Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 21
Miðvikudágur 28. marz 1962 MORGVNfílAÐlÐ 21 íbúð Ytri IMjarðvflk Lítil 2ja her'b. íbúð í Ytri-Njarðvík til sölu. Laus 1. apríi. Útborgun 50 til 60 þúsund. Upplýsingar í síma 18745. TIL LEIGU SkrifstofuhúsnœBi Tvö vönduð skrifstofuherbergi í Brautarholti 20 eru til leigu nú begar. Nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 19717. Verkfræðingafélag Islands. Til sölu í Vesturbœnum 2 og 3 herbergja íbúðir í fjölbýiishúsum við Kapla- skjólsveg. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk ásamt öllu sameiginlegu innanhúss. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASALA Sigurðui Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Bjórn Pétursson, fasteignaviðskipti Austarstræti 14, símar 17994, 22870 Utan skrifstofu 35455. Til sölu Glæsileg 5 herb. (118 ferm.) íbúð á 3 hæð í Vestur- enda sambyggingar við Álfheima. Óvenju vönduð harðviðarinnrétting. Sameign í þvotta- húsvélum. Bílskúrsréttindi. Fagurt útsýni. Sérlega vönduð 4ra herb. íbúð á 11. hæð við Sól- heima. Tvöfalt gler. Harðviðarinnréttingar. Parket gólf. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. jarðhæð við Skólabraut. Tvöfalt gler. Sér inng. Góð íbúð. Verð 300 þús. Útb. 150 þús, ef samið er strax. Nánari upplýsingar gefur SKIPA & FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842. Svexs&at o«f Hjörtur Mjartearsynsr kveöja Syng þú nú, vindur, saknaðarljóð yíir söltum bárum í Húnaflóa. Hrifið hafa heljur hrausta drengi. Farnir eru í sjóinn Sveinn og Hjörtur Ótt líða þeir á enda ævinnar nóvemberdagar. Hvar munu þeir nú lenda, bræðurnir, Sveinn og Hjörtur? Stúrinn á ströndu stari ég út á bláan og breiðan Húnaflóa. Áfram berið þá óðla, svalar unnir á söltum Húnaflóa, svo brátt megi þeir landi uS, Sveinn og Hjörtur, synir fiskimannsins í Bráðræði. Hittumst aftur, frændur, heilir undir Höfða. Heilir, undir eilifðar Höfða. Þ. H. E. Þeir vöknuðu til lífsins við brimhljóðið. Vögguljóð þeirra var lokkandi gjálfur flæðarmálsins. Nýfung Nýjung . Léku sér I bernsku að fjörusteinum. Döfnuðu vel á molum af borði Ægis synir fiskimannsins í Bráðræði. Ungum augum mændu þeir út á flóann. Augljós var þeim lífsvegurinn, og auðrataður var hann sonum fiskimannsins í Bráðræði. Eyrin — — Árbakkasteinninn Skerjaslóðinn — — Skallarif Strandafjöllin, fjarlæg og blá. Og nær í vestri yfirlætislaust en dulúðugt Vatnsnesið. Víst þeir höfðu vita, sem vísuðu á leið út á höfin blá og breið. En falinn blárri móðu framtíðardraumsins var lífsins skiptahlutur og það, sem þeirra beið. Ungir að árum ýttu þeir á flot ^>g lögðu frá landi, synir fiskimaimsins í Bráðræði. Eyddu sínum árum við eftirlætisstörf á bláum bárum í breiðum Húnaflóa synir fiskimannsins í Bráðræði. Drógu fisk úr djúpi meðan dagur entist. Báru björg í bú manna synir fiskimannsins í Bráðræði. Svo dvínuðu ævidagsins deyjandi ljós í vestri. Sorti nætur settist á Vatnsnes. Kaldar, drynjandi kólgur dönsuðu um Kolkugrunn. m mksiur mú dráttarvélum verður þess vart, að þær þarf að þyngja að aftan til aukinnar spyrnu. Þyngdarstykkið er tengt á beizli dráttarvélar Nú getum vér boðið á hagkvæmu verði járn grind sem fylla á með steinsteypu og mynd- ar þannig 500—700 kg: þyngdarstykki. á augabragði og eykur þungann á afturhjól- unum um 700—900 kg. eða 60—80%. Verð kr. 2.070,00 með lyftulás. 77/ fermingargjafa Millipils — Hvítar slæður — Undirkjólar — Hvítir hanzkar — Náttföt — Náttkjólar — Snyrtipokar — Slæður, tízkulitir — ódýrir nælonsokkar — Efni í úrvali — Allar smávörur til heimasauma. Nokkur túsund úrva’sbækur fyrir spottprís Af eftirtöldum bókum eru aðeins fá eintök til. Klukkan kallar (75,00), Fýkur yfir hæðir (62,00), Myndin af Dorían Grey (41,00), Heimsókn minninganna (15,00), Fögur er foldin (20,00)> Illgresi. öll ljóð skáldsins Arnar Arnarssonar og ævisaga (49,00), Piltur og stúlka, mynd- skreytt (41>00 innb.). Saga skipanna- (innb. 28,00), Ritsafn Ólafar frá Hlöðum (skinnb. 70,00), Áfangar 1—2 (52,00), Upp við fossa (innb. 41-00), örfá ein- tök af ljóðasöfnum Páls Ólafssonar, Örfá eintök af íslandsklukkunni, öll þrjú bindin í fyrstu útgáfunni, Gerpla og tugir annarra smábóka aðeins 16,00 hver bók. Og þúsundir annarra. Allar aðrar bækur verzlunarinnar með 20% af- slætti meðan útsalan stendur. Gott tækifæri að velja fermingargjafir. UNUHÚS, Vegahúsasstíg 7 (sími 16837),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.