Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 28. marz 1962 MORGVTSBL AÐIÐ 19 verður í Lidó föstudaginn 30. marz og hefst með borðhaldi kl 19. Félagslíi FARFUGLAR FARFUGLAR Kvöldvaka. Farfuglar. Munið kvöldvökuna í kvöld kl. 20.30. Nefndin. DAGSKBÁ: Ávarp Jóhann Hanesson, skólameistari Skemmtiþáttur Gunnar og Bessi Gamanvísur Ómar Ragnarsson Dansað til klukkan 2. Miðar seldir i Tösku- og hanzkabúðinni Bergstaða- stræti 4 og í verzluninni Refill Aðalstræti 12. Siglfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Skíðamót Reykjavíkur í stórsviði verður haldið í Jósepsdal sunnud. 1. apríl n.k. Nafnakall kl. 11. Skíðadeild Ármanns. Knattspyrnufélagið Þróttur Ötnefning verður í kvöld á íþróttavellinum á tímabilinu frá 6,30—9,30. M., 1. og 2. fl. menn eru beðnir að fjölmenna á þær æfingar, sem eftir eru til móta. Athugið að vera vel búnir. Þj álf arinn. VETRARGARÐURINIM DANSLEIKUR í KVÖLD Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710 Til sölu 2 herb. jarðhæð við Stórholt. íbúðin er sólrík og skemmtileg. Rúmgott eldhús með borðkrók. Góðar geymslur. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson Laugavegi 27 — Sími 14226. I. O. G. T. St Einingin nr. 14 Fundur í kvöid kl. 8,30. Kosn- ing embættismanna. 1) Sýndar verða tvær stuttar kvikmyndir: a) Fráfærur Kirkjubóli í Ön- undarfirði, b) Afleiðingar af ölvun við akstur (mynd frá BFÖ). — 2) Hafin nýstárleg keppni (sveitakeppni). — Félag ar fjölsækið! Æðstitemplar. I. O. G. T. Fundur að Fríkirkjuvegi 11 í kvöld kl. 8,30. Dansað á eftir. * Hljómsveit Andresar Ingólfssonar ^ Söngvari Iiarald G. Haralds Hljóðfæraleikarar Aðalfundur Fél ísl. hljómlistarmanna verður í Breið firðingabúð n.k. laugardag kl. 1 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Stýrimannafélag Islands heldur aðalfund í dag þann 28. marz kl. 17,30 að Bárugötu 11, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTV ARPIÐ Tónleikar í Háskólabíóinu, fimmtudaginn 29. marz 1962, klukkan 21.00. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einleikari: GUÐRÚN KRISTIN SDÓTTIR EFNISSKRÁ: Schumann: Manfred, forleikur, op. 115 Joh. Seb. Bach: Píanókonsert, d-moll Mozart: Symfónía nr. 40, g-moll. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds. sonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðu- stíg og í Vesturveri. Spílaðar verða tólf umferðir, vinningar eftir vali: 1. Borð: Hrærivél (Sunbeam — Arm- stóll — Tólf mann matarstell — Skíði með bindingum og stöfum — Bónvél (Progress) •— Kommóða (teak) — Grill ofn — Ferðaútvarpstæki — Kvikmyndatökuvél — Sófa- borð (teak) -— Plötuspilari með hátalara — innskots- borð ásamt borðlampa — Ljósmyndavél — Ryksuga. 2. Borð: Rafmagnsrakvél ( Sunbeam ) — Tólf manna kaffistell — Háfjallasól — Herraúr — Veiðistöng — Pennasett — Ljósmyndavél — Rafmagns- kaffikvörn — Steikarpanna (rafmagns) — Veiðihjól — Sjónauki — Ferðasett —- Kvenúr o. fl. 3. Borð: Hraðsuðuketill — Strauborð — Borðlampi — Brauðrist —- Burstasett — Baðvog — Kaffikvörr: (rafm.) — Skaut ar — Loftvog — Vínglasa- sett — Straujám — Kristal- vasi — Vekjaraklukka — Stálfat — Rjómakcinna og sykurkar á bakka (nýsilfur — Ávaxtasnífasett o. fl. Ath.: Hvert Bingóspjald gildir sem ókeypis Happdrættismiði. Dregnir verða út þrír vinningar: 1. Tólf manna kaffistell, 2. Standlampi 3. Tveir miðar á „My fair lady“. í Austurbæjarbíói í kvold kL 9 Stjórnandi: SVAVAR GESTS Aðgöngumiðar á kr. 15,— seldir í Austur- bæjarbíó eftir kl. 2. — Sími 11384. Börnum óheimill aðgangur. Aðalvinningur kvöldsins eftir vali Flugferð til Rómar og heim IMýtízku sófasett Páskaferð til Kanaríeyja Sjálfvirk saumavél * Isskápur Ármann, sunddeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.