Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 11
Miðvikud^gur 28. marz 1?62 MORCVNBLAÐ1Ð Heiga Einarsdóttir 90 ára ÞEIR KVISTIR sem festu rót á íslandi laust eftir miðja 19. öld voru vissulega engin stotfublóm. Frekar meetti segja að þelr urðu að bjargast á berangri við litla aðhlynningu. Enda varð ævisaga margra ekiki löng. En beir sprot- ar, sem stóðu af sér hretviðri bernskuáranna urðu margir hverjir traustir meiðar, sem urðu traustir og limiríkir meiðir . 20. aldarinnar. Nokkra slíka I höfum við meðal okkar en í I dag. Einn af þessum meið- um er afmselisbamið, sem mig langar að minnast nokkrum orð- um í dag. Ekki er ég svo kunnugur hin- um langa starfs- og ævidegi Helgu Einarsdóttur að ég treysti mér að rekja hann til nokkurrar hlitar, enda ekki ætlunin þó vissulega væri í þeirri sögu margt girnilegt til fróðleiks. Jarðskjálfta-sumarið 1896, er hún vinnukona austur í Elóa. Fólkið flýr bæina. í 5 vikur hefst það við úti undir vegg. Teppum er tjaldað til skjóls, eng in tjöld eða svefnpokar þekktust í þann tíð. Fólkið óttaðist hina lítt timbruðu torfbæi svo að varla þorði neinn inn í þá að koma. Og ógnirnar byrja einmitt á út hailandi sumri. Hún man þá tíma er bjargarleysið stóð við flestar dyr etf nokkuð út af bar, og hverjum bita og sopa var tekið sem guðsgjötf, og þakkað eftir þvá. Hún gætir þess vandlega að vinna sér sveitfesti, þ.e. vera 10 ár á vist í sama hrepp. Hana fýsir ekki að fá þann lítt eftir sótta titil að „Vera allra sveita kvikind“. Hún ræðst í það einstæða fyr- irtæki að verða sér út um „lausakonubréf". Það varð að fá hjá viðkomandi yfirvaldi og kostaði kr. 2,00. Helga er fermingabarn hins frjálslynda kennknanns séra Páls Sigurðsisonar í Gaulverja- bæ. Hún man þann hryggilega atburð er séra Páll er að fara í skinnsokka síina á bæjarhellu á ferð um sókn sína, hrasar og fótbrotnar, er borinn heim til sín í teppi. Spyr fermingarbörn sín í rúm-inu, en kraftar hans leyfa ekki að hann geti fermt þau. eldrar hennar hjónin Guðlaug Guðmundsdóittir frá Efri-Hömr- um í Holtum og Einar Ingimund arson frá Hárrlaugsstöðum. Eftir skamma dvöl á Eyrarbakka flytja þau hjón suður í Leiru, byggja snotran bæ er þau nefna Beruvík. Þau voru 7 systkinin. Býlið var þurra- búð. Einar stundar sjó, en er auk þess smiður góður og fer um sveitir til smíða, og hefur því nokkrar aukatekjur. Á 4. ári miissir Helga móðir sína. Með systkinabópnum í skjóli föður síns elzt Helga upp í Bergvík til 12 ára aildurs. Þá fer hún úr föðurgarði og er í vistum á ýmisum bæjum í Flóa í 14 ár. Ár ið 1898, ræðst hún í vist að Tortfastöðum í Biskupisitungum, til hjónanna Steinunnar Thor- arensen og séra Magnúsar Helga sonar. Minnig Helgu um veru sína þar er björt og glöð, og með verðugu þakklæti minnist hún þeirra hjóna. Þau fella hugi sam an ráðsmaður prestsins Ögmund ur Gíslason og Helga, ganga í hjónaband og byrja búskap að Laugarási í sömu sveit. En skjótt brá sól sumri, mann sinn missir Helga mjög sviplega á fyrsta hjúskaparári þeirra. Þau höfðu þó eignaist eina dóttur, Stein- unni. Nú er úr vöndu að ráða, hinir glöðu framtíðardraumar orðnir að sárköldum harmleik. Hin unga ekkja eyigir þá fá úrræði. Hún ann starfi við mold oig gróð ur, en sér litla möguleika til framtfæris á þessum vettvangi. Hún ákveður að flytjast til Rvikur. Ræðst í vist til Siggeirs Torfasonar kaupmanns og konu hans. Hjá þeim hjónum dvelst Helga til 1911. í þeim hjónum eignað ist Helga trausta og trúfasta vini, er hjálpuðu henni vel og direngilega, er hún hafði við erfið leika að etja. Þeirra hjóna minniist Helga ávallt sem beztu velgerðarroanna sinna (vanda- lausra), á lífsleiðinni. Og börn þeirra halda enn tryggð við vinnukonuna „að austan“. Trú- lega hiefur hún ekki talið sporin er hún hljóp fyrir þau ung í föðurgarði. 