðarvöru. Fyrirtæki okkar er eitt af leiðandi heildsölufyrirtækjum Danmerkur með kjólaefni og léreft, í hverjum tveim greinum við höfum mjög alhliða vöruval. Greiðsla fer fram upp á prósentur, en hlutað- eigandi getur reiknað með góðum tekjum vegn mikilla sölu- möguleika vöru okxar. Skriflegar umsóknir með meðmælum sendist til AktieselSkabet DANSR MAN UFAKTUR IMPORT Sjælandsbroen 2 — Köbenhavn S.V. Árgangurinn kostar að- eins 55 krónur. Kemur út einu sinni í mániuði. Æ S K A N er stærsta Og ódýrasta barnablaðið. Flytur fjöl'breytt efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar framhaldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti og þrjár myndasögur sem eru: Ævintýri Litla og Stóra, Kalli og Paili og Bjössi bolla. Síðasti árgangur var 244 síður og þar birtust yfir 500 mvndir. Allir þeir, sem gerast nýir kaupendur að Æskunni, og borga yfirstandandi árgang, 55 krónur, fá í kaupbæti HAPPASEÐIL ÆSKUNNAR, en vinningar hans verða 12. — Þeir eru: 1. Flugferð á leiðum Flugfélags íslands hér innanlands. 2. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigm vali. 3. Innákotsborð. 4. Tíu af útgáfu- bókum Æs.kunnar, eftir eigrn vali. 5. Pennasett, góð tegund. 6. Ævintýrið um .Albert Schweitzer. 7. Aflraunaikerfi Atlas. 8. Eins árs áskrif að Ælskunm. 9. Fimm af útgáfubókum Æsk- unnar, eftir eigin vali. 10. Ævintýrið um Edison. 11. Fimm af útgáfubóku.m Æskunnar, eftir eigin vali. 12. Eins árs áskrift að Æskunni. Ekkert barnaheimili getur verið án ÆSKUNNAR. Ég undirrit ...... óska að gerast ásfkrifandi að Æskunni, og sendi hér með áskriftaigjaidið kr. 55,00. Nafn: ........................................................ Heimili: ................................................. Póststöð: ..................................................

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.