Morgunblaðið - 28.04.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1962, Blaðsíða 4
4 MOnGVlSTU. 4 Ð1& Láugai'tlagUr 28. apríl 1962 Ung reglusöm hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. í síma 11083. Vil kaupa Svalavagn. Upplýsingar í síma 20573. 4ra herb. íbúð til leigu við Silfurtún. Upplýsingar í síma 2264 á Keflavíkurflugvelli. Vélin var aðeins nokkrum metrum fyrir ofan vatnsborðið — svo aðeins einum metra — hálfum metra — 10 sentimetrum — og svo rakst hún með braki og brestum á árbakkann. Áreksturinn var svo harður, að far- þegarnir köstuðust hver á annan með miklum krafti. Júmbó fór fyrstur úr flugvélinni. Hann svipaðist vel um áður en hann kallaði á hina og sagði, að þeim væri óhætt að koma út. Svo kallaði hann: — Húrra! Það eru engir krókódílar hér á þurru landi — ykkur er alveg óhætt að koma út. Flugmaðurinn og Úlfur komu út og voru heldur en ekki lúpulegir. Júmpó horfði hvasst á þá. — Viljið þið vera svo góðir og gefa skýringu á gerðum ykkar — ætluðuð þið að skilja okkkur eftir og stökkva út og láta krókódílana éta ykkur? spurði hann. Keflavík — Njarðvík 3ja herbergja íbúð meö húsgögnum, eldhúsi og baði, óskast sem allra fyrst. Uppl. í síma 4165 eða 7224 á Keflavíkurflug- velli. Járnhandrið ÚM og inni frá Járn hf. Súðavog 26. Sími 35556. Miðátöðvarkatlar fyrirliggjandi. Jám hf. Súðavogi 26. Símd 35555. Herbergi til leigu á hentugum stað í Kópavogi. Sími 37658. Stúlka óskast strax vön afgreiðslu. Upplýsing- ar í síma 19457 og á Kaffi- sölunni Hafnarstræti 16. Sölumaður — Heildsalar Sölumaðirr óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sölumaður 4915“. Volkswagen óskast Tiliboð merkt: „Há útborg- un 4929“, sendist afgr. blaðsins sem fyrst. rii söiu 10 smálesta vélbátur ásamt nokkru af veiðafær um. Uppl. í síma 2762 og 1466, Akureyri. 2ja—3ja berb. íbúð óskast fyrir 14. maí. Sími 18483. )ska eftir, að fá keyptann lítinn not- aðan mótorhjólamótor. Uppl. í síma 35543 kl. 8—9 á kvöldih. Hjúkrunarkonu vantar í sumarafleysingum á! sjúkrahús Akraness. Uppl. I gefur yfirhjúkrunarkonan. 4ra herb. íbúð til leigu á Miklubraut 86. Verður til sýnis í dag frá kl. 4—6 e.h. I dag er laugardagur 28. april. 118. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:00. Síðdegisflæði kl. 12:11. Næturvörður vikuna 28. apríl til 5. maí er 1 Reykjavíkur apóteki. Siysavarðstoian er opm aiian sólar- hrínginn. — J_æknavörður L.R. (fyrli vitjanir) er A sama stað fra kL 18—8. Sími 15030. Kópavogsapótek e? opið alla vlrka daga kl. 9.15—8. laugardaga frð ki 9:15—4. helgid. frá 1-^4 e.h. Sími 23100 8. LjósböO fyrir böm og fullorOna. Upplýsingar í síma 16699. Sjúkaabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Mýstárleoir hljómleikar K.K. SEXTETT er þekkt nafn um land allt og með hljómsveitinni hafa frá byrj- ’un verið góðir söngkraftar, má t. d. nefna Hauk Morth- ens, Sigrúnu Jónsdóttur, Ragnar Bjarnason, Óðin Valdimarsson og Ellý Víl- hjálms. Ungir söngvarar hafa sótzt mjög eftir að fá að reyna sig með hljómsveitinm og njóta tilsagnar Kristjáns Kristjámssonar hljómsveitar- stjóra. Nú um ár-amótin hætti K.K. sextett starfi um sinn. Krist- jáni Kristjánssyni kom þá til hugar að nota tækifærið til að koma fram gamal-li hugmynd sinni um skóla eða námskeið, þar sem ungu fólki, sem á- huga hefði á dægurlagasöng, væri af fagmönnum veitt til- sögn í söng, raddibeitingu og textaframburði, svo og sviðs- framkomu. Til kennslunnar voru ráðnir Kristinn Halls- son, sem keanir rad-dbeitingu, Ævar Kvaran, sem kenmx sviðsfram-komu, — Sigurður Markússon veitir tilsögn í tónfræði, auk þess sem K.K. og Jón Sigurðsson bassaléik- ari kenndu við námskeiðið frá upphafi. Aðsókn að námskeiði þessu var mjög mikil. Nú er þessu fyrsta námskeiði að ljúka og ákveðið hefur verið að halda tónleika á næstunni og þar koma fram 40 söngvaraefni, all-t nemendur skólans. Að sjálfsögðu verður það hljóm- sveit K.K., sem annast undir- leikinn. Má mikið vera, ef í hópi þessara söngvaraefna eru ektki einhverjir þeir, sem eiga eftir að standa í sviðs- ljósin-u á næstu ár-um. Því til áréttingar má geta þess, að þegar hafa margar hljóm- sveitir haft samband við K.K. og falað góð söngvaraefni úr nemendahópnum. