Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 28. marz 1962 MORGVTSBL AÐIfí 5 /¥.1 %> jh RAOULSALAN de Gaulles, en Gaullistar stöðvuðu hann og hann gekk í flokk byltingarmanna. Þetta var í fyrsta sinn, sem Salan gekk opinberlega í ber högg við lögin og var eins og J>að ynni bug á hikinu, sem hafði haldið aftur af honum. Þegar hann hafði verið í sviðs Ijósinu í þrjár vikur, sá þessi feimni miðlungsmaður sjálfan sig i fyrsta sinn mikinn mann. Eftir byltinguna var hann breyttur maður og var fylgj- andi því, að Alsír yrði áfram franskt. Hann var enn yfir- maður í Alsír og byrjaði að grafa undan stefnu de Gaulle, er hún varð frjálslyndari. De Gauille sýndi Salan þol- inmæði, en í desember 1958 flutti forsetinn hann frá Al- sír og veitti honunti Mtils- mietna stöðu yfirmanns hers- ins í París. Salan fyrirgaf for setanum þetta aldrei. Hann sagði sig úr hernuim ári síðar og í desember 1960 var hann genginn í lið með andistæð- ingum de Gaul'les og gagn- rýndi stefnu hans opinber- lega. Af þeim sökum var hon um bannað að sýna sig í Als- ír. Mánuði síðar fór hann til Spánar og komet þannig und- an handtöiku og í fehrúar stofnaði hann þar hreyfing- una OAS ásamt róttækum haegrisinnuðum fflóttamönn- um. En það var eklki Salan held ur Maurice Ghalle, sem stjórnaði hershöfðingj a upp- reisninni í apríl s.l. Ghalle * varð mjög reiður, þegar Salan kom til Alsír daginn eftir að uppreisnin hófst. Ætlaði hann að blanda borgaraleg- um skríl í uppreisnina, sem Challe h-afði ákveðið að yrði aðeins innan hersins. Ghalle gafst upp áður en skrililinn hófst handa og Salan komst í felur í ókjóli orðróms um að hann hefði framið sjálfs- morð og hefur síðan farið huldu höfði í ALsír. f júlí s.l. var kveðinn upp dauðadóm- ur yfir Salan í Fralkklandi, að honum fjarstöddum. Fransiki herinn hefur leit- að Salans þennan tíma, en hann hefur lenigst af dvalizt meðal vina sinna í Alsír, en spurzt hefur að hann hafi laumazt til Belgiu og Sviss. Hann dulbýr sig (gengur með skegg og hetfur breytt um hárgreiðslu), og skiptir oft um verustaði. Oft hefur munað litlu að hann yrði handtekinn. Mönnum, sem þekkja Sal- an finnst hann kurteis, en óaðlaðandi. Hann á fáa nána vini og tekist sjaldan vel val starfsmanna sinna. Hann hef- ur lítinn áhuga á menningar- mtálumi 'Spilar hvortki né tek- ur þátt í öðrum ííþróttum, reikir ekíki og drekkur ekki. Skrautgirni er aðal veik- teiiki hans. Þegar hann var yfirmaður í Alsír var hann haminigjusamur, ef hann hafði hermenn með hvita hanska á mótorhjólum al'lt í kringum sig. Kona Salans „Biibiche“, hefur verið hans stoð og stytta og hann leitaði oft ráða hennar, þegar mdkið var í húfi. Þó að ftestir foringjar OAS séu ötfgamenn til hægri, er Salan ennþá lýðveldiissinni. Það, sem farið hefur verst með hann er, að hann hefur reynt að forðast . meðal- mennskuna, með því að grípa til stóraðgerða. Hann er ekki svo mikill persónuleiki að á- steeða sé til að óttast hann. OAS-hreyfinginn er hætrtuleg og ástæða er til að óttast menn eins Og Söustelle, en ekki Sal- an. Að baki andlits hans, sem ber rósemi Kínverjans, er að- eins hégómlegur og hræddur litill maður, sem akrifar at- hugasémdir snyrtilega á smá miða. (Lauslega þýtt úr Ob- server). 