Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 22
Enska knatt- spyrnan 34. umferð ensku deildarkeppnlnn* ar fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit þessi: 1. deild. Aston Villa — Burnley ...... 0—2 Blackburn — W.B.A............. 1—1 Blackpool — Birmingham ....... 1—0 Chelsea — Arsenal ............ 2—3 Manchester U. — Sheffield W 1—1 N. Forest — Ipswich .......... 1—1 Sheffield U. — Bolton ....... 3—1 Tottenham — Everton ......... 3—1 West Ham — Manchester City 0—4 Wolverhampton — Leicester .... 1—I 2. deild. Brighton — Walsall ........... 3—2 Bristol Rovers — Southampton 1—0 Bury — Derby ................. 2—2 Charlton — Beyton Orient ..... 1—2 Leeds — Luton ................ 2—1 Liverpool — Preston .......... 4—1 Norwich — Newcastle .......... 0—0 Rotherham — Plymouth ......... 1—3 Stoke — Swansea ............. 0—0 Sunderland — Huddersfield 3—1 f Skotlandi urðu úrslit m.a. þessis Dundee — Hibernian ........... 1—0 Rangers — Dundee U........... 0—1 St. Mirren — St. Johnstone .... 1—3 Staðan er nú þessi: \ 1. deild. (efstu og neðstu liðin) Stig. Burnley 32 20 6 6 95:54 4« Ipswich 34 19 6 9 78:56 44 Tottenham 34 16 8 10 68:58 40 Bolton 33 11 7 15 45:56 29 Cardiff 34 7 13 14 38:58 27 Fulham 33 9 6 18 49:60 24 Chelsea • 34 9 6 19 56:74 24 2. deild (efstu og neðsu liðin). i Liverpool 33 • 22 6 5 83:32 50 Leyton Orient 35 19 7 9 63:38 45 Plymouth 35 18 7 10 66:58 43 Scunthorpe 35 17 7 11 76:59 41 Swansea 34 9 10 15 46:72 28 Charlton 33 10 7 16 52:62 27 Leeds 34 10 616 42:68 26 Brighton 34 8 10 16 34:70 26 í skotlandi er Rangers efst með 49 stig, en Dundee er í öðru sæti með 44 stig. Bæði liðin hafa leikið 29 leikl af y og eiga eftir að mætast á heimaveili Dundee. 20 kjaftshðgg í HANN var blóðugur og næst- um meðvitundarlaus þegar leikurinn var stöðvaður. Það gerðist í 12. lotu í leik um heimsmeistaratitilinn í velti- vigt milli Benny Paret frá Kúbu (sá meðvitundarlausi) og Emile Griffith frá New York. I.eikurinn fór fram í Madison Square Garden í New York í fyrrakvöld. í 12. lotunni fékk Paret 20 kjaftshögg frá Emile en var þess ekki megnugur að reyna að berja á móti. Þá stöðvaði dómarinn Goldstein leikinn. 12. lotu Dómarinn hefur fengið orð í eyra fyrir að stöðva leikinn ekki fyrr. Paret var fluttur úr hringnum á sjúkrahús og þar var þegar gerð mikil aðgerð á höfði hans. í gær var líðan hanis sögð „óbreytt en tvísýn“. Innanhússmót KSÍ KR, Þróttur og Valur jöfn eftir fyrra kvöld góðri þjálfun í sumar og_ er þá varla að efa að hann bæti íslands met sitt utanhúss en það er nú 2.03 m. Jón er einn af aðalkandi- dötusm ísl. frjá'lsíþróttamanna á Evrópumótið í Budapest. Það skortir lítið á að hann færi 2.05 m. í (hástödckinu nú á laugardag- inn. Hörðust var keppnin í lang- stökki án atrennu. Jón Þ. sigraði með 3,23 m. Vilihjálanur Einars- son, metiiafinn í greininni varð að láta sér nægja annað sætið með 3.21 m. Jón Þ. ögmunds- son varð þriðji með 3,07. í þrístökkinu stökk Jón 9,55 m. Vilihjáknur var annar með 9.40 og Jón ögmundsson náði sínu bezta árangri 9,19. Jón vann einnig hástökk án atrennu. Stökk 1,62 m og átti góðar tilraunir við 1.72. Vilhjá'lm- ur og Jón Ögmundsson ^stufcku báðir 1.58. ur vann Fram eftir nokkuð spenn andi leilk. Fram náði fórystunni framan af og hélt henni í hléi 4:3. En í síðari hálfleik réðu Framarar etekert við Þróttara sem unnu 7:5. Víkingur vann B-lið Fram með 6:3 og ÍBK vann Hauka" með 5:3. KR vann sigur yfir Breiðabliki 10:4 og Valsmenn álíka stórsigur yfir Reyni í Sandgerði 14:3. Val- ur vann síðan Víking og var það auðsóttur sigur 5:1. Næst mættust Þróttur Og ÍBK og vann Þróttur 7:5. Breiðaþlik og Haukar í Hafn arfirði skildu jöfn 2:2 en B-lið Fram vann Reyni með 9:2. Þróttarar komu á óvart gegn Fram. Hér taka þeir forystu með laglegum skalla. Jón Þ. setti ísl. met í hástökki 2.02 m tR EFNDI til innanfélagsmóts I atrennulausum stökkum og há- stökki með atrennu sl. laugar- ðag. Þá setti Jón Þ. Ólafsson niýtt isl. met í hástökki með at- rennu. Stökk hann 2.02 metra sem er sentimeter hærra en hans gamla met sem sett var á afmælis móti ÍR 11. marz. Jón fór mikla sigurför á þessu móti, vann öll stökkin. Ætla má að Jón verði í mjög I FYRRAKVÖLD hófst að Há- logalandi itmanhússmót KSÍ í knattspyrnu sem efnt er til vegna 15 ára afmælis sambandsins. Er á móti þessu teeppt eftir Monrad- kerfi og átti mótinu að Ijúka í gærkvöldi, Eftir fyrra kvöldið voru þrjú félög jöfn að stigum, Valur, Þróttur og KR. Margir leikanna voru mjög tvísýnir og jafnir en elkiki var al- menn geta í þessari Iþrótt hjá þátttakendum. KR og Fram hóðu einna harð- asta baráttuna. Hafði Fram yfir framan af 3:2 í hálffleik en í síð- ari hálfleite sóttu KR-ingar sig heldur og rétt á síðustu mínútu tókst Garðari Árnasyni að tryggja sigur KR-inga. -§> Þá köim það á óvart að Þrótt- Þessi unga stúlka, Auður Sigurjónsdóttir, ÍR, var yngsti kepp- andinn í kvennaflokki á Skíðamóti Reykjavíkur s.l. laugardag. Hún er dóttir Sigrúnar Sigurðardóttur, fyrrverandi Reykjavík- urmeistara í svigi og bruni, og Sigurjóns Þórðarsonar, form. ÍR. St. Mirren tapaði 5-0 í SKOZKU deildakeppninni fór á mánudaginn fram leik- ur milli St. Mirren og Celtic. Celtic vann. leikinn með 5 gegn engu. Leikur þessi vakti athygli vegna þess að þessi lið eiga að mætast á laugardaginn kemur í undanúrslitum skozku bikarkeppninnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.