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga fró kl. 9—4 og helgídaga frá kl. 1—4. Næturlæknir I Hafnarflrði frá 26. apríl um óákveSin tíma er Hall- dór Jóhannsson, Hverfisgötu 36, — sími 51466. Ljósastofa Hvftab: idsins, Fomhaga n Mlmir 59624307 — atkv. Lokaf. Kvenfélag Lágafellssóknar: Hinn ár legi bazar félagsins verður að Hlé- garði, sunnudaginn 29. þ.m. og hefst kl. 2:30 e.h. Happdrættismiðar seldir á staðnum. Vinningar: Beiðhestur, is skápur, fargjöld innanlands og utan o.m.fl. Konur mætið stundvíslega. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum, þriðjudag inn 1. mai kl. 8:30 e.h. Rædd verða félagsmál, skemmtiatriði, kaffidrykkja Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í kvöld k). 8 e.h. að Freyjugötu 27. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Hjá for manni safnaðarins, Andrési Andrés- syni. Laugavegi 3, Stefáni Ámasyni. Fálkagötu 9, ísleiki Porsteinssyni, Lokastíg 10, Marteini Halldórssyni, Stórholti 18, Jóni Arasyni, Suðurlands braut 95E. Skaftfellingafélagið minnir félags- fói-k og gesti á skemmtxfundinn í Skátaheimilinu (Gamla salnum) i kvöld kl. 21. Messur á morgun Dómkirkjan: Ferming kl. 11 f.h. Séra Jón Þorvarösson. Engin messa kl. 5 e.h. % Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón t». Árnason. Messa kl. 2 e.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Er nútímamaður líkur Tómasi**. Neskirkja Messa fellur niður. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestkall: Fermingarmessa í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10:30 f.h. (Séra Ólafur Skúlason). — Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Feimingarmessa í Neskirkju kl. 10:30 f.h. Fermingar- messa í Neskirkju kl. 2 eJi. — Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 10:30 f.h. Ferming, altarisganga. Séra Garð ar Svavarsson. Elliheimilið: Messa kJ. 10 f.h. Ólafur Ólafsson, krisniboði, prédikar. Heim- ilispresturinn. Fríkirkjan Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5. e.h. Hafnairfjarðarkirkja: Skátaguðsþjón usta kl. 11 f.h. Séra Garðar l>orsteins son. Mosfellsprestakall. Ferming að Árbæ kl. 11 og 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Keflvíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. Messan verður helguð væntanlegum fermingarbömum og foreldrum þeirra Barnakór kirkjunna syngur. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa ká. 5 e.h. Messan er helguð væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra. — Séra Björn Jónsson. í dag verða gefin sa-man í hjónaband í Innri-Njarðvíkur kirkju af séra Birni Jónssyni, Kri-stjana Kjeld, Akurbraut 10, Innri-Njarðvík og Jón Benedikts- son, Tjarnargötu 29. Keflavík. Á páskad-ag opin-beruðu tni- lofun sína í Rottach við Teg- ernsee í Þýzkalandi ungfrú Ásdis Þorsteinsdóttir (Hannes- sonar forstjóra) og Wolfgang Stross (sonur Wil'helms Stross, prófessors við Tónlistarháskól- ann í Munchen). Nýlega opinberuðu trúlofun sín-a ungfrú Elín Þrúður Theó- dórs, Vesturvallagötu 6 og Guð- mundur Pálsson, Hverfisgötu 14. Á páskadag opinberuðu trú- lofun sína imgfrú Sigurbjört Þórðardóttir Amarhrauni 34 Hafnarfirði og Gauti Indriðason Lönguibrekk-u 9 Kópavogi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína frk. Hrafnhildur Helga- dóttir Selvogsgötu 9 Hafnarfirði og Haraldur Þórðarson vélsmiða nemi Hringbraut 54 Hafnarfirði. Á jiáskadag opinberuðu trú- lofun sina Guðrún Guðbjöms- dóttir, Kárastöðum, Þingv-alla- sveit og Karl H. Cooper, verzl- unarmaður, Bergþórugötu 6a, Reykjavíik. Opinberað hafa trúilöifun sína ungfrú Þórhildur Marta Gunn- Gefin voru saman um páskan-a arsdóttir, Starhaga 16 og Magm- í Árbæjarkirkju af séra Árelíusi ús ^ Jónsson, Lönguhlíð 15. Níelssyni, Edda Hallsdóttir og Á sumardaginn fyrsta opin- Bjarni Sig-urðsson, rafvélavirki. beruðu trúlofun sína ungfrú . Heimili þeirra verður fyrst um Þóranna Hafdís Þórólfsdóttir sinn ag Sjafnargötu 10. skrifstofustúlka, Sörlaskjóli 30, og Bjarni Magnússom simivinki, Víðimel 39. Brúðihjónin, sem við birtum my-ndir af að þessu sinni voru öll gefin saman um pás-kana. Myndirnar eru teknar á Ijós- María Karlsdóttir og Þórhall- ur Guðmu-ndsson, Vatnsnesvegi 26, Keflavík. Guðlaug Sjöfn Hannesdóttir og Sveinn Sveinsson, Þverholti 20. Ágústa Einarsdóttir Og Trausti Ólalsson, Baldursgötu 12. Guðbjörg Guðmundsdóttir og Hjörleifur Magnússon, Suður- götu 3. Keflavík. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.