Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 28. marz 1962 MORCV1SBL4Ð1Ð Norðmaður.gefur Skálholti kjðrgrip SKÁLHOLTSKIRKJA nýja hef- ur eignazt dýrindis hökul. Hann kemur frá Noregi, eins og fleira fagurt og gott til kirkjunnar. — Skálholtsstaður á vini í Noregi, sem hugsa þangað dögum oftar. Ást þeirra á íslandi leitar til Skálholts, því að sá staður er í augum þeirra eins konar ímynd islenzkrar sögu og þjóðarörlaga. Hökul þennan hefur gefið Johannes Færö, simstöðvarstjóri að Steinalandi í Sundi. Og hann hefur sjálfur gjört hökulinn að öllu leyti, ofið efnið, teiknað á hann og saumað hann. Hökull- inn er hvítur, ofinn úr írsku líni með innofnum gullþræði. Framan á honum er skamm- stafað latneska álertunin, sem fest var á krossinn yfir höfði Jesú, INRI, og Krists-merkið PX. Á bakhlið eru þrír hringar í miðju krossins en grísku staf- irnir Alfa og Omega sitt til hvorrar handar. — Hringamir tákna heilaga þrenningu og stafimir, fyrsti og síðasti stafur gríska stafrófsins, minna á, að hinn þríeini Guð er upphafið og endirinn, sbr. Opinberun Jóhs. 1,8: „Ég er Alfa og Omega, segir Drottinn Guð, hann, sem er og var og kemur, hinn al- valdi“. Þessi hökull er hin mesta gersemi. Jóhannes Færö sinnir list sinni í tómstundum, en er kunnur fyrir vefnað sinn og Inflúenzan herjar Eskif jörð ESKIFIRÐI, 26. marz. — Vattar- nesið landiaði 72 lestuim síðast- liðna viltou, Seley 40 lestuim. I dag landaði Hótlmanas um 40 lest- um. FjaliMoiss tefcur hér figkimjöl og skreið. Einlhvern næstu daga er von á skipi til að taka það sem eftir er af saltsíldinni frá í sumar. Barnaskólanum hefur verið lok að vegna innflúensunnar. Hefur hún breiðzt nofckuð ört út og aðallega lagst á böm. í diag er hér norðan gola og bjart veður, en nofckuð kalt. — G.W. Múrarameistara- félag Reykjavíkur AÐALFUNDUR Múrarameistara fólags Reykjavíkur var haldinn þriðjudaginn 27. febrúar. í stjórn voru kosnir: Guðmundur St. Gíslason, formaður, Jón Berg- steinsson, varaformaður, Þórður Þórðarson, ritari, Ólafur Þ. Páls sin, gjaldkeri og Sigurður Helga son meðstjórnandi. Fulltrúi fé- lagsins í Meistarasambandi bygg ingamanna var kosinn Sigurður Helgason, fuiltrúi til Vinnuveit- endasambar.dsins Jón Bergsteins son og fulltrúi á Iðnþing Magnús Árnason. handbragð. Hann hefur gjört altarisklæði og hökla fyrir ýms- ar kirkjur. Þá var hann ráðinn til þess að vefa allt áklæði á húsmuni hátíðasvalanna og á stólana í veizlusal ráðhússins í Ósló. Meðfylgjandi mynd er af Johs Færö (til hægri) og síra Harald Hope, þar sem þeir halda á hinum fagra Skálholts- hökli. Myndin var tekin í Björg vin. Hökullinn er ekki kominn hingað til lands. Hann er í um- sjá síra Haralds Hope, sem hef- ur haft meðalgöngu við biskup Islands um þessa veglegu gjöf. Síra Harald er, eins og mönnum er kunnugt, einn mesti elskhugi íslands erlendis og beinlínis eða óbeinlínis riðinn við flesta vin- semd af hálfu Norðmanna í vom garð. Alþjóðlegt rit um mál- efni Norðurlanda NÚ f SUMAR hefur göngu sina nýtt alþjóðlegt rit sem nefnist Scandinavica — og fjallar um málefni og menningu á Norður- löndum. Fyrirhugað er að ritið komi út tvisvar á ári hverju, í júní og desember. Aðalritstjóri þess verður Elias Bredstdorff, yf- irmaður Norðurlandadeildar há- skólans í Canr.hridge, en auk hans verða sérstakir ritstjórar fyrir hin ýmsu lönd. Á íslandi er t.d. ritstjóri dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, en þegar hafa ver- ið skipaðir ritstjórar fyrir Norð- urlöndin öll, Austurríki, Holland, Belgíu, Tékkóslóvakíu, Ítalíu, Frakkland Þýzkaland, Bretland, Bandaríkin og Sovétríkin. Hið nýja rit mun fjalla um bók menntir fornar og nýjar, málvís- indi, þjóðlíf og sögu Norður- landa — þ. e. Danmerkur, Nor- egs, Svíþjóðar og Finnlands (nær þó aðeins yfirsænsk-finnskar bók menntir). Það verður gefið út á ensku, stöku greinar á þýzku og frönsku en Norðurlandamálin verða einungis notuð í tilvitnun- um. • Fyrsta heftið í júní í hverju riti verða 4—5 meiri háttar