1911 giftist Helga í annað sinn Jóni Guðmiu ndssy ni kjötmats- manni. Hinum traustasta dreng skaparmanni. Enda var hjúskap ur þeirra afarfarsæll og fagur í þau rúm 40 ár er þau nutu sam vista. Jón andaðist 1952. Þau eignuðust einn son barna Ög- mund verkfræðing. Með einstakri elju og sam- starfi tókst þeim Jóni og Heigu að eignast heimili að Bergstaða stræti 20. Þar býr Helga enn. Hinir mörgu samtferðamenn og vinir Helgu senda henni hlýjar kveðjur og árnaðaróskir á þess Um tímamótum. Langur dagur er að baki. Og er hún nú lítur yfir síðasta tug aldarlangrar ævi mun hún vissulega hafa. margs að minnast. Sorgar- og gleði- stundir liðinna ára munu svífa fyrir sjónum. Hún er alin á timum krappra kjara, og fárra úrræða 19. aldar og hetfur lifað byltingakennda baráttu 20. ald arinnar til betra og glaðara litfs. En hennar vettvangur hefur ekki verið að standa í straumi stórviðburða þeirrar sögu. Starfsþrek, en þá framar öl'lu starfegleði Helgu er frábær. Lífe taug hennar við mold og gróð ur mun ekki slitna, unz hún er öll. Með hækkandi sól og kom- andi vöri mun hún hvería á vit garðsins slins. Máske litfir hún þar æfintýrið, sem átti að ger ast í Lauganási fyrir rúmum 60 árum. önn hins daglega lífe, heimilið Og ástvinirnir hatfa átt hug henn og hendur óskiptar. Starf og trú mennska í hverju sem hún tókst á hendur hafa se.tt gleggist merki á ævistarf Helgu Einarsdóttur. Munu ekki slíkar konur vera traustasta bindietfni í þeirri miklu byggingu er við nefnum samfélag þjóða. í dag dvelst Helga á heimili dóttur sinnar frú Steinunnar Ög- mundisdóttur í Drápuhilíð 24. J. P. Af þessari byltu lézt hann á miðjum aldri. Henni er í barns minni er þau systkin, ung að árum stóðu á hleinunium suður í Leiru og horfðu á ógnþunga út hafsölduna brotna í vörinni, fað ir þeirra var ókominn að landi, þau spenntu greipar í þöguiii bæn til himnaföðursns, að pabbi mætti koma heill hekn. „Hann kom, síðan er ég trúuð, og hefi öll þessi ár trúað á handleiðslu æðri máttar" segir . Helga. „En það skaðar ekki að hjálpa hlít- ið til“, bætir hún við: Og bjart, öruggt bros, blikar í öldnum eugum. Traust minni Helgu rekur miyndir liðinnar ævi ]jós lega og öruggt. Þó hér verði að láta staðar numið að sinni. Helga er fædd að Simbakoti é Eyrarbakka 26. marz 1872. For Ráðskona óskast Dugleg ráðskona óskast við mötuneyti að Álafossi frá 1. eða 14. maí n.k. Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þing- holtstræti 2. Samstarf óskast við togaraeiganda, til þátttöku í fiskveiðum við Grænland á komandi vertíð. Við höfum mannskap. Þeir, sem hai'a áhuga eru vinsamlega beðnir að senda svar strax merkt: „Slættaratind“. Gaboon Teak H 16—19—22 og 25 m.m. 2“ arðtex 4x9’ y8“ NÝKOMIÐ Hjálmar Þorsteinsson & Co. M. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Feguið d heimiiinu í heimahúsum FORMICA Plastplötur gera öll herbergi heimilisins fallegri. Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstr- um og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Til að halda FORMICA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt. Biðjið um lita-sýnishorn. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 íbúðir til sölu í sambýlishúsi við Kleppsveg eru til sölu mjög rúm. góðar 3ja—4ra hérb. íbúðir. Eru seldar með full- gerðri miðstoð, sem er komin nú þegar, með tvö- földu gleri og sameign inni múrhúðaðri. Fullgerð húsvarðaríbúð fylgír. Hægt er að fá íbúðirnar múr- húðaðar á skömmum tíma, ef óskað er. íbúðirnar eru í fullgerðu hverfi með verzlunum og öðrum þægindum. Hitaveita væntanleg. Hagstætt verð, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 og 34231. Innheimtumaður óskast til starfa hálfan dsginn. Tilvalið fyrír mann, sem vinnur vaktavinnu. Tilboð með upplýsingum, send- ist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Innheimta—123“. íbúð til leigu 3 herb., bað, stór forstofa ný standsett nálægt Mið- bænum til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Miðbær — 4170“ sendist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.