1 tiLÖÐ OG TÍMARIT Sjómannablaðið Víkingur er nýkom inn út. Af efni má nefna: Hugleið- ingar um öryggismál og afrek eftir Guðmund Jensson — Sjóslysin í vet- ur — Neðansjávarsjónvarp eftir Leif Magnússon verkfr. — Sjórinn á hrygningarsvæðunum við SV-land eftir Unnstein Stefánssop efnafr. — Ekið um Reykjavíkurhöfn eftir Guð- finn í>orbjqrnsson — Dagbókarblöð úr ferðareisu eftir Ólaf Halldórsson loftskeytam. o.fl. r .xi úr Keflavík hefir borizt blað- inu með minningum frá gömlum dög- um og fleira. Vonin Hvað gerir ungu augun hörð? Hvað eitrar þessa fögru Jörð? Það verður, he-ld ég, sumum fátt til svara. En daufur er hver barnlaus bær er bakvið þilið vonlaus hlær önuglynd er beizkjublandin Sara. Já, Veröld gamla virðist köld og varmasneydd á kynjaöld. Og þó mun leynast undir æskuveigur. Því drottinn hefur veitt þá von að alið getj Sara son. — Og Abraham er ótrúlega seigur! Úlfur Ragnarsson. frétt héðan úr bænum: — Það snjóar! Dómiarinn: Þvi skilaðir þú ekki peningabuddunni á skrif- stofu lögreglunnar þegar þú fannst hana? Tvær auglýsingar. Um strokumann. — Einkanlega er auðvelt að þekkja manninn af svörtu vangaskeggi, sem hann þó líklega hefur rakað af sér áður en hann strauk. -- X X X X ---- Áikærði: Eg fann hana svo seint um kvöldið, að sxrifstofan var lokuð. Dómarinn: En næsta morgun? Ákærði: Þá var hún tóm. Það er ósatt að konan mín JB hafi gefið mér inn eitur, en skemmdan fisk og grút í kaffi lét hún sér sæma að geía mér ofan í veikan maga. O.Á. (Úr almanaki). Til leigu 4 herb. og eldhús í rishæð í Vogahverfi. — Fyrirfram greiðsla. Tiiboð merkt „1. apríl — 4169“, sendist afgr. Mbl.“ * Keflavík — nágrenni Stúlka með barn á 4. árinu óskar eftir ráðskonustöðu eða vist. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir laugardag, merkt: „1321“. Amerísk hjón óska eftir íbúð á Suðurnesj um, í Hafnarfirði eða Rvík. Tilb. sendist Mbl. í Kefla- vík merkt: ,,Strax 4340“. Keflavík Opna bókamarkað í Hafn- argötu við Tómasarhaga Opið til 31. mrz ’62. Stefán Guðjónsson. SÓFASETT Til sölu nýtt fallegt sófa- sett. Lausir svamppúðar, tekk á örmum. — Uppl. Hlunnavog 10 neðsta hæð. íbúð óskast 2 herb. og eldhús óskast fyr ir 1.—14. maí í Kópavogi eða Garðahreppi. Uppl. í síma 50264. Millihitarar (forhitarar) Framleiðum millihitara úr eir og stál- pípum. Tækni hf., Suðurgötu 9. Símar 33699, 38260. Keflavík Skrifborðssk'ápur til sölu við vægu verði. Skápurinn er til sýnis að Sólvallagötu 42 II. hæð t.v. Kvenúr tapaðist sl. laugardagskv., milli Austurbæjarbíós og Matstofu Austurbæjar. — Sími 3-72-65. Fundarlaun. Lítið kjallaraherbergi óskast í Miðbænum. Tilboð merkt: „300-500 — 4254“, sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Varahlutir Framleiðum varahluti í bif reiðar og þungavinnuvélar. Tækni hf., Súðarvog 9. Simar 33699 og 38260. Verkstæðispláss óskast 160 til 200 ferm. á góðum stað. Óskast nú þegar til leigu eða kaups. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4251“ Stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. í síma 18680, milli kl. 1—3 1 1 dag. Reglusöm stúlka eða kona (fullorðin) óskast til afgreiðslustarfa hluta úr degi upplýsingar í síma 10305 kl. 10—12 í dag. Bókasafn til sölu Bókasafn Þorsteins heitins Þorsteinssonar, sýslumanns, er til sölu. — Skrá yfir safniö liggur frammi hjá und- irrituðum umböðsmómnum: Malflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766. I.ögfræði- og endurskoðunarskrifstofu RAGNARS ÓLAFSSONAR, Laugavegi 18, 4. hæð. Sími 22293.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.