greinar auk annarra minni, frásagna af nýjum bók- um og fleira. Kunnum mennta- mönnum á Norðurlöndum og ut- an þeirar verður boðið að skrifa greinar fyrir ritið. í fyrsta hefti Scandinavioa, sem kemur út í júnímánuði n.k. verða eftirtaldar megingreinar: • Russo-Scandinavian Láterary Connections during the 19th and 20tlh Centuries. Eftir Dr. W. W. Pochljobkin frá Moskvu. • The State of Scandinavian Ballad Researoh Today. Eft- ir Dr. Erik Dal, frá Kaup- mannahöfn. • Scandinavian Bibliographies. Eftir P. M. Mitchell, prófessor í Illinois. • Influences francaises dans Tjánstekvinnans son d’August Strindberg. Eftir Elie Paul- enard prófessor í Strassburg. • Björnson and Tragedy. Eftir Brian W. Downs. prófessor í Cambridge. Fyrirhugaðir eru í ritinu greina fiokkar sem taka munu yfir nokkur ár. Þar á meðal greina- flokkar um rannsóknir sem gerð- ar hafa verið á ýmsum meiri hátt ar norrænum bókmenntaritum, t.d. rannsóknir á Islendinga sög- unum og ritum Hoibergs, Ander- sens, Kierkegaards, I'bsens, og Strindlbergs. Ennfremur um upp. haf og þróun rannsókna utan Norðurlanda á málefnum, er snerta þau sérstaklega. # Vaxandi áhugi á Norðurlöndum Síðus'tu árin hefur áhugi far ið vaxandi víða um heim fyrir frekari fróðleik um Norðurlanda þjóðirnar og hefur lengi verið áhugi fyrir útgáfu slíks rits með- al menntamanna sem sérsíaklega hafa sinnt málefnum þeirra. Scandinavica er gefið út af Aoademic Press í London og Bandarík j unum. • Búmannsklukka J.E. gkrifar: Á miðvikudaginn skrifar einhver Þ.E.F. um sumar- klutokuna og finnst hún vit- leysa. — En þetta er að minnsta fcosti engin ný vit- leysa. Meðan farið var eftir eyktarmörkum, var búverk- um og sjósókn að sjáifsögðu hagað eftir því sem bezt þótti henta á hverjum stað. Eftir að klulfckur fcomu til sögunnar, var siður að hafa þær 1—2 fclst. „undan sól“, sem kallað var, einfcum um sláttinn í sveitum. Eftir að síminn kom var farið að tala um „síma- tolukfcu“ til aðgreiningar frá venjulegum heimilisklukk- um, sem stundum voru þá kallaðar „búmannsklukfca“ til aðgreiningar. Flestar þjóðir í grennd við ofckur flýta kluklfcunni um eina stund að sumrinu og færa hana nær sólargangi að vetrinuim eða „miðtima“ þeim, sem gildir í viðkom- andi landi. Það er nú eitt- hvað annað en „miðtími" sé „réttur tími“ eða fylgi sóL Mifcið vantar á að svo sé, t.d. á hinu stóra flæmi og mörg um löndum, sem nota „mið- Evróputíma“ sér til hægðar- auka. • Sumarklukkan Mín tillaga er sú, að við xát um sumarklukku gilda alit árið og hættum að hringla með hana milli sumars og vet urs. Eg hefi spurt marga bændur álits, og eru þeir flest ir því fylgjandi. í sjóferðum á Atlantshafi og víðar er Greenwichtími lagður til grundvallar, einnig í miili- landaflugi. Því skyldum við þá ekki gera hann blátt á- fram að ofckar tíma. Um þetta mætti skrifa langt mál frá ýmsum sjónar- miðum. Eg er til dæmis ekki viss um, að allir geri sér ljóst, hvað það er í raun og veru, sem þeir kalla „rétta klukkú* eða hve langt bilið er milli hennar og „sólarklukfcu" í hinum ýmsu landshlutum. Þetta er eins og þar stendur „merkilegit rannsóknarefni“, og ég vil leyfa mér að biðja Velvakanda þeirrar bónar að efna til Stooðana könnunar meðal almennings um þetta efni, og því skyldi ekki ein- Ihver framtaksamur þingmað- ur Skora á rilkisstjórnina að láta athuga málið og leggja fyrir næsta alþingi tillögur um „íslands klulfcku“ að beztu manna yfirsýn. • Stinga gat á eggin Ólafur Þ. Kristjánsson skrif- ar: Útrýming svartbafcs. Mig langar til að skjóta smá til- lögu að Velvafcanda, í sarn bandi við skrif Ófeigs J. Ó- feigssonar 21. þ.m. Það er um hvernig eyðileggja megi egg svartbatosins. Eg hefi heyrt um handbæra aðtferð og kem henni hérmeð á framtfæri. Að ferðin er einfaldlega sú að stinga gat á eggin með nál, þau fúlna eftir það. Þessi að ferð er mjög fljótvirk. Hitt er svo annað mál hivort nofck ur friður verður í varplönd unum fyrir eggjaveiðimönn- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.